Suðurland - 14.11.1914, Side 2
62
StJÐURLAND
það og annað ekki sem lokað lieflr
augum almennings fyrir því hve
hrottalog og ómannúðleg sú aðfeið
er sem hér heíir tíðkast við slátrun
á.sauðfó — hálsskurðurinn. fessi
sláttunaraðferð hefir tíðkast hér frá
aida öðli, einstöku menn hafa fundið
til þess að hún var hrottalog og ó-
viðfeidin, og tilraun var goið fyrir
nokkrum árum til að breyta til, að
rota féð í stað þess að skera. Einar
dbrm. Guðmundsson á Hraunum í
Fijótum fann upp „helgrímuna" svo-
nefndu, en það var leðurgrfma sem
spennt var um höfuð kindinni, var
í grímuna festur dálítill gaddur sem
slogið var á með hamri og kindin
rotuð þannig. Þetta áhald tókst
mönnum misjafnlega að nofa, og
ekki náði það úlbreiðslu svo feljandi
væri, og gleymdist brátt með öllu.
Um hálsskurðaraðfeiðina hafa
menn deilt, finnst víst allflestum
ekkoit við hnna að athuga, en ólik-
logt er það samt að þeim sem ann-
ais nenna að hnfa fyrir að hugsadá-
lítið um þetta, geti ekki skilist það
að viðfeldnara væri að veita skepn
unum skjólaii og kvnlaminni danöa
en unt er að gera með hálsskurði.
Og þeir menn eru væntanlega ekki
svo fáir sem sjá þetta, en hafa þó
notað þessa aðfeið af því þeir þekktu
ekki aðra betri, hafði ekki hugkvæmst
neitt ráð tit að hæta úr þessu. En
þess ælti þá að mega vænta að þeg
ar nfi aðferD er fundin þá veittu menn
henni athygli. reyndu hana og tækju
hana upp of vel reyndist.
Og nú stendur einmitt svo á að
ný aðferð er upptekin og reynd, það
er að skjóta féð moð skammbyssum
litlum. Það er dbrm. Ágúst Helga-
son í Bii tingaholti sem fyrstur manna
hefir tekið upp þessa aðferð. Byrj-
aði hann á því i fyrra, aðferðin gafst
ágætlega, og htfir nú fjöldi manna
þar í grend víð Agúst tekið upp að-
ferðina, og okki er minnst um það
vert að Ágúst fékk því til leiðar
komið að Sláturfélag Suðurlands tók
þessa .iðferð npp tiú í haust, og hefir
alt fé sem það hefir slátrað i haust
verið aflifað með þessu móti.
Byssurnar sem notaðar eru kosta
6 kr. og skotið kostar 3/4 eyrir fyiir
kindina. Kost.naðurinn þarf því eng
an að fæla, og sá ætti enginn að
eiga skepnur sem ekki tímir að sjá
af þessurn autum til að veita þeim
kvalalausan dauðdaga.
Hér er um einkar þatfa og góða
nýbreytni að ræða, og fyrir því vek-
ur Suðurinnd athygli á þessu að það
telur sjálfsagt að aðfeiðin vetði al-
mennt upp tokin og hinn ógeðslogi
og hioltaiegi háisskui ðnr látinn hveifa
úr sögunni. Aðferð þessi er nú svo
þiautroynd nú í haust, að fulisannað
or :ið hiin gefst ágætiega, og á því
skilið að vera almennt við höfð.
Ekki or Snðurlatidi kunnugt um
hvoit aðrir hafa notað þessa aðferð
erm í Reykjavík on Slátmfólagið,
væri þó serinilegt að svo væri þar
sem Slátmfélagið hefir gengið á nrid
an með góðu eftirdæm'. Reykjivík-
uiblöðin hafa ekki minnst a þetta
mál og var þeim þó kunnúgt um til
b eytni Slátursfélagsins. Suðmland
fékk ekki fregnir af þessu fyr en rét.t
nýverið, og nú er sláturtírninn að
verða um ga:ð gengi'm að þ-. ssu
sinni, — en ekki er tað nemaítíma
sé tekið, að vekja athygli manna, þó
ekki veiði héðanaf af ftamkvæmdum
á þessu hausti, gott að menn hugsi
um þetta og búi sig undir seinni
tímann.
Peningafölsun.
Ljósmyndari á Sauðárkróki býr
til cftirmyndir af dönskum 10
og 100 kr. scðlum.
Þau tiðindi gerðust í Stykkishólmi
6. þ. m. að tvoir farþegar á skipinu
„Flóra" er þar var á ferð voru tekn-
ir fastir og sakaðir um seðlafölsun.
Þessir menn voru Gunnar Sigurðsson
veitingamaður sf Sauðárkróki og
Þóiður Kolbeinsson, ættaður úr Leir
ársveit. Ilafði Þórður þessi verið í
kaupavinnu nyðra í sumar.
Sýslumaniiinum í Stykkishólmi
hafði borist tilkynriing um það áðtir
en „Fióra" kom þangað að með skip-
inu væru menn sem hefðu í fórum
sínum falsaða 100 kr. seðla. Ekki
voru tilgreind nöfn manna þessara en
iýst var þeim allnákvæmlega.
Menn þessir liöfðu fengið skift
þessum fölsku seðlum á höfnum þeim
vestanlands sem skipið kom viðá, 1.
á Hólmavík, 2 á ísafirði, 1 á Þing-
eyri, 1 á Bíldtidal og 1 á Patreks-
fll'ði.
Þegar „Flóra" kom til Slykkis-
llólms brugðu menn þessiv sór i lanú
fljótlega og komu þeir sinn í hveija
versluna'búð þar og keyptu eitthvað
smávegis og létu fram sinn 100 kr.
seðilinn til borgutrar og fengu þeim
skift. Nú kviknaði grunur um að
þetta væru rnenn þeir er sýslumanni
bafði verið gert aðvait um, enda átti
lýsingin við þá, Varð nú endiiinn sá
að báðir þessir menn voru teknir
fastir, yfirheyrðír og siðan settir í
varðhald. ITjá Gunnari fundust 720
kr. í gildandi seðlum, 10 falsaðir 100
kr. seðlar og nokkiir falskir 10 kr.
seðlar. Bæði 100 og 10 kr. soðlarn-
ir voru gorðir eflir seðlum þjóðbank-
ans danska.
Fólsuðu seðlarnir voru allir geymd-
ir í sérstakri bók, og var blað á milli
hvem seðils, voru Vtloð þossi öll rök.
Meðan seðlarnir voru rakir voru þeir
ekki auðþekktir frá ófólsuðum seðlum
en þeir urðu stökkir við að þorna og
brotnuðu þá er þeir vutu lagðir sarn-
an.
Sama númer var á flestum 100kr.
seðlunum en mismunandi númor á
10 kr. seðiunum.
Um borð í „Flóru* höfðu komið
fiam 4 falskir 10 kr. seðlar.
Gunnar S'guiðsson vildi ekkort um
það segja í fyrstu yfirheyrslunni hvar
hann hefði fengið seðlana, en þó lét
hattn það uppi síðar um daginn að
Jón Pálmi Jónsson ijósmyndari á
Sauðárkrók hefði biíið seðlana til.
Var þá sýalumanni Skagfirðinga send
tilkynning um þetta og tók hann þá
mann þennan þegar fastan.
Við rannsókn þá er gerð var hjá
Jóni þessum, fundust ijósmyndaplötur
þær sem seðlarnir eru gerðir eftir
En Jón lét það uppi að liann hefði
tokíð þær aðeius að gamni sínu, og
inuiidt Gunnai hafa náð frá sér seðl-
unum.
Þórður Kolheinsson sá er fyr er
nefndur og varð samferða Gunnari á
Flóru, hefir borið það fyrit rétti að
honum só með öllir ókunnugt um
seðlaföisuninn. Segir hann Gunnar
hafa átt þennan seðil er hann reyndi
að skifta i Stykkishólmi. Ekki fund
ust meiri peningar bjá Þórði, en sem
nema mundi sumarkaupi hans. Og
ekki fannst noitt bji honum af föls
uðurrt seðlum.
Bækur.
Uptou Sincla.il: Á refitstigum.
Eyraibakka 1914. Suðurland gat
þess í vor að von væri á þessari bók
í íslenskri þýðingu. Var þá vorið að
pventahana í prentsmiðju Suðurlands.
Var þá urn leið nokkuð minnst á
efni bókarinnar og skal ekki miklu
við það bætt. Bókinn lýsir kjörum
verkamanna í Chicago undir ánauð
aroki auðvaldsins svo átakanlega, að
enginn getur orðið ósnortinn við lest-
urinn. Manni verður að spyrj*: Eru
þetta ávextir lýðfrolsisins i hinu auð-
sæla lýðfreisisiandi, Ameríku. Hver
er árangur fielsisins, alþýðumontun-
ai innar, jsfnaðarmenskukenninganna,
og yfir höfuð allrar hinnar svoköll-
uðu menningar nútimans, til umbóta
og lækningar á aðal meinum mann-
félagsskipunarinnar, þegar míltjónir
manna lifa hinu verst.a hundalífi og
þrœla fyrir smánarborgun til að auka
gullhiúgur auðkýfinganna? — Eitt af
því sem bókin lýsir vol er ósvífni sú
or samviskulausir fjárglæframenn
beita til að svíkja og féfletta fáfróða
og ókunnuga innflytjendur.
Þessi lýsing á ástandinu í Chicago
er varla eins dæmi fyrir þá borg,
mun viðar pottur brotinn að þessu
loyti itæði þar vestra og hér í álf-
unni. Og þó bók þessi sé ekki
skemtibók, á hún það skilið að vera
keypt og lesin, það or holt og lieilsu-
sarniegt að bera þessar lýsingar sanr-
an við agentaskrumið, og alla lyga
dýrðlna sem fiuggað or með í blöð
unúnt til nianiiavciða vestur um haf.
Jafnaðarstefonn hefir hér gert lítið
vait við síg enn sem komið er, og
hún gi-tur enn ekki náð rótfestu í
íslctiskum jarðvegi. Það ástand sem
hefii vakið þá stefnu og gefið henui
byr undir báða vængi er svo gagn
ólíkt, sem fraroast má verða, því
sem liér gerist, enn sem komið er.
Við erum hér að kveina um íá-
tækt og bágindi, halltnælum landinu
fyrir hvað það sé gæðasnautt og hér
sé ilt að lifa. — Við ættum að
sknmmast okkar og vera þakklátir
forsjöninni og landinu fyrír að vera
lansir við alla þa hötmung, alt það
ófbeldi og kúgun, setn íólkið hefir
orðið að þola víða í öðrum löndum.
í’eir sem ekki skilja þetta, eða
hafa aldrei um það hugsað, ættu að
lesa þessa bók með eftirtekt, þeirri
stund or ekki eytt til ónýtis. —
Þýðingin á bókinni er yfirleitt góð,
þó sitthvað megi að henni finna
sumstaðar, prentvillur eru þó nokkr-
ar, og ekki allar meinlausar. Prent-
un og pappír í meðallagi.
Bókin kostar 2 kr. 50 aura.
Búnaðarritið. í nýkomnu 4. hefti
þ. á. er ritgerð eftir Torfa í Ólafs-
dal nm hallærisvarnamálið. Þykir
honum enn oflitið aðgert, og óhrædd-
ur er harrn við þessa afskiftasemi
þingsins um hag bænda sem sumum
er svo illa við.
f þessu hefti er einnig ágæt grein
„um foiðamat" einkum heyja, eftir
Guðjón Guðlaugsson. Þá rfigetð
ættu forðagæslumenn að kyntia sér
vandlega.
Austan um hyldýpis' haf.
Logn og sólskin. Jætt þokumóða
yfir skógarásunuin. Roykjaistrókarnír
iiðast. mjúklega yfii borginni. Göturnar
fyllast óðum af fólki og bráðum
búðirnar opnaðar. Fóikið streymir
alt að frettagiuggum blaðanna; það
er i vígahug. Og þarna kemur
sporvngninn —vissara að hraða sór á
brautarstöðina. Alstaðar er ófriður, þar
sifja 400 hermanna og bíða fararakjót-
ans. Þeir eru ekki eins alvarlegir
eins og Rússarnir eða Þjóðverj irnir
sem fóru h4m á dögunutn. Þtíir
vita okki eins ilt á sig. Hálf gaman
væri nú að slást í hópinn. En
þarna kemur lestinn „dunandi más-
andi, brunandi, blásandi, grenjandi
gufuljón" Og svo af stað burt úr
borginni um grænar grundir og
glyrnjandi skóga. Lestin ' þýtur fram
hj i mögum verksmiðj im og i>ænda-
býlum fremur smáuut, og breiðum
ökruin.
Brekkur eru til beggja hánda og
standa flostar með korni. Landið
tekur brátt að hefjrst og sér þvr
viðar sem lengra er haldið fyrst um
sinn. Innan stundar ev borgin og
íjörðurinu horfin rnaður er kominn
jangt upp í sveit. Og hún er ekki
ófríð sveitin sii. Fjðllin færast
nær og bráðum sér í vatnið Mj ósen
f*að liggur beint við að stíga úr
lestinui á Eiðsveili og fara á gufubát
upp eftir vatninu on nú er ekki því
láni að fagna — báturinn er kolalaus *
vegna ófriðarins. Margur geldur óvtrð.
ugur. t’arna flýtur „Járnbatðinn" fyrir
landi grár á skrokkinn og baðar
brjóstið í vatninu Um það tjáir ekki
að taia og svo er þá haldið áfram
yfir brúna sem liggur austur yfir
vatnið og svo áftam enn á fijúgandi
ferð.
Blindur maður er það sem ekki
tekur eftir undurfegurð náttúrunnar
þarna, þó í járnbrautarlest sé hvað þó
ef vatnið væri faiið. Ekki var annað
að sjá út á vatninu en fáeina smábáta
og timburfleka. Austurdalur tekur
við þegar vatnið þrýtur og er farið
iengst af með Glaumu. Hún þramtn-
ar fram dalinn þuugstíg og alvarleg.
Bygð mikil og bú stór eru r dilnnm
neðanverðum en því strjálli sem ofar
dregur. Fjölbreytni er þar ekki mikil
í svo stórn hóraði og byggingac
hvergi svo skrautlegar sem ætla mætti
í svo góðri sveit. Hór skiftast á
skógar og akrar og hefir hvorutveggjit.
liðið af ofsahitunum í sumar. Á ein-
um stað er farið fram hjá brunateig
þar sem eldur eyddi skrginum í vor.
Var brunnið af alt limið og stofnarnir
niður undir rætur. Stór mun teiguriw1
vera þó lestina bæri fljótt yfir.