Suðurland - 14.11.1914, Page 3
SUÐURLAND
63
Og svona þýtur lestin áfiíim
þindarlaust fram til kvekl-s. Býlin
smækka og ökrum fækkar alttilþess
að komið er upp i Reyrás. Það er
námabær c: 2000 fet yíir sjávarmál
ekki stór og því siður fagur. Það
er efst í skógarjaðrinum og tímgast
þar varla korn. Alt er þar dauft á
svip norna landið sjálft oða fjallasýn-
in. Það er nóg fyrir óvaning að
'sitja 8 st.undír í ejnu í járnbrautav
lest og því varð nú ekki dagleiðin lengra
Daginn eftir lagði eg af stað upp á
fjðll og hálsa því þaðan er útsýni
ágætt. Vegurinn liggur vestur yfir
Glaumuog upp bratta hlið skógi vaxna.
Eru þar býli nokkur á víð og
dreif um skóginn og eru ekki út af
ríkmannlegri en bin lélegri býli heima
á íslandi. Hélt eg áfram tíl þ«ss
er ég koinst upp á snjófónn eina og
litaðist um þaðan. Sór þaðan í allar
áttir mest um regin fjöll með vötn
um og skógum. Veðursæld er þar
ekki mikil, gekk þar krapahryðjum
um hídegi þ. 11 ágúst. Þaðan hólt
eg ofan að svonefndri Konungsnámu
og fékk eg eftir nokkra vafnínga að fara
ofan i námuna. Sú leið er nál. 2 km.
beint inn í fjallið að heíta má. Aliar
vélar ganga þar og eins ímálmhreins-
unarhúsínu fyrir rafmagní og einnig
jestin sem ílytur út málminn. Námu-
mennirnirnir voru margir klæddir í
rauðar skyrtur og mintu að sumu leyti
árauðskyitu drengina hans Garibalda
en að öðru leiti voru þeir ekki her-
rnannlegir með afbrigðum því ein-
mitt þennaii dag var styttur hjá þeim
vinnutími um þriðjuug.
Daginn eftir hélt eg áfram til
Þrándheims. Voru förunaptar mál
hreifir og fræddu nífg um ýmisl. er
fyrir augun bar. Eiun sagði er
kvennahópur kom í lestvná: „De er
fra Österdalen, aa alle pæne jenter
kommer" og eft.ir þessu upplýsingarnar
Undir kveld náðum við Þráudheimi
og hittist þá svo á að verið var að
hefja samsöng í dómkirkjunnui. Fór
eg þas3 vegna þnngað og fékk
því að sjá kirkjuna. Er verið að
stækka hana og ptýða og er hún hið
fegursta hús. Iíostar aðgerðin mikið
fó en margirleggja hönd á plóginn. Er
það til merkis um vinsældír hennar að
Vilhjálmur keísar gaf henni 1000 kr.
uin þær mundir er hann var að búa
her sinn. Fanst mönnum mjög um
þá hugulsemi keisarans.
Þrándheimur er þokkalegur bær
og nokkuð stór, er hann jafn norðarlága
og Reykjavík að heita má, en veg-
arlengdin suður til Kristjaniu er átra
sinnum lengri en af Eyrarbakka og til
Reykjavíkur. Mt þó komast það á
19 kl.st. Mörg gömul örnofni kannast
maður við í Þrándheimi úr fornsög-
unum eins og t. d. ána Nið þar sem þeir
þreyttu sundið Kjaitan og Ólafur
konungur Tryggvason. (Meira).
Frá orustuvellinum.
Bréfknflai' frá kermflmnum.
Foringi í liði Austurrikismanna
sem liggur særður á bóndabæ skamt.
frá Wien hefir .ikrifað allýtarlega um
ýmsa atburði er fyiir hann komu
meðan heideild hans stóð innan við
rússnesku lundamærin, einkum heflr
hann iýst vel æfi hermannanna inná
hinum auðu vúsMiesku heiðaiflákum,
iar var aðbúnaðurinn ekki sem best
ur. Sórstakiega minnist hann þess
að hann varð að sofa úti undir ber
um himni sveipaður í kápu sem harin
hafði tekið af föllnum Rússa.
Þessar nætur—segirhann—voru bæði
fagrar og ömurlegar. Félagar vorir í
Frakklandi og Austur Prússlaudi verða
auðvitáð líka að sofa undir beru lofti
-V
en þeir sofa á engjum og ökrum þar
sem menningin hefir markað sín spor
svo glöggt að jafuvel hinn ægilegasti
ófriður getur ekki afmáð þau. En á
Vestur Rússlandi er um að lítast eins
og maður sé kominn í annan heim.
í þessu undarlega landi er alt svo
stórfenglegt — auðnin líka. í huga
mór vakna bernskudraumarnir —
draumar um heiðarauðnina, dauða og
stríð, og hér lifði ég það, fann það
og reyndi, sem ímyndunaraflið hafði
áðurbrugðið upp fyrir liugarsjónminni.
Altí kring um migheyraststunur hesta
sem berjast við dauðann og sár vein
dauðsærðra manna sem ákalla Krist
og heilaga guðsmóður í kvöl stnni.
Og út við sjóndeildaihringinn sem
sýnist svo langt langt, burtu iýsir eld-
bjarmi frá brennandi þorpum og bæj-
um. En á hverjum morgni í dögun
sjáum við riðla af ríðandi Kósökkum
þeir ráðast á oss, blóðþyrstiroggiimm-
ir eins og Sioux Indiánar. A hverj-
um morgni var það fyrsta verk vort
að hrinda þessum áhlaupum af oss.
Þoir notuðu sér næturmyrkrið til
þess að komast nógu nærri oss, á
rnjúkri heiðinni heyrðist, ekki hófa-
dynurinn og peir voiu oft korrmir l'étt
að oss áður en vér vissum af.
Seinasta kvöldinu sem ég var á
rússneskri jöið gleymi ég aldrei. All-
an daginn höfðum vór rekið Russa
af höndum oss, og gjört áhlaup á
fastar vígstöðvar þeirra. Minnst 10
sinnum höfðum við rekið Rússa frá
einni skotgryfja röð til annarar. En
varla 1000 metra frá oss lágu þeir
enn á ný næstum ósýnilegir í brúnu
einkemiisfötunum sínum sem oru al-
veg samlit jörðinni. Og síðast um
daginn veittu þeir hraustlega vörn.
Þá var það að ég sá ökumenninna
bakvið skotiínu vora hrynja niður
fyrir framan skotfæravagnana. Ég
sendi 2 menn til að sækja skothylki
og í því dundi skothríðinn yfir með
feikna ofsa. Ég sá kafteininn okkar
kreista fingurna fast að sverðhjöltun-
um og steypast á höfuðið um leið.
Eldhríðin dundi yfir oss í skotgryfj-
unum, það brast og brakaði í ioftinu
eins og himininn væri að hrynja. Þá
fann ég lil höggs á vinstra hné. í
sömu svipan komu Rússar æðandi,
og tröðkuðu í klunnalogu og þungu
stígvélunum sínum yfir dauða og
særða, ég velti mér á grúfu og bjóst
á hveiju augnabliki við að finna
byssustinginn smjúga í gegnuin mig.
(Meira).
----1--0-©0«<ý---
C'fríðarspádómur.
Auk spádóma þeirra um ófriðinn
mikla er yfir stondur, er einum spá-
dómi nú á ioft haidið í út.iendum
blöðum. Höfundur þessa spádóms er
skáldið og spekingurinn Leo Tolstoi-
Er mælt að hann liafi lesið upp spá
dóm þennari fyrir dóttur sinni nokk
ru áður en hann dó.
I spádómi þessum segir svo að ó
friðar bálið muni hefjast í Suður-
Evrópu 1912, og þav á cftir mun
Norðurálfan öll verða í blóði og báli.
En á árinu 1915 eða þar um bi^
á að koma fram furðulegur maður
frá Norðurlöndum, er hafa nrun af-
skifti mikil af þessum ófriðar ógnum.
Og á valdi þessa manns á svo mest-
öll Norðurálfan að verða franr að ár
inu 1925. Eftir þann tíma munu
trúarbrögðin breytast. Og þá á að
rísa upp nrát.tugur siðabótamaður.
Hiutverk hans er að ryðja braut al-
gyðistrú (Pantheismus), þá mnn styrj-
öldum hætta og allur rígur milli þjóða,
stétta og kynflokka hverfa. Og á
nriðri öldinni nrun hefjast nýtt blónra-
tímabil í listunr og bókmentum.
Þetta er aðalinntakið úr spádómi
Toistois og verður gaman að sjá
hvernig hann rætist, er ekki þess
langt. að bíða um sunr atriðin t. d.
Norðurlanda mikilmennið.
Iuiiferotsþjófnaður var framinn
í Reykjavík nýlega. Var brotist inní
búð Jes Zinrsens kaupmanns og stol-
ið þar hátt á annað hundrað kr. í
peningum úr púlti í skrifstofunni.
Sá er þjófnaðiun framdi var unglings-
piltur 15—16 ára, kvaðst hann vera
vestan af Hornströndum og þá ný-
kominn til bæjaiins.
Glæpurinn vavð uppvís með því
móti að þjófurinn hafði kveikt ijós á
skrifstofunni, og sáu næturverðir ijós-
ið og handsömuðu piitinn.
Á víð og dreif.
Fimtngsafinæli átti Einar Bene-
diktsson skáld 31. f. m. Var honum
þann dag haldið sanrsæti fjölmennt
á Hótel Reykjavík. Dr. Guðmundur
Finnbogason talaði fyrir minni heið-
ursgostsins. Kvæði var sungið er
Sig. Sigurðsson lyfsali í Vestmanna-
eyjum hafði kveðið tii Einars. Sam
sæti þett.a hafði verið fjörugt og
skemtilegt, og margar snjallar ræður
fluttar. Fjöldi heillaóskaskeyta bæði
í bundnu máli og óbundnu hafði
skáldinu borist þennan dag, og eflaust
hafa þeir verið margir sem í huga
sínunr — þó ekki væri á annan hátt,
sendu þennan dag þakkiæti sitt og
og heiilaóskir þessu íslenska krafta-
skáldí hins nýja tíma. —
Hljómleika hefir Ilaraidur Sigurðs
son frá Kallaðarnesi, haldið í Reykja
vík tvisvar nú nýveiið, oghlotiðmik
ið lof og aðdáun þeirra er heyrðu.
Logn og ládcyða sýnist vera yf
ir stjórnmálunum hér venjif fremur
nú unr tínra. Suðurland innti eftir
því við einn kunningja sinn nýlega
hvað valda mundi. „Ég veit ekki“
svaraði hann, „en nrér finnst jafnvel
eins og Jijöðin sé eitthvað ofurlítið að
viikast nú upp á síðkastið, að hún só
farin að finna og skiija tómleikann í
öllu þessu orðaglamri, og hún sé yf-
ir höfuð orðin leið á þessum póli-
tíska loddaradansi sem stiginn hefir
verið jafnt og þétt til að villa henni
sýn.“ —
En skyldi nú verð óhætt að treysta
m að þetta sé orsökin? Þá væri
vel ef svo reyndist. Mun eigi hitt
heldur að þessi kyrð sem nú er yfir
öllu, só aðeins stundarhió á undan
nýjunr veðrabrigðum.
Hagskýrslurnar nýju 1—3 hefti
hafa Suðurlandi borist nýlega, eru
það Verslunarskýrslur, Búnaðarskýrsl-
ur, og yfirlit yfir alþingiskosningar.
Er í þessu öllu ýmiskonar fróðleikur
sem vert er að veita eftirtekt, og
mun Suðurland eins og fyrri birta
ýmislegt smávegis úr skýrslum þess-
um.
l*ýskt timarit „Daz Echo“ er
kemur út í Berlín, var Suðurlandi
sent nú með pósti. Flytur það margt
tíðinda af ófriðinum fram að 15. f.
m. — frá þýsku sjónarmiði. Mun
Suðurland geta um ýmislegt af þessu
í næsta blaði.
Ungliiigaskóliiin hér á Eyrar-
bakka er tekinn til starfa, aðsóknin
að vísu mun daufari en vera ætti,
en þó svo mikil að fært er að halda
skólanum uppi, og er það vel úr því
sem á horfðist! Á Stokkseyri er enn
engin hreifing í þá átt því miður.
Ekki mun þó því um að kenna þar
að ekki fáist kennari. Nei það er á-
hugaleysið sem veldur.
Aflalitið er hér enn að vanda um
þetta leyti. Á Stokkseyri hefir verið
róið nokkrum sinnnm og hafa feng-
ist 20 — 30 í hlut af ýsusmælki.
Haustullarvcrð er nú svo hátt
orðið hér eystra að engin dæmi eru
til slíks áður 1 kr. pundið. En þvi
miður líklega heldur minna til af
henni hjá mörgum en venja er til.
Veðriittail. Loksins nokkrir stillu-
dagar eftir þessar óskaplegu rigning-
ar í haust, en frost hefir um leið ver-
ið allhart.
Mannalát.
Látinn er í Reykjavík 4. þ. m. Jó
hann Jóhannesson kaupmaður. Sá er
getið var hér í blaðinu fyrir skömmu
í sambandi við hina stórmannlegu
gjöf hans, til stofnunar gamalmenna-
hælis. Jóhann var enn á besta skeiði
aðeins 44 ára að aldri. Hann var
fæddur á læk í Ölfusi 23 jiílí 1870
Hann dó eftir aðeins 2 daga legu,
iætur eftir sig l son í æsku.
Guðrún Gísladóttir
móðir Dags hreppsnefndaroddvita
Brynjólfssonar i Geiðiskoti í Flóa.
andaðist að heimili þessa sonar síns
þann 16. júii þ. á.
ITún var fædd íBremiu undir Eyja-
fjöllum áiið 1849 og ólst þar upp