Valurinn


Valurinn - 12.10.1906, Side 1

Valurinn - 12.10.1906, Side 1
Valurinn keraur út oiiiu sinni á viku (minst 52 blöð á ftri.) — Kostar 3 kr., utanlands 4 lsr. Uppsögn á blad- inu sé skrifleg. og komi til út- gcfanda fyrir 1. maj. Uppsiignin sé miðuð við ára- mót blaðsins, en þau cru 1 águ°'.., I. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 12. OKTÓBER, 1906. Nr. 8 K’rn.QSP-tilrlrift j hræktábrjóstþeim þessum hrákahé’ þessar þjóðir sér til athlægis fyrir Jronar viðurhenning frá íslendinga I. Gamalt æfintýr segir svo frn, að einu sinni hafi átt að veija konung meðal fuglanna; skyldi sá ná tign’ inni er skrautlegastur ogfegurstur væri. Uglubróðir einn inetorða' gjarn, sem var sér þess vitandi, að hann var ekki svo ásjalegur, sem skyidi, tók þá upp það snjaliræði, að sa.fna saman skrautfjöðrum annaia fugla til þess að piýða sig með, og hélt svo búinn á kjör- fund. En er á þing var komið, duldist engum skapnaður uglubróð ursins; var hann þá klæddur úr lánuðu fjöðrunum, og stóð þar uppi í hversdagsfötunum, sjálfum sérjbil gremju og öðrum til athlægis. Pað eru ekki fáir menn, sem eru eitthvað í ætt við uglubróður ; þennan, menn sem snikja sér út \ fjaðrir tll að dubba upp á hvers' ! dagsbúninginn og „fylla upp í eyð- ur verðieikanna-1 með hógómiegu tildri, í þeirri von, að asnaeyrun dyljist undir ijónshúðinni. Fuglarnij- vo™ rvo viTrtr; aö þekkja uglubróðuiinn áskapnaðim um ogsvo samvizkusamir, að kiæða hann úr Jánuðu fjöðrunum. En yér erum annaðhvort of heimskir til að þekkja uglubróðurinn bak við iánuðu fjaðrirnar, eða nógu þýiyndir og samvizkuiausir til að iát.a slíkt óáreitt. Sjáum vér hrossagauk, keldu- svin eða músarrindil skreyta sig með lánuðum hanaíjöðrum, klöpp' um vér lofi í lófa og hiópum: „Dýrðin, dýrðin — hvílíkur indælis Paradísarfugl! Ekki vænti ég, að þér, hávelborni, veleðla Paradisar fugl, viijið lána oss eina stélfjöður, þó það væri sú attasta, tji þess að skreyta okkur með!“ Uglubróðurstilhneigingin eða hé- gómagimin, að öðru naíni, er ein af sterkustu ogumleið viðbjóðslegustu tilhneigingum mannsins; verður hennar heizt vart hjá lítilmennum og smásálum, og slær vanalega á þá strengi, er ógöfugastar eru‘shjáþeim. í rauninni er hégómaskapur þessi ekkert annað en menjar af viilimensku, eins og t, d. það, að þykjast maður að meiri, efmaður fær leyfi tii að hengja á Sig krossai giingur, eins og Indiánar bjarnai-j klær og blámenn nasahringi Menn þykjast vera orðnir ein' ; hverjir hálfguðir þegar hugsanar' i laus&r og heimskar stjórnir hafa | gómans og menningarskortsins sem að réttu lagi ætti að gera þá hlægi- lega í augum allra hugsandi manna. Og það er því hlægiiegra og við- bjóðsiesra, sem krossaglingrið eroft. óverðskuidað og kemur vana' lega niður hjá þeim, sem mest hafa, af hundsnátturunni og kunna bezt að skríða fyrir valdinu, því sjaldan sæma stjórniinar þá menn krossum, sem hafa þeim andstæðar skoðanir og eru sjálfstæðir. Stórkrossaður burgeis táknar því vanaiega ekkert annað, en hégóma- gjarnt skiiðdýr, klæði maður hann úr iánuðu hanafjöðrunum, sem eiga að dyija skapnað hans. Það er því af þremur ástæðum, sem þessar krossfestingar eiga að rekast úr hverju aiðuðu landi: í fyrsta iagi vegna þess, að þær eru afkvæmi villimenskunnar og hinna iéiegustu tilhneiginga mannsins; í öðru lagi eru þær notaðar til að t.roða glópum og heimskingjum í öndvegi það, er gáfaðir menn eiga að skipa, og loksins; i síðasta lagi, siðspilia þær þjóðunum og venja pær á. hégómagirni og slelkjuskap við vöidin. Orðtak a-llra hugsandi manna verður því að vera: Norður og niður með állar orður og hrossa! Takmark þjóðanna og eiustakl- inganna er frelsi og fullkomnun og að því marki ber að stefna. En það verður aidrei gert. með því að segja, að mauiildið sé sóiin, eða sæma siðspillinguna verðlaun' um og telja sér trú um, að hún sé góð og göfug. Með því móti komumst vér seint til áfangans. II. Sem betui fer miðar menning- unni smátt og sroát.t áfram, þó hægt fari, og um leið eyðist tildr ið og þröngsýnið. í ölium þeim iöndum, sem Jengst eru komin, eru hin ýmsu afkvæmi hégóma' girninnav, eins og t. d. krossar og ráð, úr giidi numin; þannigerþað hjáBandamönnum, Svissiendingum, Norðmönnum og Frökkum. Tvær hinar síðustu þjóðir hafa að vísu orður. Norðmenn Ólafs; orðuna, sem að eins veitist útlend' ingum, og Frakkar heiðursfylkis- orðuna, sem að eins er veitt. göml- um og reyndum hermönnum. Og alstaðar fækkar orðum þessum og nafnbótum, nema áÞýzkaiandi og í Dánmörku, enda eru báðai hégómrgirni sína. Á ofanverðri síðustu öld var líkt á komið fyrir oss íslendingum og Dönum í þessu efni; hér úði og grúði af jústitsráðum, etazráðum, kammerráðum. ka.nsellíráðum og ölium mögulegum dönskum ráðum. Eftir því, sem oss miðaði áfram og mentunin óx hjá oss, varð þetta meira og meira að athlægi og dó loks alveg út. En í stað þess fóru að koma danskir krossar, enda þótt a.Jdrei hafi eins mikið að þeim kveðið og nú, á þessum síðustu; tímum. Síðan Hannes Hafsteinn tók við stýrinu á þjóðarskútunni, hefir verið stöðug krossa-stórhríð, og kross- unum hefir rignt jafnótt „regniim á Kaldadal" niður á brjóst Iiirð- gæðinganna og Jægri skutilsveina. „ Heimastjórnarflokkurinn “ hefir skarað sig í skjaldborg af danne- brogsorðum, og bak við hvernkross er auðvitað dálítill danskur riddari, eða máske danskur kommandör(!) Það eru að eins tveir vesalingar, sem ekki geta skýlt nekt sína bak við neinn kross, í þessum fagra hóp, það eru sem sé tvö aftur- gengin dönsk jústitsráð, sem Haf- steinn vakli upp frá dauðum, jafn- skjótt og hann sté í valdastólinn. Hér skulum vér ekki fara að gera aðrar gerðir hr. Hafsteins að ura« talsefni og hve happasælar þær hafa verið fyrir land og lýð, en þessi aðferð, að ætla sér að ná fylgi þjóðarinnar með því að slá á lélegasta strenginn hjá henni, og nota hégómagimi hennar sér til sigurs, hún er svo viðbjóðslega smásálarleg, að ÖJlum hugsandi mönnum hlýtur að hrjósa hugur við. Og öllum þeim, sem áður hafa haft álit á hæfileikum hr. Hnfsteins, hlýtur að bregða í brún, þegar þeir sjá hve rækilega hann verkar út nafnið sitt í þessu efui. Fað er varla von, að þeir sem fyrir krossanáðinni hafa Orðið fari að hreyfa við þessu, en þó vill „Valui'inn“ snúa sér til þeirra og spyrja þá, hvort þeim þyki sæmi' legt, að þessu haldi svona áfram og hvort sú þjóð sé ekki hlægileg, þar sem annarhvor erkiálfur á landinn situr með kross á brjóstinu. En „Valuiirin" þykist vita., að ekki þýði að benda þessum mönnum á það, hve hlægilegt og fyrirlitlegt. þetta er, en hitt vonar hann að þeir sjái, að það er svo öþjóðlegt, sem mest má verða, og nohkurs hálfu fi/rir því, að þeir séu Danir. Hugsum okkur ísle tzhan bónda, sern alla æfi sína hefir hfað og staifað á Islandi og fyrir ísland. Hvað fær hann svo að iaunum fyrir starf sitt fyrir landið? Hann fær ef til vill danshan kr0ss. Danj]- launa honum fyrir a.ð starfa fyrir ísland, eins og hverji um öðrum dönskum borgara. Þetta æitu allir sannir íslend- ingar að sjá, að er óþolandi og þegjandi viðurkenning fyrir því, að fslendingar séu ekki sérstök þjóð heldur anir, þvi annars ætti ekki að veita þeim danskan kross, nem því að eins, að þeir hafi gert eitt- hvað í þarfir Danmerkur. Eng' lendingar og Fjóðverjar veita aldrei íslendingum krossa, nema þeir hafl gert Englendingum eða Englandi, Þjóðverjum eða Þýzkalandi eitthvert gagn, og sama ætti að eiga sér stað með Danmörku. Skyldu Norðmenn t. d. ekki hafa tekið það óstint upp, ef Svíar hefðu fnrið að að krossa bændurna þeirra fyrir það, sem þeir hefðu gert fyrir Norug? Enginn, sem rekur minni til liinna síðustu atburða, mun efast um það. Og enda þótt vér íslendingar séum fámennir, megum vér engan yfirgang þola í þessu efni, og ekk- ert láta viðgangast, sem gefur Dönum átyllu til að halda því fram, að ísland sé dönsk nýlenda; því í því liggur okkar aðalstyrkur bæði gagnvart, Dönum og öðrum þjóðum, að vér sýnum og sönnum, að vér sóum sórstök þjóð. Vér verðum þvi hið fljótasta, að hefjast handa móti hinum dönsku krossum, og það verður að vera eitt af því, sem Dönum verður skýrt frá, er til samninga kemur milli þinganna að íslendingar vilji enga dansha krossa eða orður bera, nema því að eins að þeir starfi eitthvað fyrir Danmörku. Þessu máli vill „Valurinn" slá til hljóðs fyrir og mún framvegis roinnast þess við og við, þangað til krossa-ófagnaðurinn er með öllu rekinn úr þessu landi, og kráku> bræðurnir hafa engar lánsfjaðrii til að skreyta sig með, og fylla upp í „eyður verðleikanna" með, Vonar hann að þjoðin veiti sér örugt fylgi í þessu máli.

x

Valurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valurinn
https://timarit.is/publication/214

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.