Suðurland - 14.11.1914, Page 1

Suðurland - 14.11.1914, Page 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála == Y. ár^. Eyrarbakka 14. nóv. 1(.)14. Nr. 17. • 8 u ð u r 1 a n d • kemur út cinu sinni í viku, á 9 laugardögum. Argangurinn kost- | ar3 krónur, erlendis 4 kr. • Ritstj Jón Jónatansson • á Asgautsstöðum. ? tnnhoimtumaður Suðurlands cr • hér á Eyrarbakka : Wl a r ■ u s H Olafsson, verzlunarmaður 9 við kaupfélagið „INGÓLEUR11 • á Háeyri. — í Reykjavík: • Ólafui' Gislason vcrsl- • unarmaður í Livcrpool. • Auglýsingar scndist í prcnt- 9 smiðju Suðurlands, og kosta : 9 kr. 1.50 fyrir þuml, á fyrstu síðu, 9 eu 1,25 á hinum. •MMNmðHUmMMI V % 9 i 5 9 1 S CiríRur Cinarsson yfirdómslöginaður Laugavcg 18 A (nppi) Keykjavík. Talsíinl 433. Flyt.ur ínál fyrir undirrétti og yfirdótShi. Annast kaup og sölu fasteigna. Yenju lega heima kl. 12—1 og 4—5 c. h. Ummynduil Og legri tilraun til þess að svo megi verða. Fað er oss lifsnauðsyn að læra að vinna samau um sjálfstæði vort útá við allir sem einn og með óskiftum kröftum hvernig sem leiðir liggja og skoðanir skiftast 1 innanlandsmálum. Takist þetta þá er vel farið. Hitt er annað mál hve mikill fagn- aðarboðskapur þessi flokksmyndun er að því er til innanlandsmálanna kem ur. Af því sem Lögrétta segir um stefnu flokksins verður ekki mikið ráðið, og ekki er þar um neitt nýtt að ræða sem aðrir flokkar ekki hafa komið auga á. Auk leifanna af gamla beimastjórn- arflokknum og Sambandsflokknum heflr þessum nýja ílokki tekist að ná 3 mönnum úr Bændaflokknum. Það eru þeir: Pétur Jónsson, EinarJóns- son og Matthías Ólafsson. Hinn sið- astnefndi bauð sig fram við siðustu kosningar sem Bændaflokksmaður og gekk í flokkinn í þingbyrjun en mun hafa staðið þar höllum fæti. Ilinir tveir voru báðir með í stofnun Bænda- flokksins, en hafa staðið ótrúlega laust fyrir þar. Og er það einkenni- legt um þá menn er gengu með nokkurri tregðu að stofnun Bænda flokksins vegna ]>es-s að þeir þóttust endurslu'rn. Ný r II c í mastjórn arlio kk u r. Sambandsfðokkurinn látínn. sannfæi ðir um að ekki væri unt að lialda hét' saman flokki um annað en Sambandsmáiið. Verið getur að reynslan hafl styrkt þá í þeirri skoð- un, því sjálfsagt verður því ekki neit- að um Bændaflokkinn einkum á síð- Lögrétta frá 28. f. m. segir frá láti Sambandsflokksins. Er þaö kyn- legt að sliks mei kisatburðnr skuli ekki fyr vera getið, en engum þurfa þossi tíðindi að kotna á óvait eins og alt var í pottinn búið. Eftir því sem Lögróttu segist frá var það í þinglokin í sumar að flokkn- um var stútað. Og af svo miklum krafti töluðu þeir yfir moldum hans höfðingjarnir að á sðmu sLuttdu reis upp af dufti hins framliðna nýr þing- flokkttr, og hlaut sá í skírninni heitið: „Nýr heimastjóinarflokkur" er með því gefið i skyn að hinn gamli heima- stjórnarflokkur hafi dáið í og með Sambandsflokktium, en hvort svo er vitum vér eigi. — Þeir þingmenn sem eftir uiðu í Sambandsflokknum 1913 hafa eftir þessu að dæma sannfærst um það nú sem þeim gat ekki skilist þá, að þessi íiokkur hefði eiginlega ekkert að lifa fyrir. . Nýi flokkurinri eða hinn endurslírði og ummyndaði heimastjórnarflokkur er myndaður eingöngu um innan- landsmál. Hafa þá þessir menn tem flokkinn mynda loks komiö áuga á þann sannleika að sjálfstæðismál vort á að vera hafið yfir flokkadeilurnar. Þessu hefir Suðurland jafnan haldið fram og það telur vel farið að sem flestir hallist á þá sveiflna og þykir einsætt að taka vel hverri skynsam- asta þingi, að þar hafi „hinn gamli Adam“ — göntlu flokksböndin — haft haldbetri tök á flokksmönnum en góður ásetningur. En það verður þó engu að síðuv kynlegt að sjá þessa menn hlaupa frá flokki setn þeir voru með að stofna fyrir ári síð- an og í nýjan flokk sem sami ann- marki hlýtur þó að fylgja i þeirra augum, að hann er slofnaður um innanlandsmál aðeins. Sjálfsagt hafa þeir nú séð einhverja „forkJáraða" mynd af sínum gamla ílokki við endurskírnina og þá sjón hafa þoir ekki staðisf. Eti okki tjáir um þetta að sakast, — þeir eru komnir heim til föður- húsanna. - --<-0*0-- -.-- Á glapstigum. Fáir evu þeir sem um landsmál rita nú á þessum tímum, sem iáta þess ógetið að löggjafarstarf þings og stjórn- ar, faii alt í handaskolum, að þingið só komið á glapstigu, þab iáti sér som tnost um það hugað að hrúga rpp sem mestu lagatiidii um alt möguiegt. Viti nú enginn deili á öll- um þeim lagagrúa er það heíir sam- an sett, og síst það sjálft. Þessi ádeilusöngur er nú sunginn jafnt og þétt, forsöngvaranir eru ýms ir blaðamenn og svo taka fleiri og fleiri undir, Toksins syngur líklega öll þjóðin í einni lotu, einslöku maður gefur sór kannsko tima til, rótt á meðan hann kastar mæðinni að spvrja: Hvað er annats verið að syngja? Því það vita fæstir, — en einhver hafði byrjað svo tóku hinir undir hvor af öðrum auðvitað og sungu með, af því að aðrit' gerðu það? Sumir þessir ádeilupostular skrifa þannig að ekki verður séð að þeir ætlist til að þingið geri neitt atinað en að skamta úr landsjóðnum, það eigi ekki að vera að hrúga upp þess- unt lögum, við höfum ekkert við þau að gera. Og í öllum þessum sktif- um er hlaupið á hundavaði yfir alt það sem er kjarni málsins. Það er kvartað um þessa lagaplágu, þessi kynstur af óþörfutn lögum og einkis- verðum sem þingið hafl sett, en eng- in nennir að hafa fyrir því að benda á neitt sérstakt, að telja upp neitt af þessum ósköpum af óþörfum og skaðlegum lögum sem þeim finnst þeir vera að glíma við. Mætti þó vaila minna heimta af þeitn er fund- ið hafa hvöt hjá sér til þess að forða þjóðinni frá þessum lagavoða, en að þeir nef :du fáein dæmi, og miklu meiti likur væru þó til þess að eitt- hvert gagn yrði að þessum umkvört- unum. Ibtð er þessvegna ekki dómgreiud þjóðaiinnar sem þessir vandlætingar- postular eru að ákalla með þessum skrifum sínum, það eru aðrir eigin- leikar sem hér er treyst á, sem só: hugsanaletin og gaspurgræðgin. Og ef til vill verður þeim eftir trú sjnni sem mest treysta á þetta tvonnt, — en þá væri þó illa farið. — Suðutland vill alls ekki mæla á móti því að þingið hafl sett og sam ið ýnts lög setn gjarnan hefðu mátt vera ósamin, og sem eru annaðhvort óþötf eða skaðleg eða hvortveggja, og heflr það í huga að henda á nokkur dæmi síðar. En að þessu sinni vill það sérstaklcga víkja að því að allar þossar ásakanir gegn þinginu mn mistök í löggjöfinni eru einhliða, að þingið semji of mikið af lögum, og að því mistakist lagasmíðin. Á hitt er vatla minnst — vanrækski þings- ins í lagasetningu, fram hjá þessu atriði ganga vandlætararnir flestir og þá iiklega einkum af tveim ástæðum í fyrsta lagi af því að þeim er tam- ari sú listin að rífa niður en að byggja upp. Og í öðru iagi af þvi að þeir kynoka sér við að leggja á sig það erviði að hugaa um það, hvar hehst er nmhóta þörf í löggjöf vorri, og þá því síður að þoir vilji hafa fyrir að gera eér grein fyrir því á hvern hátt úr skuli bæta. Þessvegna lend- ir alt í þessu hugsuna rleysis hrópi: t . „Burt með þetta lagastagl sem ekk- ert gagn er í!“ — Og þar við situr. En sannleikurinn er sá að þó með réttu megí finna að þessari sívaxandi tilhneigingu þingsins til þess að hrúga upp lögum sem lítið er í spunnið, og flausturslega frá gengið. Þá er miklu fremur ástæða til að víta hitt, — vanræksluna. Og iandstjórnin á eigi síst sök á þessu. Þingið hefir svo oft falið stjórninni að undirbúa ýms meiri- háttar tög sem það hefir ekki treyst séf að fást við undirbúningslaust. En stjórnin heflr þá stundum ekkert gevt og þingið þá stundum ekki sýnt meiri áhuga en svo að það virðist hafa verið búið að gleyma því er það kom saman næst, að það hafi falið stjórninni þetta verkefni. Og altaf hafa bæði stjórn og þing kynokað sér við ýmsum meiri háttar lagasetningu sem þörf var á, en í þess stað tekið sór fyrir hendur að hrúga upp ein- hverjum kynstrum af léttmetislögum sem vera þóttu auðveldari viðfangs- efni. Hetta er ástæða til að kvarta um, og úr vanntækslunni þavf að bæta.— Á þinginu 1913 var stjórninni fal- ið til undirbúnings mikilsvert mál,— hreyting á ábúðarlögunum, var þá svo að sjá sem þinginu væri áhuga- mál að fá bætt þessi herfllegu rang- látu lög. Til þess að undirbúa þetta mál þurfti stjornin að safna ýmsum upplýsingum. Enginn hefir enn orð- ið var við nokkra viðleitni í þá átt. Og sennilega hefir enn þá ekkert ver- ið gert og því litlar líkur til að það mál geti haft nokkurn framgang á næsta þingi. — í’rjú þing hafa verið að fást við lagabreytingu um liftiygging sjó- manna, hafa þau lög altaf strandað á undirbúningsleysi, en ekkert verið gert til að bæta úr því. Fleira mætti nefna, og ekki síst er til atvinnumála kemur, sem líkt er ástatt um, og só þetta mál kraflð til mergjar, veiða það áreiðanlega vamækslusyndirnar sem Þyngstar vetða á metunum. — Og niðurstaðan verður þvi sú að stjórnin, þingið og vandlætararnir sjálfir, — alt þetta er á glapstigum, og únæðin til umbóta eru ekki þau að rifa niður í hugsunarleysi, heldur hitt að finna hvað gera þatfog leggja á ráðin um hvernig það skuli ger f. ---<*»<>«>... Ný slátrunaraðferð á sauðfé. MlUIIsvcrð umbót. „Svo má illu venjast aðgottþyki" segir málshátturinn, og vaninn er

x

Suðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.