Suðurland - 26.06.1914, Side 3

Suðurland - 26.06.1914, Side 3
SU|ÐURL AND 3 nes hafl sóst. hafis nýlega, en langt til hafs. Vcðuráttan má nú hlý heita enda 8>senkar nú jOrð óðum, en sólarlitlir dagar eru þó oftast., þoka og sudda- r>gning. Meinlegur sólskinsskorturinn bæði fyiir saltflskinn og gróðurinn, sem bíður eftir sólskiuinu og meiri hlýju. Gufusklpið „Ágdcr“, sem hingað heflr komið i vor tvívegis og legið hér inná legunni, varð fyiir því slysi að rekast á sker á útsiglingu héðan á sunnudagsmorguninn. Pess varð þegar vart er skipið lagði af stað að það lét okki að stjóm, bar það þá út af réttri leið og Jenti á klöpp og brotn aði þá skrúfan. Skipið losnaði þó af skerinu attur, og gat náð í festarnar á legunni. Liggur það nú og bíður eftir björgúnarskipinu „Geir*, að því er heyrst heflr. Varla er hægt að kenna höfninni hér um þetta óhapp, stýrið vorið bilað áður og úr sér geng ið og hefir það orðið orsök óhappsins. Silfurbúðkaupsdag áttu þau á laugardaginn var Oddur Oddson gull smiður á Eyrarbakka og kona hans Helga Magnúsdóttir. Suðurland færir þeim hamingjuósk sína. liifrciðar I jóta nú um alla vegu hér eystra, þykir þó aildýrt að ferð ast með þeim og ekki öðrum hent en þeim er eiga auragnægð. Ekki er laust við óhug á sumum ef mörg verða shk fartæki á ferðinui hér í sumar þar sem lestaumferð er jafn niikil og á vegunum hér, enda ekki hættulaust fyrir bifreiðaruar sjálfar, því hæpið er að smábrýr þær sem á vegunum eru séu nægilega traustar, svo trygt sé fyrir slysumpmun því bifreiðarsfjórum ekki vanþörf á full- komnustu og straungustu aðgæslu og nákvæmni ef vel á að faia. Slæmt að hafa ekki sérstaka vegi handa bifreiðunum, svo þær geti notið sín til samgöngubóta. íslenzkir sagnaþættir. Kftir dbrm. Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi. allramildilegaBt viðtal. Konungur tók því vel. Taka þ»ir tal með sér. Segir r*ð- herranu honum alla málavöxtu og biður hann með mörgum fögrum orðum að hafa einhver ráð til að bjarga réttindum þessa rnanns og fyrra löggjöf og stjóru ámœli, sem nú vœri við búið. Og það þyrfti, meira að segja, að ganga evo frá, að elíkar kvart- anir gœtu ekki oftar komið fyrir. Það vœri alt annað cnn gaman, að komnst oft í aðra cins klípu, eins og hann hefði ver1 ið í síðan í vor og til þessa dags. Kon- ungur kvaðst skyldi athuga málið til morguns; bað ráðherrann að koma þá aft- ur. Hann lét ekki á sér standa með það. Segist konungur þá hafa fundið ráð til að bjarga réttindum Magnúsar og allra þeirra sem líkt kunni að standá á fyrir. „Það er ekkcrt annað“, segir konungur, ,,en að láta sýslumanninn giita í hvert sinn, sem annaðhvort bjónaefna eða bæði, eru annarar trúar enn Lútherstrúar". i’arf það ekki að orðlengja, að 25, októberm. 1875 gaf konungur út úrskurð, er skipaði fyrir á þá leið, sera nú var sagt. Setti ráðhcrrann nafn sitt undir úrskui-ðinn á- samt konungi og var mjög glaður yfir því, að nú var hvóru tveggja borgið, Magn- úsi og stjórnarskránni Og nú hugsaði ráðherrann á þessa leið: „l’etta mál hefir legið hjá mér lengur en góðu hófi gegnir. Nú ætla eg að syna það, að ég afgreiði hvert mál undir eins, þá er eg hefi náð fastri niðurstöðu um úrslit þess. i'ennan úrskuið skal eg nú senda til landshöfðingjans á Islandi undir eins“. Og það mátti heita, að hann gerði það undir eins, því nú drógst það ekki nema 5 daga. Hann sendi landshöfðingja konungsúrskurðinn með bréfi dagsettu 30. olctóberm. og skipaði honum að búa til nákvæma fyrirsögn um það, hvernig gift- ingin ætti fram að fara, og senda síðan sýslumanni bæði konungsúrskurðinn og fyrirsögnina og um leið skipa honum að gifta hjónin. Þá er skipið, sem bréfið flutti, kom til Reykjavíkur, var nóvemberm. næstum hálfnaður. Því sem oftir var af mánuð- inum veitti landshöfðingja ekki af til að útbúa giftingar’fyrirsögnina. Það var ekki hætt við að hann vildi „kasta til þess höndunum", sem kallað er, hann var okki „svoleiðis maður“. Það var fyrst 6. des. að hann var tilbúinn og ritaði sýslumann- inum í Yestmannaeyjasýslu bréf það, er ráðhex-rann hafði boðið honum. Þvi bréfi fylgdi konungsúrskurðurinn og giftingar- fyrirsögnin ásamt skipuu til sýslumanns um að gifta þau Magnús og Þuríði hið allra fyrsta. \!/\!/\y\l/W\L/V/\!/\!/\!/\!/\!/\!/\!/\!/' .jf. sm* «jéf> .jf* »js» »jtf. .je--x* »jjf» »ja» .W. »jtt» .JK' *K’ »j(f. »jsf*»jf* »M» .JS(. .¥* «*• »af» .ja* .Jo* » /^/^/!\/^/!\^A\/r\/!\mi^/i\/í\/'I\/!\/>\/!\/N/I\/»\/í\/A/5\/I\/i\/!\l 'l'ryggið yður, l ;ið þér f.iið sen mest fyrir peningana. En fyrsta skilyrftið fyrir því er að þckkja voraraar frá cJoni JSjörnssyni & @o. Þegar þér haflð gert það, veiðið þór ekki lengur í vafa hvar mcst sé að fá af Yefnaðarvöru fyrir krónuna. Jón Björnsson & Go. Bankastrætl 8 Bcykjavik. (Aður vefnaðarvörubúð Jóns Þórðarsonar) * * * * Alskonar álnavara svo semi ata> kjóla- svuntu- og nátt reyju-tau, dömuklseðijUegJ Alklæði Og Hálfklæði Sœngurdúk Fóður ýmsar teg. Tvista °g Flonel mai-gar tegundir. Gólf °g Borð vaxdúka V E R Z L U N I Emaleraðar- og gler-vörur nýkomið mikið úrval. | Glysvarningur og leikföng. Flestar nauðsynjavörur c3óns *3ónassonar á STOKKSEYBI. • • svo sem: KAFFl SYKUR GRJÓN HVEITl 3 teg. Hálfbaunir Bankabygg og Yalsaða bafra. Tilbúnar karhnannabuxur, _ utanylirjiikkar og vind 1 jakkar, liöfuðföt, höfuð sjöl og licrðasjöl. g * » |Skilvindan „R E C 0 R D‘ som skiluv 120 pt. á klukku Istund og kostar 65 kr. ♦ w ♦ Hinar heimsfrægu Y. þáttur. Af Maginísi Kr istj á nssy n i mornióna. Framh. Skaut hann þvi málinu ti) ráðherrans með bréfi 5. maí 1875 og spurði hvernig að ætti að fai-a til þess, að stjórnai-skráin yrði ekki brotin á Magnúsi. En ráðherx- ann var ekki fœrari um það en lands- liöfðinginn að skera úr þessu vandrœða- máli. Magnús hafði komið óþægilega við kaun löggjafarinnar: hann hafði kornið því upp — án þess að vita það sjálfur,— að hér var „gat“ á henni, sem búast mátti við að oftar eun í þetta slcifti gœti orðið að tjóui. Boi-garalcg réttindi rnanna gátu þegar minst vax-ði týnst út um þetta „gat“. Ráðherrann liugsaði sér nú að leggjast djúpt og leita upp hagkvæmt ráð til að útfylla ólukku — „gatið“ . Hann notaði liveija tómstuud allt sumarið og framá liaust til að volta þessu vandræðamál fyr- ir sér. Og moð því að hann var stórvit- ur rnaður, þá varð honum það loksins ljóst, að úr þessu gæti enginu bœtt ann- ar en kouungur sjálfur. Og einn góðan veðurdag um liaustið gcngur ráðherra á íund konungs og biður hann að veita sér OOOOOOOOOI Sveitam enníi Munið eftir þegar þér kom- ið til bovgarinnar að salt- fiskur og alskonar tros llicti er best og ódývast hjá Huðui. (rriinssyni (austan við steinbryggjuna) Reykjavík. oooooooooool Vantar hnakktösku úr boldangi með ýrnsu smávegis dóti: Sokkum vetlingum o. fl. Á töskulokið er skrifað „Ingibjðrg Jónsdóttir". Óskast skilað að Tryggvaskála eða Þjórsáitúni. Hvergi á íslandi fást. nú jafn vandaðar Ijósmyndir og hjá K. Guðmundssyni á Eyraibakka. Notift tækifærift og látift mynda ykkur. Johnstone sláttuvélar sem taka fram öllum óðrum sláttuvélum og hlotið hafa hæðstu verðlaun. Fást nií kcvptar i Kf. Hekla. Vörurnar í Ileklu þær oru afbragðs þing, allir sem þær kaupa, þeim hrósa — af sannfæring. — Þar er þeim golt, að versla, sem eiga af aurum fátt, því alt cr sclt meft góðu verfti, bæði stórt og smátt.

x

Suðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.