Suðurland - 02.10.1915, Side 2
136
SUÐURLAND
Venizelos.
Svo er sagt, að Venizelos hinn
gríski stjórnmálamaður, sje aftnr
tekinn við völdum eðlt muni gera
það innan skamms, og þykjast
menn vita, að nokkuð muni af því
leiða, því að hann er maður af-
bragð's vél gefinn, svo að hann er
af sumurn káílaður einn merkileg-
asti maður samtíðarinnar. Pyrir
tíu árum var hann höfðíngi fyrir
smáílokkum er börðust á Krítoy,
þar sem hann er fæddur og upp-
runninn, gegn stjórninni sem þar
vár þá, en fyrir henni var Georg,
konungsson frá Grikklandi.
Krítey var þá undir „vernd“
Tyrkja, og partur af Tyrkjaveldi,
þó að sjerstjórn hefði, samkvæmt
ábyrgð s^órveldanna, og með þejrra
ráði var Geörg gerður þar land
stjóri.
* Því var það, að þegar Venizelos
barðist gegn honuri), þá barðist
hann gegn því sem stórveldiii
vildu vei a • láta. Baráttan gekk
honum f vil. Pi insinn reyndi að
ráða einn öllu, álika og Fýzka^
lands keisari, en Venizelos kvað
hann eiga að stjórna með vilja
eýjarskeggja og hafði sitt fram
Georg prins sagði af sjer.
Eftir það varð þessi útlagafor-
ingi helzti stjórnmálamaður eyjar-
innar og rjeði einn öllu. l?ó að
hann hefði verið foringi útlaganna,
vár hánn sámt ekki útilegumanni
líkur. Hann Var ýel lærður, af
auðugfi ætt, lagamaður, laérðúr á
háskólum Grikklands og Sviss-
lands, ágætlega mentaður og prúð-
ur í framgöngu.
fegar hann tók við stjórn á
Kritey, sýndi hann strax, að hann.
gat ^erið leiðtogi fólksins og samt
gengið í móti vilja þess. Kríteyá
iiígar vildu strax ganga í samband
við Gríkki, en hann vissi að stór-
veídin mundu ekki leyfa það. Hann
lagðist á móti þeirh samlöndum
sínum, sem vildu berjast til sam-
eihingar við móðurlandið, og fjekk
af því hatur þeirra, en þar kom
að þeim varð vel til hans, þó að
ekki fengju þeir að ráða. Hann
kann tökin á mönnum.
Þegar hann var búinn að hafa
það fram í Krítey, sem hann viíd,
steig hann á skip og sigldi til
Gtikklands. Eft.ir fáa mánuði
komst hann þar á þitig, að fánrn
mánuðnm liðnum þar á eftir varð
hann æðsti ráðgjafi landsins og
trúnaðarmaður konungs, þó aldrei
nema hann hefði kúgað son hans
til að fara úr ferítey.
Pessuin manni hlýtur að vora
það gefið, áð töfra monn, en það
gefir hann með sínum ahdlegu
hæfiieikúiri,' innræti sínu og viljá-
þreki.
Fað reyriist á Grikklandi eins
og áður, að hann varð mestu ráð-
andi með þvi að gan'ga f rnóti því
sem fóik vildi í svipirin tíg fara
siriu' frám’. Til dærriis ‘ vildu
Grikkir svifta Búfgara öllu því
svæði með sjó frairi, 'eí- Balkan
þjóðirnár hófðu unnið af Tyrkj-
um, en Venizelos setti þar þvert
nei fyrir og sat við þann keip þó
að nálega öll hin gríska þjóð yrði
ókvæða við og kallaði hann svikara.
Svo lauk að haun gaf Búlgurum
höfn við Grikklaridshaf.
Venizelos er sál’ Grikklands,
göfugri en ástríður þjóðarinnar,
sem yfir hana koma í svipinn, og
trúr því, sem henni er fyrir bestu.
Hann er víðkunnastur fyrir það,
að hafa fært út landamæri Grikk-
lands. Hann lagði Krítey við
landið, þegar tími kom til, payt af
Macedoniu og Epirus og enn kann
svo að fara, ef svo verður, sem
líklegt er, að honum takist að
leggja nokkurn part af Litlu Asiu
þar við.
En hann hefir orkað því að gei a
Grikkland ekki aðeins víðlendara,
heldur þjóðina betri. Honum er
það að þakka, að landinu er nú
hvorki stjórnað af einvöldum kon
ungi nje hóp glæfrainanna. Hann
heflr komið á stöðugri, þingbund-
inni og heiðarlegri stjórn í land-
iriu, sem í raún og sannleika er
vílja almennings háð, og það er
hans mésta afrek.
Hann hefir tekið við stjórn á
ný, á inerkilegum tímamótum og
er mikið undir því komið, hversu
hamingjusamlega honum tekst, að
ráða fram úr þeim vanda.
(Lögbere).
Lög ■"
sainþykt á Alþingi 1915.
1. Lög um breyting á lögum
8. okt. 1883 um bæjarstjórn í
ísafjarðarkaupstað.
2. Lög um ógilding viðskifta-
brjefa og annara skjala með dómi.
3. Lög um mat a lóðum og
löndum í Reykjavík.
4. Lög um ullarmat.
5. Lög um heimild fyrir ráð-
herra íslands til að skipa nefnd
til að ákveða verðlag á vörum.
6. Lög um sjerstaka dómþinghá
í Öxuadals-, Arskógs-, Reykdæla
ög Aðaldæla-hreppum.
7. Lög uin framlenging á gildi
laga 3. ág. 1914 um ráðstafanir á
gullforða íslandsbanka, innstæðufjo
í bönkum og sparisjóðum og á
póstávísunum.
8. Lög um bann á útílutningi
frá íslandi á vörum innfiuttum fiá
Bretlandseyjum.
9. Lög úm stofnun vjelstjóra
skóla í Reykjavík.
10. Lög um heimildir fyrir
Landsstjórnina til ýmsra íáðstafana
út af Norðurálfuófriðnum.
11. Hafnarlög fyrir Akureyrar-
kaupstað.
12. Lög um breyting á lögum
nr. 55, lo. nóv. 1913 úm stofnun
Landhblgissjóðs íslands.
13. Ijög um viðauka við lög
nr. 26, 22. okt. 1912 um vatris'
veitu í löggiltum verzlunarstöðum.
14. Lög um breyting á lögum
nr. 22, 11. júlí 1911 um stýri-
mannaskólanh í Reýkjavík.
15. Lög um framlengirig á
gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912 og
y‘ • ‘á’4 v.
laga nr. 44, 2. nóv. 1914 og laga
nr. 45 s. d.
16. Lög um breyting á lögum
um vegi nr. 57, 22. nóv. 1907.
17. Lög um breytiug á lögum
nr. 29, 2. nóv. 1914 urn breyting
á löguin um vegi, nr. 57, 22.
nóv. 1907.
18. Lög um sparisjóði.
19. Lög um atvinnu við vjel-
gæslu á gufuskipum.
20. Lög um vatusveitu í kaup-
stöðum.
21. Lög um breyting á lögum
nr. 57, 22. nóv. 1907 um vogi.
22. Lög um veitingu presta-
kalla..
Frh.
í’egnskylduvinnan,
Tillaga til þingsályktunar um
þegnskylduvinnu var lengi að
flækjast „innan um“ þingið í sumar.
Var málið sett í nefnd, en nefndin
klofnaði. Vildi meiri hluti nefnd-
arinnar eigi hafa tillöguna nje
málið að neinu og lagði til að
tillagan væri feld. Minnihlutinn
Matthías Ólafsson og Sv. Björns-
son voru aftur málinu fylgjandi,
einkum sá fyrnefndi. Að lokum
var samþykt svoh.ljóðandi
tingsálylítunartlllaga:
„Alþingi skorar á landsstjórnina
að l&ta fara fram atkvœðagreiðslu
allra kosnivgabœrra manna í land-
inu um það, hoort löobjóða skuli
skylduvinnu fyrir alla heilbrigða
karlmenh við verk í þarfir hins
opinbera, einhvern tíma á aldrinum
17—25 ára, alt að þriggja mánaða
tíma í eitt skifti.
Atkvæðagreiðsla þessi sje leynileg
og fari fram samhliða nœstu al■
mennu kosningum“.
Mál þetta kom fyrst upp á al
þingi 1903, en hefir ekki verið
þar til meðfeiðar síðan. Talsvert
hefir það þó verið rætt rneð köfl—
um og nú eru bestu hoifur á að
um það verði háð snörp deila fyrir
næstu kosningar.
„Suðurl.“ mun reyna að leggja
orð í belg í þvi máli.
Minnisvarði
Kristjáns koriungs liins IX.
var afhjúpaður siðastliðinn
sunnudag. Klemens Jónsson land
ritari hjelt affijúpunarræðuna, on
Geir Zoöga kaupmaður sviíti aí
blæjunni.
Varðimi stendur á stjórnarráðs-
blettinum, og standa þeir þar þá
báðir Jön Sigurðsson og Kristján
IX.
Ekki er það nema hjegómlog
hótfyndní að finna að slíku, því
jafnan var Kristján 9. lofsæll af
íslendingum og mun lengi verða.
Er varðinn því reistur mjög að
verðugu.
Jórunn F’orgilsdóttir
Fœdd ÍO. okt. 1882.
Dáin 17. sept. 1915.
Mo tt o:
„Elli, þú ert ekki þung,
anda guði kærum.
Fögur sál er ávalt ung
uudir silfurhærum.
Svona, Jóruun, sál þín var:
saklaus, hrein og fögur,
augun skýr, sem indælar
Islendinga sögur.
í þeim brosti ást og trú,
yiur, þrék og festa,
augun birtu alt sem þú
áttir til hið besta.
Hjartað var svo hreint sem mjöll,
heitt og göfugt bæði;
þú varst sann-nefnt trygða tröll,
tállaus öll þín gæði.
Langt og blessað. lífsstarf þú
leystir vel af hendi,
uppskeru þú öðlast nú
eins og drottinn kendi.
Sólargeisla fagurt flóð
fylgdi þjer til grafar.
Á minning þína, mæta fljóð,
morgunroða stafar.
Gamall góðkunningi.
Vilhjálmur Stefáuss.
Pað er nýlega spurt að Vilhjálm-
ur Stefánsson sje kominn fram,
eftir langa buitu veru. Hann
lagði á stað á skipi sinu „Karluk“
fyrir tveim árum norður á bóginn
í þeim erindum að kynnast bet.iir
þjóðflokki þeim, er hann fann fyrir
nokkium árum, í nyrstu löndum
og hugði vera afkomendur nor-
rænna manna fyrir vestan haf.
Hann yfirgaf skip sitt við norður-
strönd Alaska, og hjelt þaðan með 4
mörinum öðrum seint í marsmán-
uði 1914. Hjelt hann áfram norð-
ur um mánaðar tíma, en þá sendi
hann frá sjer þrjá af fylgdarmönn-
um sínum og ætlaði sjálfur að
koma á eftir þeim nokkru síðar.
Áttu Þeir að vera viðbúnir að leita
hans ef hann kæmi eigi innan
ákveðins tíma til Banks Land.
En svo fór að hann kom eigi fram
og spurðist eigi til hans uokkuð
á annað ár. Voiu menn orðnir
hræddir um hann í sumar, og
margar ráðstafanir gerðar vestra
til að hefja leit að honum. Alt
fórst það þó fyrir, meðfram vegna
ófriðarins. Var fast að því komið
að gerð væru út skip og flugvjel-
ar í leitarförina, því inargir vildu
haía sig í hættu hans vegna.
I