Alþýðublaðið - 01.11.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.11.1963, Blaðsíða 11
B I L A L E 1 G A Átta vikna... Framh. al X. síðu ur að gjálfsögðu ekki til launa- hækkana vegna starfsaldurs laun þega, sem áður hafa verið ákveðn ar. Ákvæði þessarar greinar fTum varpsins taka og til kauptrygging ar bátasjómanna og hlutaskipta. Tekið er fram að það teljist til launahækkana, ef stéttarfélög á- kveða breytingar á vinnutíma, sem leiða til hækkunar á launakostnaði í þriðju grein frumvarpsing eru ákvæði, sem lýsa vinnustöðvanir til að knýja fram launahækkanir óheimilar þær átta vikur, sem lög unum er ætlað að gilda. Taka þau ákvæði einnig til vinnustöðvana sem kunna að hafa byrjað á tíma bilinu frá því að frumvarpið var lagt fram, og þar til það öðlast gildi. Erill og ferill blaðamanns Reykjavík, 31. okt. - KG ERILL OG FERILL BLAÐA- IMANNS nefnist ný bók eftir Árna Óla, sem kom í bókaverzlanir í dag. í bókinni eru endurminning- ar höfundar frá hálfrar aldar blaða mennskustarfi við Morgunblaðiff. Það er ísafold, sem gefur bók- Tékkarnir leika við úrval úr Reykjsvík- urfélögunum í KVÖLD ki. 20.15 leika Tékkarn- ir frá Spartak Pilsen annan leik sinn hérlendis. Mæta þeir nú úr- vali úr Reykjavíkurfélögunum. í úrvali þessu eru fjölmargir kunn- ir handknattleiksmenn, sem áreið- anlega gera sitt ýtrasta til þess að gera Tékkunum róðurinn þyngri en í leik þeirra gegn ÍR á dögun- um. Þetta tékkneska lið er áreið- anlega eitt hið sterkasta, sem gist hefur land vort og ekki miklar líkur á sigri okkar manna. Þó er enginn vafi á því, að þessi leikur í kvöld verður spennandi og vafa- lítið harður svo sem húsakynnin gefa tilefni til. Sem sagt, leikur- inn hefst kl. 20.15 í íþróttahúsinu að Hálogalandi, og eru handknatt leiksunnendur hvattir til að mæta. Úrval Reykjavíkur verður þannig skipað: Þorsteinn Björnsson Á Guðm. Gústavsson, Þrótti Sig. Hauksson, Víking skot leik IK að ur S-Pilsen- Gunnlaug reymr verja ina út, en hún er skrifuð sam- kvæmt tilmælum frá stjórn blaðs- ins eu Morgunblaðið verður 50 ára 2. nóvember næstkomandi. — Bókin er 452 blaðsíður að stærð og prýdd fjölda mynda. Árni Óla er nú elzti starfandi blaðamaður hér á landi og hefur unnið við Morgunblaðið svo til frá byrjun. Auk blaðamennskustarfa sinna liefur hann sent frá sér fjölda bóka og á 75 ára afmæli hans eft- ir um þaff bil mánuð, kemur út f jórða bók hans um fortíð Reykja- víkur og verður í henni nafnaskrá yfir öll hindin. Sig. Dagsson, Valur Sig. Einarsson, Fram Sig. Óskarsson KR Karl Jóhannsson KR Karl Benediktsson, Fram Ingólfur Óskarsson, Fram Hörður Kristinsson, Ármann Pétur Bjarnason sér um stjórn liðsins. Athygli skal vakin á, að á leik- inn í kvöld verða seldir sérstakir barnamiðar á kr. 25.00. Forsala að ’eik FH og Spartak Pilsen hefst í dag í Hafnarfirði og fást miðarnir í Nýju Bílastöðinni og hjá Oliver Stein. BI AÐINU barst eftirfarandi fréttatilkvmiing í gær frá orðuritara: Forseti íslands hefur í dag sæmt eftirfarandi riddara- krossi hinnar íslenzku fálka orðu: 1. Ársæl Sveinsson, úlgerff- armann, Vestmannaeyjum, fyrir störf að sjávarútvegs- og bæjarmálefnum. 2. Guðmund Óskar Einars- son, fv. héraðslækni, Reykja- vík, fyrir störf að menning- ar- og félagsmálum. 3. Guðríði Jónsdóttur, for- stöðukonu geðsjúkrahússins að Kleppi, fyrir störf í þágu geðsjúkramála. 4. Ilall Þorleifsson, söng- stjóra, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslenzkrar sönglistar. 5. Hjálmar Vilhjálmsson. ráðuneytisstjóra, Reykjavík, fyrir embættisstörf. 150 ISLENDINGAR VIÐ NÁM.... Framh. af 1 síðu og fólk í tækninámi. Lengi vel voru flestir við nám í Miinchen, en nú munu flestir vera í Stutt gart, þá í Karlsruhe og í Aachen. Frú Janch hefur vrið hér í eina viku, sem að framan segir, og, m.a. heimsótt alla menntaskólana og rætt þar við sjöttubekkinga um háskólanám í Vestur-Þýzkalandi. Hún skýrði frá því, að stofnunin hefði verið endurreist árið 1950 og hefði síðan veitt 2000 náms- mönnum frá 70 löndum byrjunar- styrki til náms í Vestur-Þýzka- landi. Er hér um að ræða mjög góða styrki, 400 mörk á mánuði auk þess sem skólagjöld eru greidd og nokkur styrkur veittur til bókakaupa og annars. Ennfrem úr mun stofnunin fýlgjasifc vel með námsmönnum og hvernig þeim vegnar, ekki þó með neinni eftirgangssemi, heldur miklu frem ur af föðurlegri umhyggju. Styrk ir eru veittir til eins árs til að byrja með, en síðan framlengdir ef námsmaðurinn stendur sig vel í náminu. Birgir Thorlaciuc gat þess í við talinu í gær, að þó að styrkir byð- ust víða fyrir íslenzka námsmenn þá væru engir eins stórtækir í styrkveitingum og Vestur- Þjóðverjar og þá fyrst og fremst stofnun sú, er frú Jansch starfar hjá. Sem dæmi um önnur störf stofn unarinnar en styrkveitingar nefndi háskólarektor, að hér væri nú starfandi sendikennari í þýzku á vegum stofnunarinnai’, en auk þess væri hér líka þýzkur stúdent við nám á vegum hennar. Beztu samningarnir = Afgreiðsla: GÓNHÓLL hf. — Ytri Njarffvík, sími 1950 = Eftir lokun 1284 FlugrvöIIur 61G2 FLUGVALLARLEIGAN s/« Framleitt einungis úr úrvals gleri, — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlcga. Korkiðian h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. KarJnnannaföt ■Orengjaföt VcrzL SPARTA Laugavegi 87. TECTYL ryðvörn. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Simi 11043. 5. nóvember 28. okiéber frá Artex. Sýningin er haldin í anddyr i Háskólabíós og er opin daglega milli kl. 14.00 og 17.00 Vér getum af greitt ivélar frá Artex með 6—10 vikna afgreiðslufresti. Verðið er mjög hagkvæmt. Grófin 1. — Símar 10219 og 10090 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 1. nóv. 1963 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.