Valurinn - 12.10.1906, Síða 3
8. 'ibl.
og Ingði til, að kosin yíbií nefnd
til þess að koma nuili þossu i fram-
kvæmd og koma sér saman um,
hvernig fáninn æt-ti að yera.
Allir, sem töluðu, tóku í samu
strenginn, jafnt þingmenn, sem
aðrir. Yar siðan kosiu 5 manna
nefnd til framkvæinda x málinu og
hlutu kosningu þeir Bjárni Jónsson
frá Vogi. Guðmun.iur Fiuu.ftogason
magister, Bencdikl Sveinsson rit-
stjóri, Mngnús Einrrsson dýralirknir
og Matthias fórðmson stúdent.
Á fundinum sýndi hr. M:it;hí;is
Í’órðarson prýðisfaHeg.an hina, seu'
hann hafði divgið upp; var það
hvítur kross í hlám feidi, með
rauðum krossi i miðjunni, og átti
að tákna fjailablárnnnu, isinn og
eldinn. Gazt niöunum hið bezta
að fáua þessum, og þykja oss mikinr
likui' til, að niehn komi sér saiimn
uni, að vclja hann.
* Nefndin ætlar að leggjn fmm
tillögur sinar seinast i þessum
mánuði.
Eleonora.
Eftir
Edgók Ai.lan Poe.
Eg ev afkoinandi ættar, sem knun
er að lifandi ímyndunarafli og ast'
urn tilfinningum. Memi haíajt-aiið
mig brjálaðan; en hver viitnen:a
bijáisemin (é skynserni á háu stigi'?
JHver veit nema það, sein kahað
er djörfung og djúphygni, sé nokk.
urs konar veiklun á sáJ og hugsun?
Dagdreyn-endiunir fá vitneskju um
marga hlnti, stm fara fyrir ofnn
garð og neðari hjá þtim, sorn að
•eins dreymir á nótt.unni. Enð’or
eins og eilífðarieiítri bregði fyrir
gegnurn hið grákenda hálfiökkur
draumsjóna þeiira, oger þeir vakna,
íinst' þéím oijosí eins og þeir hali
verið komnir nálægt því, að ráða
dularfylstu gátuua. Án st-ýiis og
leiðarsteins leggja þeir út á hiu
ómælanlegu útliöf hinna ósiökkv-
anJegu ijósa, eins og hinir núbisku
landkcnnuðir leggja útáþokuhafið
til að ransaka leyndardóma þess.
Setjun: nú svo, að ég só ekki
með öllum mjalla. Ég skal að
minstakosti jála það, að sálánistand
miit hefir tvent. við sig: ijósa og
skýra skyngáfu, sem enginn mun
geta neitað inér unr, — hún lýsir
sér í glöggri endui minnÍDgu þess,
sem gerzt heíir á fyrri árum æfi
minnar, — og svartsýnt efunar*
ástand, sem á rót sina að rekja
til nútímans og þeirra endurminm
inga, sem bundnar eru við hin
reynsiuríku seinni ár min.
Éað má því taka það trúanlegt,
sem ég segi frá, að gerzt hafi á
yngri árum mínurn, en að bví er
seinni árin snertir, verð ég að
eiga trúverðugleika mirm undir
því, hvað frásögn min ka.nn að
sýnast sennileg. Að öðru leyti má
lesari minn gjarnah efast, en geri
efinn ekki vart við sig hjá honuin,
þá vetður hann sá Ödipus, sem
ræður þessa gátu.
Eg niisti móður mína ungur;
hún átti eiha systur. jþað var
einkadóttir þessa-rai' systur hennar,
sem ég unni hugástum í æsku og
VALtfií INN.
sem hugnrinn hvarflar til, hlýtt
og' róii ga, meðan ég. skrifa þessai
línur. Frænká min hét Eloonora.
Við ólumst upp saman undir
suðra nni sólu. í fögrutn dal, sem
nefndar var ,.Uuíið.ndtilui'.“ Eng
imi hafði nokkru siimi h ; tt sór
án fylgdai' iun í þennnn afdal, som
var snarb: öttum. himingnæf'jin
liömrum lukt-ur. Niður í hnnu lá
onginn ruddur vegarspotti. og t.il
þess að kom.'isf.heiin á hamingiurik i
heimiiið okkai'. varð að sveigja til
hliðar þóttn fi'i iiimið og t:oða undir
fóf.um fjölda indu'lla, ijn andi blóm :.
Éess vegna bjuggum við — frænka
mín móðir hennar og ég — úr. af
fyrir okkur og vissum sárlíiið.
hverju fram fór fyrir utau dah n
okkar. (Frb)
Isatjörður og grend.
Tífti't helir vniö ágæl. en þó
uokkuð kalt á nóttum ogftnf-niðiir
í miöjar liliðar, emla or nú hausiið
hnítt HÖið, og voniegi, að vei-uiiim
faii að heilsíi úpp á memi.
Silfurgata er allógreiðfæi þéssa
daga, hefir verið grafið sýki ail
djúpt nm hana endilanga. svo ekki
j þora um hana að fai a nema hraustir
nienn og harðfengir. Spyrji maður
j erfiðisnieim hvað hór só á ferðum,
j hvort þetta sé víggirðiug í miö
aldastíl, eða máske silfurnárna. fær
rnaður það svar, að hór sé verið
a ð grafa fyrir skólpræsi og vatnsveitu
um leið. Sama kvað og eiga að gera
við aðrar götur ba’jarins.
Elliði er nýlega kominn og hafði
fengið ahmilda síid, alt að 70 tuun-
um, eftii' því, sem oss ersagtfrá.
Afli allgóður, hjá öllurn þeim,
sern fengið hafa góða beitu, eu
tregur ella.
„Yaluriiin4i byrjar á sögusafni
sínu i dag og flytur nú fyrst smá-
söguna Eleonora, eftir hið heirns-
ræga í-káld E. A. Poe, bezta skáld
Bandamanna, og eitt af einkénni-
Itgrsfu skáidum heimsins.
Í’að veiða að eins úrvaissögur,
stm biitar verða í „Yalnuni."
Verzr
s e i
_ ,-r
*
r-r
ilt
iiciniSSÖÍí Hafnarstrœti 17
Var.damönr.um og vinurn v;
• tiikyan st sú sorgarfregn, að
Torfl Halldórsson
j á Fbteyri
y iézt í gær, kl. 6 e. m.
Flatcyri, þ. 28. sept. HI06.
o() börn
hins framUðna. 5
I
í verzluii
S GUÐSViUNDSSONAR
fási: Yindliíinumistykki, i’eykj-
;i rj» í pu í.hók ii h y 11 u r, bl nðamiipp
ur, allskonar ínálverk o. m. 11.
Komid! skcdiðl
J’r: uísniiðja Vestfirðmga.
ajotkvsrmr (Ab x.mdei wei k) ur. ;
’ Nr. 10 á kr. 4,75.
Allsk. ©mailioraóa vöru ódýru n,
©lírvélar <>. m. n.
GauínEvélar frá kr. 28,oo.
iiiursii.a aiisk. Hanösápur o io.
"í'aur'iKÍi u jp. Þvoí tabi’otti.
ii»í.jl SIlxv.»-'ii »ú iiS?’ 1 r i 0,50.
Hegilkápus? frá kr. 10.00.
.i kr. o,o5.
,'eia.
JSnskap Ir&f :s.v frn. o 50
Kornið
0:
! ,50.
oðið:
F<®
1 YKRZL.UK S. GUÐIviUNDS.SONAR
! C slk Ukfc» aÍí-.-. 'i? (S 'yv íiT*rr . o: »• (1 |*#
í 'j .'.'„v . >: .. --K :' '- ð'KÁ'.Á'K S'ððo.Tv-t:
.... ' .-.--..-v.. V --IVÁV
Veizliiii J(-1í. ÍArsleiiísíi-i.ar, Eíiá rtrdu 6
ei' og ve ð;n
.;.v; 1 >. i n
vdiiiinui í fiiimííð nui
l id. ; eí.st < ii;I;i er,;r
1« iiiiákv-inn l.i ]> 'ii-
i■ * liiii prlla ícttu Jicir
ir iið leyna, pví reynslan «r óMguust.
Ísíirðingar og iiærsveitameiiii
sem haída ,;Va!inn/‘ snúí sér hér eftir ti! herra Magnúsar
öiafssonar kaupmanns, með pantanir á blaöinu og vitji
þess þangað.
og inaiaö
Ki
get
fæst nú í verziun undirritaðs. Með þes.su k iffi
nui lt, af oigin reynd. Reynu) að kaup t lítið Ij'rst
sannfærður um að þið viijið ckki annað k.iffi.
ísaf. 11. október.
sem bozt
oh or
[)á
Jöh. Þorsteinssoi).
í V e r z 1 u n
S. Guömundsson; r
cOtiu allir að konia, scm þurfa
að srnda kunningjunum ham-
ingjuóskir. t>ar er mikið úrval
af allskonar kort U íli við <>11
tækifæri, hátíðir, giftingar o
s. frv. Ennfremu allsk. póstko; t.
kkkkkkkkkkk K
Ur og klukkur,
hi.fi ég ávalt í fjöibreyttu úrvaii
á vinnustofu minni, er ég scl við
MJ0G ÓDÝRU VERÐI.
sömuieíðis úrfestar °-fl-
S. Á. Kristjánsson.
I v e r z 1 u n
S. GUÐMUNÐSSONAR
!ást: Blitbaunir, Brúiiarbaunir,
Sardínur, Ansjosur, Peteisilje,
Asier og Kjötextrakt.
“^tTdTuT"
Eiiig- liczt og ódýrast lijá
Jóhanni S. hrkelsjyni.
IHikfar birgðir að velja úr.
ESSCEE'SaESEiSE-iSESasSiSSÆa
J verzltm
E5. Guórr:unclssorar
fæst n ú WÖRTERÖL, sem er
miklu b tr.i en >skitteirit< öl.
Eang bezti bindindismannadrykk-
urinnn.
Mikið iirval af margskonar
vörum komu með í€eres< til
verzluner S Guömundss,
O cí ý r a s t og b e z t
MARGARINE
fæst hjá
ÁRM SVEINSSYNI.