Alþýðublaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 1
sendir frá sér jólablaðií f jórum hlutum, sem koma út í desember.
Auk þess kemur út stækkað jólahefti af Sunnudagsbl. rétt fyrir jól.
2. HLUTI
SI
í«é*éí
ÞEGAR ég var fimm ára gömul Um allar sögurnar sem hún
varð ég fyrir mikilli sorg, svo sagði mér, hefi ég aðeins veika
mikilli, að ég get ekki skilið, að og óljósa endurminningu. Það er
ég hafi orðið fyrir annarri meiri aðeins ein einasta af þeim, sem
síðan. Þá dó amma mín. Allt til ég man svo greinilega, að ég get
þess hafði hún setið hvern ein- sagt hana aftur. Það er ofurlítil
asta dag á legubekknum í horn- frásögn um fæðingu Jesú. Og
inu á herberginu sínu og sagt þetta er næstum því allt og sumt,
sögur. sem ég get munað um ömmu mína,
Mér finnst eins og amma hafi að því undanteknu sem ég man
setið og sagt sögur frá morgni bezt, og það er söknuður minn,
til kvölds og við bömin setið þegar hún var farin.
þögul við hlið hennar og hlustað Eg man þann morgun, þegar
á. Það var yndislegt líf. Engin legubekkurinn í horninu stóð
börn í heiminum áttu eins gott auður, og þegar ómögulegt var að
og við. skilja það, hvernig dagurinn gat
Það er ekki mikið, sem ég man liðið allur til enda. Það man ég,
um ömmu. En ég man að hún Því gleymi ég aldrei.
hafði fallegt, snjóhvítt hár, að • Og ég man að við börnin vor-
hún gekk mjög lotin og að hún um leidd þangað inn til að kyssa
sat ævinlega á legubekknum og hönd hinnar látnu. Og við vorum
prjónaði sokka. hrædd við að gera það, en þá
Eg man líka, að þegar hún | var þar einhver sem sagði okkur,
hafði sagt sögu, lagði hún oft ; að þetta væri í síðasta sinn, sem
hendina á höfuð mitt og svo sagði i við gætum þakkað ömmu fyrir
hún: „Og allt er þetta eins satt alla þá gleði, sem hún hefði veitt
og að ég sé þig og að þú sérð okkur.
mig.” Og ég man, að allar vísurnar
Svo man ég líka, að hún gat og sögumar voru keyrðar burtu
sungið vísur, en það gerði hún frá bænum, lokaðar niður í
aðeins stöku sinnum. Ein af vís- langa, svarta kistu, og að þær
unum hennar var um riddara og komu aldrei aftur.
hafmey, og viðkvæðið í henni Eg man, að það var eitthvað,
var: „Kaldan blæs, kaldan yfir sem var farið burtu úr lífinu. Það
sjóinn. . . .” var eins og dyrnar að stórri,
Og einnig get ég munað ofur- yndislegri og töfrandi veröld, þar
litla bæn, sem hún kenndi mér og sem við áður liefðum getað geng-
eitt sálmavers. Fi-amh. á bls. 29.
m9B
-'SV.'v. viyVv'
Saga eftir Selmu Lagerlöt