Suðurland - 31.08.1916, Side 3
Frakkar skifla um ræðísmann
á Islandi.
Hinn frakkneski tæðismaðnr,
sem hór hefir verið um hríð, hr.
Al/rcd Blancfre, fór frá Reykjavík
á síðasta skipi, samkvæmt boði
stjórnar þjóðveldisins, lil þess að
taka ab sér annað meira ræðis«
mannsemboetti í Capetown í Suður-
Afriku.
Hr. A. Blanche kom hingað til
larrds og tók við rœðismannsstörf-
um Frakka árið 1911. Hafði
hann ungur gengið í þjónustu
landsins og verið ræðismaður þess
á ýmsum stöðum.
fað er skemst af að segja,
að hann hofir ekki einungis reynst
ötull embættitmaður þjóðar sinnar,
heldur og getið sér einmuna orð-
stír meðal allra íslendinga, sem
nokkur mök hafa haft við hann.
En auk hinnar gó.ðu viðkynningar,
sem allir þeir hafa notið, er nokk-
ur skifti áttu við hann, hefir hann
unnið Islandi, og þar með lands-
mönnum öllura mikinn og marg-
víslegan greiða og ómetanlegt gagn.
íslandi hefir verið hin mesta
stoð í því út á við, að nú eruei1
lend riki tekin að hafa hér heim-
ansenda ræðísmenn, en því má
ekki gleyma, að það voru Frakkar,
sem byrjuðu á því, og hikuðu
ekki við að gera það, þrátt fyrir
það, þótt Danir væri þess sízt
hvetjandi.
Síðan hr. A. Blanche koin ning-
að hefir hann á maiga lund unnið
að því að greiða viðskifti milli
Frakklands og Islands jafnt í kaup-
skap, sem öðru.
fegar hann kom hingað var með
öllu ómögulegt að koma póstböggh
Alþingi og bankamálin.
Frh.
vifc til muna, nema þegar stjórnin
neitabi að leggja það fyrir þingið.
Hann var þakklátur auðmönnunum
dönsku fyrir að vilja haida áfram
samningunum við þingið og kvað
þá nú hafa failið frá þeim tveim
atriðura sem mestum mótmælum
höfðu sætt af hendi Þjóðbankans
og ráðuneytisins, sem só um útibú
i Khöfn og um töluverðan stofn.
kostnað, sein leggjast átti á bank-
ann, Var þar átt við 125 þús.,
sem fyr vav á minst, Að síðustu
leggur hann til að málinu sé sem
mest hraðað gegnum deildiria.
„Eins og hór eru máiavextir, verð
eg að telja heppilegast, að deildar-
menn reyni að meðhöndla málið,
án þess að tefja fyrir því með
nefncjarkosningu, en kqmi nauð-
synlegum utnhó.tum á frumv. að
með br.till*. (Alþt. A. 127. ’IO).
Landsh. kvað sig skorta banka-
fróðleik til aö dæma um málið,
þótt hann liefði fræðst töluvert við
að hlusta á H. Sv„ kvaðst aldrei
botna í því mikla kappi sem fjár-
málamennirnii dönsku sýndu í að
koma málinu fram. í Nd. hefði
verið sýnt fram á, að bankinn gæti
ekki gefið netna 5 % í arð. En
erlendis þætti lítið koma til hluta>
bréfa sem ekki gæfu 8 —10°/0.
.Þess vegn i gæti hann ekki losað sig
við þann grun, að hór væri fiskur
falinn undir steini. Landsbankinn
væri með þessu ráðinn af dögum
Qg stqfneiKjurnir hugsuðu gotþ til
glóðanunar að verða einir um pen>
StJÐURLAND
urn milli Islands og Frakklands
aðra leið en yfir Danmörku, sem
auðvitað tafði stórum fyrir send-
ingunum, þar sem ferðir voru
mikið greiðari milli Leith og Isi
lands en milli Kauptnannahafnar
og Islands og áuk þess margfalt
lengri leíð yfir Danmörku að fara
en yfir Bretland. Fessu ástandi
fekk hr. Blanche breytt, og síðan
er allur bögglapóstur sendur styttri
leiðina. Þá var það starf hr.
Blanche að koma hér á „franska
félaginu*, mentamannafélagi, og
útvegar því stórar gjafir í bókum
frá Frakklandi. Hefir félag þetta
verið mörgum til mikillar ánægju
og mjög eflt þekkingu manna á
frakkneskri tungu og menning.
Strax eftir að háskóli Island var
stofnaður kom hr. Blanche þvi á,
að hingað var sendur frakkneskur
prófessor til þess að halda fyriri
lestra í háskólauum. Þarf ekki að
lýsa því gagni, sem Islandi getur
orð ð að slíkri starfsemi. Eftir
Frökkum tóku svo Þjóðverjar hug-
myndina, og nú síðast Danir.' Er
vel til að fleiri þjóðir fari og að
ráði þeirra.
Hr. Blanche hefir ekki látið sér
nægja að sýna Islandi velvild hór
heirna. Hann hefir og aukið hróð-
ur þess í öðrum löndum með
skrifum sínum um íslenzka menn
og íslenzk málefni. Hann er sjálf-
ur bókmentamaður og hefir ritað
vingjarnlega um íslenzka rithöf-
unda í erlend rit, sem lesin eru
um allan hinn mentaða heim.
í’ótt Islendingar gleðjist yfir því
að þessum mæta manni, sem vér
vitum að ann oss, „frakkneskur
maður frjálsri þjóð“, sé nú fengið
meira embætti, en það, sem hann
hafði hér, þá þykir oss þó ilt að
missa hann héðan, og hans verð-
ur áreiðanlega saknað af mörgum.
67
ingaverzlun landsins. „Þeir geta
hugsað sem svo, að þingið muni
slaka á klónni síðarmeir, og veit.i
þeim frekari hlunnindi, þó þeir
fari hógværlega í kröfum sínum í
fyrstu. Það er hægara að koma
asnanum inn í herbúðirnar, en að
koma honum út aftur; og asninn
er kominn inn i herbúðirnar, ef
þetta frumv. verður að iögum. Hér
vakir fyrir mér að eitthvað sé á
bak við, sem vér ekki sjáum*.
(Alþt. A. 128. ’Ol). Hann réði
því fastlega til að setja máiið i
nefnd. Jónas Jónasson tók í sama
strenginn. Sagði að ef nefnd þyrfti
í nokkurt mái, þá væri það þetta.
Leyfisbeiðendur sæktust auðvitað
eftir þessu í því skyni að stórgræða
á landinu. „í’eir vilja flækja oss
inn í það, sem fáir bera skynbragð
á. En nú á að fleygja Landsbanka
vorum í hendur þessara manna
— — þessi banki útlendra auðx
manna getur aldrei orðið til annars
en íslendingum til bölvunar, en
kaupmönnum og útiendum auðx
mönnum til hagnaðar". Að sam-
þykkja málið nefndarlaust væri
mesta glappaskot, sem nokkurn
címa hefði átt sér stað á þinginu,
og enginn vaíi væri á að leyfis
beiðendum gengi það eitt til að
geta gra tt. sem mest á Islending-
um. „Þett.a eru útlendir Gyðingar,
sem æfla sór að féfletta Islendinga,
sem framast er unt, og nota sér
það að fslendingar séu nögu grurm-
hyguir til að gíua við slíkri danskri
■<t }
I'
I viðurkenningar og vináttu
skyni færðu nokkurir Reykvíkingar
hr. Blanche að gjöf lítinn stokk
úr hvalbeini, fagurlega útskorinn
af Stefáni Eiiíksayni; ofan á lok-
inu var litil silfuiplata og á hana
grafið, á frönsku: Ræðismaður
Frakka A. Blanche. Kveðja frá
íslandi 1916.
Síðan ófriðurinn mikli hófst
deila Islendingar oft, sem aðrir,
um þær þjóðir, er í ófriðnum eiga,
og fellur þá stundum ógætilegt og
óvægilegt orð i þeirra garð. Eiga
Þjóðverjar hér marga vini, sem
sízt er að undra eftir öll skrif
þeirra um Island og Islendinga, og
af vörum vina þeirra má oft heyra
hnjóðsyrði í garð annara þeirra
þjóða, er þeir eiga í höggi við, en
víst munu þess þó engi dæmi, að
nokkur Isiendingur hafi enn sagt
eitt st.ygðaryiði í garð Frakka í
sambandi við ófrið þenna.
Hið göfuga Frakkland á hér
engan óvin, enda hafa hin miklu
og löngu kynni vor af Frökkum
ekki gefið ástæðu til þess að skapa
þeim hatursmenn. X.
Reykjavík, 31. ágúst 1916.
Rúmenar hafa sagt Ausurríki
stríð á heudur, bera við ögrunum
þess og telja að þátttaka þeirra
muni stytta ófriðinn.
Orustur háðar í Siebenburgen
og Austurríkismenn farið halloka
þar fyrir Rúmenum.
Þjóðverjar sagt Rúmenum strið
á hendur.
68
flugu*. (Alþt. A. 130. ’Ol). Að
lokum var kosin þriggja manna
nefnd: H. Sv. E. Briem og Magnús
Andrésson. Nefndin gerði mjög
litlar breytingar á frumv. og réði
meinhi. hennar til að samþ. það
í því formi sem það þá hafði feng.
ið. En E. Briem vildi fara varlega
og ritaði undir með fyrirvaia.
Hallgr. Sv. var frams.m. Hann
lét sem sér hefði verið kærast að
landssjóður keypti svo mikið af
hlutabréfunum að Islendingar hefðu
full yfirráð. En taldi tiigangslaust
að fara fram á þetta, þar sem
stjórnin mundi aldrei leyfa þetta.
Hitt væri lika allmikil trygging að
þingið kysi 3 menn í fulltrúaráðið
og taldist honum svo til að Islend-
ingar væru þá í meirihluta. „Ekki
er heldur ástæða til að gera ráð
fyrir hinu versta, að ágreiningur
þyrfti að koma upp milli landsi
manna annars vegar og bankans
hins vegar, eða þá að útlendir eig.
endur hlutabréfa mundu gerast
svo ráðríkir hór, að fjárhag lands-
ins eða landsmanna sé hætta búin*
(Alþt. A. 134. ’Ol).
Hallgr. Sv. sagðist vel geta
ímyndað sór „að menn geti haft
mikinn áhuga á einhverju máli og
vilji leggja mikið í sölurnar fyrir
það, þó að þeir telji sér ekki stór-
vægilegan arð, já jafnvel engan aið
vísan af því*. Nefndi hann til
sönnunar gjðf Dana til Holdsveikra-
spítala hér. E. Briem benti á að
aðalvaldið ytir bankauum væri hjá
103
Hindenburg gerður yfirhershöfð-
ingi alls Þjóðverjaheis. Falkenhayn
fengið lausn.
Æsingar miklar i Grikklandi af
hálfu Veuizelosar, bandamönnum
í vil.
ítalir hafa sagt fýzkalandi stríð
á hendur.
Norðangarður undanfarna daga.
Sildveiðin nyrðra stöðvuð þess
vegna, búist jafnvel við að henni
sé lokið; veiðin afar mikil til
þessa.
--- -------------
Suðurland. Dráttur hefir orð-
ið á útkomu þess undanfarið;
stafar hann af annriki í prent-
smiðjunni. Verður úr þessu bætt
með aukablöðum, í septemer og
októberm., eða svo tölubi. verði
50.
dSrqftfóður.
Eg útvega ,bændum Bildarmjöl
(Guano) frá Siglufirði sem talið er,
af þeim er reynt hafa, eitthvert
besta kraftfóður sem hægt. er
að f&
Hr. trésm. Sigurður Guðbrands-
son á Eyrarbakka gefur nánari
upplýsingar. Menn snúi sér til
hans fyrir 15. sept.
Pt. Siglufirði, 19. ágúst 1916.
Sigurður Þorsteinsson.
69
hluthafafundi, og ekki víst að
Islendingar réðu þar neinu. Að
lita á bankastofnunina sem góði
gerðafyrirtæki væri fjarstæða, því
að hér væii auðvitað að ræða um
gróðrafyrirtæki ríkra manna.
Kristján Jónsson vildi segja sitt
álit um málið, einkanlega af því
að hann hefði verið kosinn í nefnd>
ina, sem fjallaði um málið á sið-
asta þingi, og tekið „töluverðan
þátt í meðferð þess og afgreiðslu
héðan*. Auk þess hefði hann
samkvæmt stöðu sinni feDgist tölu-
vert við bankastörf, síðustu 3 árir..
„Má því ætla að eg hafl ákveðna
og rökstudda skoðun á málinu*
bætti hann við. Og þessi skoðun
var fyrst og fremst sú, að óhætt
væri að gefa út 1200 þús. krónur
í óinnleysanl. seðlum, sem væru
gefnir út smátt og smátt. En ef
hlutafélagsbanki yrði stofnaður vildi
hann að landið ætti minst 2/5 af
hlutunum. fað væri 800 þús. kr.
V* aí því ætti bankinn í varasjóði
og hin upphæðin mundi auðfengin
með láni erlendis. H. Sv. maldaði
í móinn, og lýsti yfir margsinnis
að málið væri sér ekki kapps mál,
og að hann væri ekki bankaítóður.
Hins vegar bar hann fyrir sig hvað
Pjóðbankinn segði, og hvað kaup
menn segðu, og virtist i lit.lum
efa um óskeikulleika þessara með
mæla.
Við aðra umræðu í Ed. kom
landsh. fram með br. till. um að
um að láta Lundsbankann standa,
‘ i