Valurinn


Valurinn - 12.10.1906, Qupperneq 4

Valurinn - 12.10.1906, Qupperneq 4
32 V ALURINN 8. tbVv> Verzlunin er ætið vel birg af VEIÐARFÆÍRUM, sem hún selur með hinu alþekta lága verði. Sama verzlun hefii einnig birgðir af StálYirsstrergjum, Keðjum, Atkerum og Urekum. .YALURINN' vill ryðja sér til rúms með kappi og krafti æskunnar. Markmið hans er: INN Á HVERT EÍNASTA HEIMILI á öllu Vesturlandi, og auk þess hyggur hann gott til útbreiðslunnar í öðrum landsf jórðungum. Undirtektirnar hafa þegar í byrjun verið svo góðar að hann getur vænst sér hins bezta í því efni. -------- >V ALURINN: ----------- verður málgagn hinoa frjálslyndustu skoðana í landinu. ------->.ALU8IN Ni-------------- ætlar sér að verða bezta fréttablað landsins. ------- >V ALURINN-------------- verður áreiðanlega skemtilegasta blað landsins, og flytur fleiri ljóð- mæli, sögur og skemtigreinar en nokkurt annað blað. Ef til vill gefur hann út sérstakt sögublað, er kaupendur fá með mjög lágu verði, innan skams. Um það verður auglýst nánar síðar. ------- >VALURINN< --------------- biður útsölumenn að gefa sig fram hið fyrsta i öllum landsfjórð- ungum, gefur hann útsöfumönnum 25% sölulaun. (íóðaii kaup- hæti i‘á allir skilvísir kaupendur. Kaupið „Yalinnl“ Auglýsið 1 „Yalnumb vexziun i Krístjánssoaa í3 á ísafirði hefir ávalt miklar birgðir af góðum og ódýrum vörum. iPar á meðal má nefna: Kasseroller, Katla, Könnur, Hakkmaskínur, Kaffibrennara, Kogara, Kafti- og Brauðbakka, Pönnur, Emaléraða potta, Brauðhnífa, Fiskispaða, Vatnsausur, Morter, Fressujárn, Þvottastell, Spegla. Enn fremur alls konar álnavÖFU, Yfirtrakka og Regnkápur. Margar tegundir af tóbaki Ofl VÍndlum, Smíðatól. Eæri. Saumavélai'. Ullarkamba. Ágætar taurullur koma bráðlega í verzlunina. Miklar birg-ðir af alls konar SÍÓlum- Það er skrumlaus frásögn, að það borgar sig áreiðanlega bezt að verzla við undirritaðan. SIG. Á. KRISTJÁNSSON. 1W íslendingar - takíð vel eftir! í ljósmyndastofu mína, sem er óefað sú stærsía og fítl- asta á landinu ættu allir að koma, sem vilja fá sérlega vandað- ar myndir. Uar er um margar tegundir að velja uýrar og ódýrari Stækkaðar myndir af ýmsum sla rðum frá kr. 2,50 lil 100 kr. pr. stk. Ljósmyndastofan er innrétt og útbúin að öllu leyti eftir fínustu myndastofum erlendis. Á myndastofu minni vinna að ein.s fagmenn, engir J>fúskarar,< er því öll vinna vönduð og fljótt afgreidd eptir mögulegleikum, með því aðsóknin er mikil. Virðingarfylst Chr. B. Eyjólfsson, Atelier Moderue. Eeykjavík, n fi fi Pf M i n 1 m 11111 fást hvergi. á ísafirði jafn póðar og ódýrar eins og í verzlun Magnúsar Ólafssonar Póstgötu xs? -. .-•s.'sr... -k? -í: • jTO-.rwsw , Eínar i. Jónasson, i e© $ töS,'* && AA i æ&T yfipréttarmaiafluinirigísmadup. Vesturgatu 5 (flbes’tóeam). Eteykjavík. £0 W 0« I AA m Heima M. 9-10 f. m. og 6 7 e. m. ti p H 'Z. Wö' W.' W'.;.; „. XZvK. VES’W’Ö'WW hefir fengið mesta útbreiðslu af ölJum inótorolíum í heimi, er það til sönnunar fyrir ágæti hennar, að hún hefir fengið rreðrriæii frá flestum motorverksmiðjum í heimi. Hér á landi brúka mótorarnir >Alpha« og >l)an< hana mest af öllum olíum, og gefa allir, senr hafa notað hana hjer á landi, henni þann sama vitnisburð. Gæði honnar eru einkum fólgin í því, að við brúkun hennar slitna ekki vjelarnar eins mikið og af öðr- um olíum, og setur hún heldur nein óhreinindi á >cylinderen<, svo engin hætta er ó að brenni við ef hún er notuð, eins og þó opt vill eiga sér stað með aðrar olíur. Bezt koma þó ef til vill gæði Vacuumolíunnar í Ijós í því, að miklu rninna þarí af henni að brúka, en öðrum olium. YacuiuU'OJía or því aroiðaulcga sú laug-óðýrasta þcgavgætt cr að, hvc d jág' liún or. Menn attu því ekki að nota aðra olíu en Vacuumolíu. Ilana geta menn fengið hjá kanpmönnunum: Pétri Oddssyni í Bolungaivík °kr Pétri M. Bjarnffirsyni sí ísafirði. Hjá ÁRNA SVEINSSYNI fsest n ú ir. e ó góðu veröi: SMlKKARALÍBí, KIÐURSOBIN MJÓLK, CHOCOLAÐE aí mörgum tegundum. Mikíð úrval af VÍNDLUM og margt fleira. sssísss?-' '.íææsssráKaáKasgss sssiKæi.asss .. N ý k 0 111 i ð t i 1 Leonli. Tang & Sens verzlíinar: Okumkragar, flauelsbönd, aiiskonar nálar, kvenbelti, Cheviot i barnakjóla og svart tau í svuntur. — NAUÐSYNJAVÖRUR allar nýkomnar og DRYKKJARVÖRUR sem áður voru útgengnar svo sem Likorar. CarJshcrgsol og hið ágæta Munchcncroi og Bankó. Uá komu og hinir ógætu ostar og íiiðursoðinu matur af öllum sortum. Munið eptir að Hvergi er betra að veiaela með pen- inoa en i LECNH. TANG & S0NS VERZLUN.

x

Valurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valurinn
https://timarit.is/publication/214

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.