Suðurland - 26.06.1914, Síða 2
2
SUÐURLAND
| Y. B. K. |
| V. Ií. K. |
1 Sjöl Kjólatau
Stór smá. 1
i
Flauil Tvisttau 1
Lércft i Flúnel
1
Ef þér viljið fá yandnðar vörur þá komið til
V.B.L
Oardiuutau
Landslns
mostu
birgðir
Ef þér viljið fá ddýrar vðrur þá komið til
V. B. K.
Lífstykki
Verslunin Björn Kristjánsson
ltcykjavik.
| Nærfatnaður |
I ilieviot |
| Svuntutau
Millipils
I i
lki
| Peysur |
Vandaðar
vðrur.
Ó d y r a r
vörur.
**#*#*##*****#*###*****####
Á fundinum voru rædd þessi mál:
1. Stjórnarskrárbreytingm frá síð-
asta þingi og konungsúrskurðurinn
um uppburð sérmála íslands í ríkis-
ráði Dana, voru svo að loknum um
ræðum bornar upp tvær tillögur þannig:
a. „Fundurinn skorar á þingið, að
samþykkja stórnarskrárfrumvarp
síðasta þings óbreytt".
Samþykt með 22 samhlj. atkv.
b. „Fundurinn skorar á þingmann-
inn, að vinna að þvi, að konungsúr-
skurði þeim um uppburð sérmála
vorra sem gefinn verður jafnframt
staðfestingu stjórnarskráarinnar,
verði hagað á þá leið, að með honum
verði ekki gengið á sérmálasvið vort. “
Samþykt með 23 samhlj. atkv.
2. í fánamálinu var borin upp
þessi tillaga:
„Fundurinn skorar á þingið, að
haida fast við bláhvíta fánann og
telur að þá fyrst sé fánamálinu
ráðið til iykta, er vér höfum feng-
ið sérstakan íslenskan verzlunar-
og siglingafána“.
Samþykt með 17 samhlj. atkv.
3. Bannlögin.
Tillaga:
„Fundurinn skorar á þingið, að
halda fast við aðflutningsbanns-
lögin og lýsir jafnframt megnri ó-
ánægju yíir undanþágu þeirri er
veitt var á síðasta þingi“.
Samþykt með 15 samhlj. atkv.
4. Jökulsárbrú. í því máli kom
fram þessi tillaga:
„Fundurinn lýsir megmi óánægju
yfir hinni óskiljanlegu meðferð síð-
asta þings á Jökulsárbrúarmálinu*.
5. - Samgöngumál.
Tillaga:
„Fundurinn skorar á þingmanninn
að vinna að því af alefli, að bættur
verði sem fyrst lendingarstaðurinn
hér í Vík“.
Samþykt með 17 samhlj. atkv.
6. Strönduð skip. Þá kom fram
tillaga viðvíkjandi strönduðum skip-
um, þannig:
„Fundurinr. skorar á þingið að
vinna að því að strönduð skip séu
ekki látin liggja árum saman, eftir-
litslaus á ströndinni".
Samþykt með 11 samhlj. atkv.
fví næst var fundargjörðin borin
upp og samþykt.
Jón Þorsteinsson
fundarstjóri.
Eyj. Guðmundsson
skrifari.
Á þingmálafundum þeim er áður
höíðu verið haldnir í Skaftaíellssýslu,
austan Mýrdalssands, höfðu í aðal-
málunum verið samþyktar samskonar
tillögur og á fundinum í Vik.
Að ofan?
Þeir rata í mörg æfintýri, sem
koma ókunnugir í stórborgirnar á
íslandi. Hér komur ein saga ekki
æfagömul.
Ég var staddur í íslenskri stórborg
afar skrautlegri og myndarlegri í all-
an máta. Lá mér margt á hjarta,
og hafði afar mikla ábyrgðartilfinn-
ingu, eins og títt er á hærri stöðum.
Einna mest óaði mig þó við að ganga
fyrir „eina háttstandandi persónu".
Hjá því varð samt ekki komist og
’alaut eg að láta auðnu ráða, hversu
vel kynni að ráðast úr þeim vanda.
Ásetti eg mór nú að stefna á til
set.tum tíma, þangað sem hinn „hátt-
standanda" var að flnna, en mér
leist ekki á blikuna, er eg sá húsið
það var úr steini, og gráskjöldótt þar
á ofan. Mér er altaf litið um stein
hús síðan eg tókst á við Norðmann-
inn forðum. Labbaði eg þá heldur
sneyptur fram hjá húsinu, og fór
eftir sniðvegum.
Hugðist eg að finna þann háttsetta
um kvöldið heima hjá sér, því hann
býr í timburhúsi. Og sólin rann og
kvöldið kom. Fólkið streymdi um
allar götur og renniieiðarnar þut,u
fram hjá óðfluga og sporvagnarnir
fóiu síhringjandi um allar götur en
suT.ir fóru í flugvélum — og fólkið
stefndi alt í eina átt. Ég náði af
hendingu i lögregluþjón, ungan og ít~
urvaxinn fjörkálf, sem hentist á harða
stökki í sömu áttina og hitt fólkið.
Spurði eg hann hveit alt þetta fólk
ætlaði, en hann svaraði ofur-bhðlega
og bað mig náðuglegast að undau-
skilja ofuihraðan, og sagði að í söng
leikhúsinu raikla ætti að „spila óperu“
eftir voðalega frœgan tónmeistaia
þýðverskari, frá 14. öld. Sagðist
hann verða að hafa hraðan á borði
til að komast í tíma inn í leikhúsið,
þvi búast mætti við því að kaup
ménnirnir og ráðherrabiðlarnir mundu
kæfa hvern annan í kossum; er þeir
væru otðnir sæludi ukknir af söngn-
um, og væri slíkt, miklu hættulegra
fyrir landið, heldur en þó að hafísinn
lokaði öllura höfnum norðanlands,
eða eldur kæmi upp í Heklu. Kvaddi
hann mig svo innilega, en tók þó
ekki til fótanna, heldur fór á handa-
hlaupum svo lengi sem eg sá.
Eg þrammaði áfram á kúskinns-
skónum, og kom um síðir heim að
hinum virðulegu dyrum. Þar sá eg
hnapp dökkan og leist ekki á, bjóst
eg við að honurn rnundu töfrar fylgja
þrýsti þó á hann aö gamni mínu
þrisvar og það duglega seinast, en
enginn púki kom. Slðar var mér
sagt að þetta mundi dyrabjalla verið
hafa, og slitinn þráðurinn. Nú barði
eg duglega, og siðan ætlaði eg að
fara inn óboðinn, en ekkert dugði;
alt vav harðlokað, bæði dyr og eyru.
Fá datt mér snjallræði í hug, og það
var að fara að bakdyrunum. fær
voru opnar, og sá þaðan upp á ioft
og ofan í dimman kjallara. Ég baiði.
Heyrðist þá rödd úr fjarskn, líkast
sem þá er vel fimtug piparmey talar
i illu skapi til gáskafullra unglinga.
„Hver er að banka?"
„Ókunnugur maður" svaraði eg og
sputði hvort hinn háttsett.i væri
heima.
„Yar það embættiserindi?"
„Má vera hvort sem vill. Atíðandi
erindi".
„Hann er nýfarinn út. Pað er best
að firtna hann á skrifstofunni á morg-
utt, hann talar þar við fólk“.
„Um hvert leyti ?“
Tíminn var nákvæmiega ákveðinn
og eg íór án þess að kveðja. En eitt
þótti mér undarlegasL, og það var
að eg heyrði ekki hvort röddin kom
að ofan eða neðan því enga persónu
sá eg hvorki háttstandandi né lágt
setta.
Daginn eftir var eg staddur á einu
sölutorginu þar sem prúðbúnar yng-
ismeyjar seldu dýtðlingamyndir og
— dóma. Æilaði eg ekki að láta þann
margnefnda ganga mér úr greipum
þvi nú var stundin komin. Og hnnn
kom meðan klukkan var að slá, og
haf'ði betri helminginn vinstra inogin
eg á eftir á tánuin. En — sá full-
oiðni sneri baki við skjöldótta húsinu
stefndi í gagnstæða átt svo langt
sem augað eygði.
Eg fór að fá mér á pytluna fleygði
hnakkpútunni á lötu Brúuku og hún
lötraði ineð mig heim á leið.
Éegar sopinn fór að svífa á inig,
ásótti mig altaf sama hugsunin sem
kvöldið áðut: hvort, kom röddin að
ofan eða neðan ?
Króka Kefur.
Hver verður ráðlicrra? Urn
þett.a er nú alment spurt manna á
milli, en enginn treystist að svara.
Og svo spá menn í eyðuna eftir því.
sem hveijunt þykir líklegast. Annais
veit engitm neitt um þetta, en þess
vænta allir að þinginu takist skaplega
að skipa í ráðherrasætið án þess að
sitja lengi yflr því máli.
Sagðir eru þeir 4 helst, sem talað
or um i Reykjavik, sem líklegasta til
að hreppa hnossið. í’essir 4 eru:
Björn Kristjansson, Einar Amórsson,
Sigurðui Eggetz og Sveinn Björnsson.
Sumir nefna Guðmund Hannesson,
og Ísaíold heflr það eftir Kuúti Berlin
að hann telji efstan á blaði sem ráð
herraefni Björn Jónsson ritstjóra. Vit-
um vér eigi deili á þeim manni, eða
hvar Knútur hefir fundið hann, en
j óiækt dænti er það um yflrburða
j þekkingu hans á íslandsmálum, að
hann getur valið oss ráðherraefni, er
vér vissum eigi af að vér ætfum til.
Suðurland vill að svo stöddu enga
tilraun gera til að svara spurningunni,
nó heldur gera tillögu um neinn sér-
stakan af þeim sem helst eru tilnefnd-
ir, enda er það nú óþarfl héðanaf,
úrlausnarinnar er svo skamt að bíða.
Yegna þrengsla, verða ýmsar
greinar sem blaðinu hafa borist, að
bíða dálitið, eru höfundar beðnir af-
sökunar á þeim drætti. Blaðinu berst
helst utn þeLta leyti árs talsvert <if
auglýsingum, og verður að nota sór
það meðau kostur er á, þvi reyndin
heflr jafnan orðið sú, að lítið er ttm
auglýsingar þegar líður fram ásumarið.
Kjartan Huðinumlss. Ijósmynd-
ari er nú kominn heim hingað aftur,
og verður heima að hitta fiameftir
júlí, tekur hann myndir i Barnaskól-
anum hér, heflr hann bætt við sig
nýju áhaldi mjög fullkomnu, er hann
notar nú við myndatöku.
Þess er vort að geta, að eldgosa-
ntyndir hans er birtst hafa í þýskuirt
blöðum, hafa vakið eftirtekt mikla.
Ilafis mikinn fyrir VesturlandinU)
segir „Lögrétta" frá 10. þ. m.
ekki landfastan, og ekki hindiað skipa
ferðir. Jafnvel suður á móts Reykja>"