Suðurland - 31.08.1916, Side 4

Suðurland - 31.08.1916, Side 4
104 \ SÚDURLANÍ) Á víð og dreif. Slys. 4 ára gamalt, stúlkubarn varö undir járnbjrautarlest bafnam geiÖarinnar í Rv'ík, 22. þi rnán. Sneiddu !lestarhjólih annan fótinn af fyrír ofan ökla, en hinn fótur- inn mölbrotnaði svo að hann varð að taka af, auk þess tvíbrotnaði annað lærið og mikil meiðsli urðu á höndum. Barnið var flutt á sjúkrahúsið og andaðist þar um nóttina. Eímreíösn 3. fl'efti' 'X.Xilí/ árg. érj nýlega komið, fróðlegt að vanda. Fyrst er þar: Skjaldarmerki Islands,; eftir .Halldór Hermannsson, fróðleg. grein með 12 myndum, nokkur kvæði eftir Davið Stefánsson. Þorv. Tboroddsen Fjarlægð og I hreyfing ^tjarna, Dm sjýkrasamlög, eftir Valdimar Brlendssón læknl, goð grein ■ og'þ'drf nijog, þyrfti að -verða aimeiit lesin. ; StyrjökÚix og. ættjarðarastin, eftir ríuömund Friðjónsson, og margt er þar fleira gott. , , Frá Hagstoíwnni é«i nýloga komn- ar :Fiskiskýrslur og hlunninda áríð 1914 og Hagtíðindi, 5. bl. Bókasafnið á Eyrarbakka. l’að er góðra gjalda vert, að hér skuli vera hókasafn, en ekki er hitt eius virðing' arvcrt ii\ e „illa, fei' uin safníð þar sem það er'og hvé ííli^er úm 'þáð gengið. Bækurnar migla og hálfgerð óregla virðlát vera þar á ödu, og illa útleikn- ar eru bækurnar stunar. Stjórn bókasafnsins ætti að taka þeUá til íbugunar- og i*eyna að fá gðð húsakynni í’yrir • satniðv láta bfftnuá sunjar af þessum gómlu bókum ap afla safninu nýrra og góðra bóka í sUxðinn. tað mundi auka aðsóknina að safninu. Ljábrýnin eftirspurðu, @ru uú .koiijin aftur í verzlun Andrésar Jónssonar, Jorðín Selkot í ÞingýállaUreppi fæ»t til. kaups og ábúðar í næstu fardög'um. Mesta landKOstíi jörð, og mjög hæg. Ueyskapur hífegur og góður og rjúpnáveíði mikii. Leitið upplý^inga -og semjið við undirrvtdðami íyrir l. ,okt. þ. á. Kárastöðúin 5. ágúst 1916. Einár Halldörssön. Um síðastl. mánaðainót tapað- ist fiá Brakkum í Holtahreppi, rauðsokkóttur hestur, .6 v., mark ; stúfiifað hægra, stift vinst.ra, járn aður á aftuifótum, veríaiafiakað- ur, taglstuttjjr. H.ver sem verður var við téðan hest, er vinsamiega beðinn að gera mér undirrituðum aðvart sem allra fyrst. JÓess má g’eta, ,að liestur- inn •er ættaður úr. HtinaYatnssýslu og þaðan kon.inn !• vor. Brekkum, 25. ágúst 1916. Tómas Tómassön. Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Þerfiisnur KrístjiSnaion JLUeutsmiðja Suðurlauds. Slitkxur (Moleskinn) allar stærðir, nýkomnar í verzl. Andrésar Jónssonar Eyrarb. Chocokde er hvergi betra né ódýrara, eftir 4lO f*Mtuv UU í' * ;* gæðutti, en í ^arzl. Cinarsfíöfn. Gluggagler fæst í Versl. Einarshöfn hf. ¥ r 1 r 1“ minn verður hér eftir í húsi mínu Laugaveg 2 LVUSlCOll ^1" Bergstaðaatr. 3). Byrjar 1. venardag, J ** endar 21. maiz. Enginn skyldur að vera allan tímann. Námsgreinar flestar sömu og á öðium framhaldsskólum; um þær geta nemendur valið. Áhersla einkuin lögð á tungumálin, að tala þau og rita. Próf er ekki heimtað, en náinsvottoið l^tin þeiin nem- endum í té, er óska. Kenslugjaid að eins 25 kr. fyrir allan tímann og ininna fyrir skeinri tima. Nemeudum veitt móttaka hYenær sem er, ef rúm leyfir. Best að senda umsóknir sem fyrst. Asm. Gcstsson Laugaveg 2 Reykjavík. Heð seglskipunui Jonin“ og Jatrine“ fíöfum vdr fengiÖ nœgar vorubirgðir svo sem: Rúg, Rúgmél, Hveiti, Bankabygg, Grjón, Hafiamél, Maismél, Brauð, margskonar, Kaffi, Export, Melís í kössum, toppum og sekkjum, Púðuisykur, Tóbak als koriar, Þakján, Þakpapp.i, Saum, Smíðakol og ofnkol, Smjörsalt (Lyneborgarsalt) i tunnum, og margt, margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. marg eftirspurðu, sru nu komm aitur i ^Sarzlunin CinarsRöfn Rf. CyrarBaRRa Versl. Einarshöfnhf. — 47 — — Já, ,hann gat nætri þvi séð vonbrigðin fara yflr bekkina eins og vindblæ yflr kornakur, þar sem hann sá að tveir og tveir lutu hvor að öðrum, horfðu síðan niður fyrir sig og allar hreyf. ingar urðu eins og máttlausar, og sáma tómlætið færðist yflr menn eins og vant var. Honum lá við örvilnun. í þessu augnabliki kannaðist hann við, að hann var rétt að segja búinn að ná tökum á einhverju sem hann átti í fórum sínum; átti hann að víkja? — átti hann sífelt að verða hafður útundan! í gær kvöld; þegar hann var að semja ræðuna, hafði hann í fyrstunni einmitt hugsað sér að smeygja inn í hana kafla þannig úr garði gerðum, sem honum væri til hæfls; nú varð hann að láta ;skríða, til skara; hann ætlaði að reyna. Hann greip fast í prédikunarstólinn og hélt áfram, en breytti snögglega um málróm — slepti hinum venjulega prestaframburði, en talaði á sína óbrotna máli, snjalt og án Jiess að vega orðín, eins og hann stæði á torginu eða innanborðs á skipi. Og undir eins vaknaði athygli alls safnaðarins. Morten Kruse gleymdi aldrei þessu augnabliki ■á meðan hann lifði. I einu vetfangi hafði hann ratað á réttá leið. Og jafnvel þótt hann gæti lítið órað fyrir því, hve langt og hátt sú leið mundi endast honum, þá hafði hann þó upp frá þessu augnabliki aftur siglt inn á trygga höfn, nú hafði hann öðlast nokkuð, sem ef til vill var enn þá betra heldur en sölubúð full af varningi. Því að undir eins og hann hafði yflrstigið þessa lítilfjörlegu ytri fyrirstöðu, fann hann með sjálfum sér að hann haíði komist á rétta hillu. Fólkið, sem þarna stóð frammi fyrir honum, var einmitt samskonar eins og hann hefði orðið sjálfur, ef hanu hefði ekki snemma komist í latínuskólann og þaðan að guðfræðisháminu. En námið hafði hlaðið upp múrvegg á rnilli hans og þessa fólks. Jafnvel þótt hann í insta eðli sínu hefði verið af sama sauðai — 48 — húsinu frá því fyrsta ög alt fram á þennan dag, þá náði Hann þó aldrei tökum á áheyrendum sínum né ávann sór traust þeirra fyrri en í þessu vetfongi, þegar hann ótilkvaddur ruddi úr vegi öllum þoim yfirbuiðum sein hin æðri mentun hafði veit.t hom um fram yflr þá, og lét svo lítið að tala og hugsa á sama hátt og almúgamennirnir. f’etta var það sem fyrst kom honum innundir hjá þeim, að sonur gamla Jörgens Kruse þóttist ekki of góður til að tala á máli alþýðunnar, sem hann átti kyn sitt að rekja til. Þeir vissu svo vel að þeir vóru almúgamenn og vildu líka einmitt vera það. Jesús og hinir tólf postular vóru líka alþýðu- menn. Fátækir og volaðir vóru þeir ekki; ekki var heldur þjóðfélagslifið svo glæsilegt að andstæðurnar æst.u þá Upp eða fréistuðu þeirra. En líflð hafði svo undurlítið af giaðværð eða tilbreytingu að bjóða, að hin fátæklegu kjör þeirra bæði í andlegu og efnalegu tilliti höfðu í för irreð sér alment styrð- lyndi, einhverja meðvitund urn, að maður ætti þó miklu betra skiiið, ef lífið hefði gefið nokkurt tilefni til þess. I svona löguðu mannfélagi, þar sem líflð var orðið fúlt og úldið af tilbreytingaleysi og kyrstöðu, þar átti Morten Kruse heima. Og þaÖ sem hafði hafið hanri upp úr því og í tölu menta- og embætt' ismannanna, það var þrákelkni hans að láta ekki undan, svo að hann yrði ekki af poningunum heima í skríni Jörgens gamla. Eftir að þeir höfðu farið forgörðum, átt' hann ekkert heimili né bakhjarl, — þangað til hann þonnan dag í kirkjunni kann- aðist aftui við sjálfan sig. Meðan hann nú hélt áfiam að tala, heyrði hann, að sór oagðist vel og honum hafði aldrei fyrri verið eins létt um það. En það sem hann sagði til. áheyi andanna var hvorki upplífgandi ná lét vel íj eyrum. Undir eins og hann virð var við að hann hafði náð undiitökunuin á þeim, sligaði

x

Suðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.