Valurinn


Valurinn - 16.05.1907, Page 3

Valurinn - 16.05.1907, Page 3
4i. tbl. VALURINN. 163 Biftjlð kaupmann þenn, scm þér Tcrrlið við um, kHum Oiseii8 & Cos JEXCELSIOR H9BT Makíniiolíu, Cylínderolíu, Legolíu, Mótorfeiti, HreinexmartTÍst, Tjöru, Caröolinum, Blakiernis cg m. m. fl. Þessi ofan auglýsta „EXCELSIORu mótorsmyrsluolía, sesri nú er aiment álitin sú bezta, drjúgssta og ódýr- asta smyrsluoiia, fœst ávalt i Isafií ði 1 VERZLUN S. GUÐMUNDSSORAR. VERZLUNIN M\mið eftir að bezt er að verzla í Edinborg lián hcflr flestai' yiirur á hoðstðlum sem þér þarfnist. í Dömubúðina kemur alt af eitthvað nýtt með hve/juskipi bæði fyrir karlmenn, kverfó’k og börn. Með síðustu skipnam hefir komið: Margar tegunðir af rcgnlilífuBj, sðllilífum, sumarkápnm fyrir stálkur, dðmnklæði o. fl. s*r komíð og skoðiði í gömlu búðina hefir komið ýraiskonar harðvara svo sem: Strauholtar, kaffíkrarnir, þTottahalar, skólpfotur, hollahakkar, í'srðakoffort af öllum tegundum, mortel, steikaraponnur, stólar, hlómsturstatÍT, þTOttahretti betri en n?kkurn tíma hafa komið hér fyrri o. m. fl. Ennþá eíffium viö von á mörgniH tegund- um af allekonai? vörum sem koma með aæsta sklpum. Spyrjið am alt sem þér þarfið í Edinborg, sem téða bryggju notum, að láta Sigurð öuðmuudsson njóta þess í viðekiftum, að hann hefir gert stórum þægilegra að ienda þar en áður var. Manni yerður 4 að veita því eftirtekt, að maðurinn, sem þetta gerir, er smákaupmaður, sem er að byrja verzlun í amáum st.íl, en stórverElu*, sem búin er að standa um ómunatíð þeirn ntegim á tanganum, hefir aldrei haft þar bryggjustúf. Perðamöunum heflr samt oft þótt þægindi að því, að geta sett upp báta sína á lóðir verzlunarinnar, sein hafa verið autt svæði rið sjóinn; en á síðast liðnum vetri, var þar raðað fyrir, fram með ströndinui, siglutrj&m úr stóru skipi, svo enginn gat lent þar til að setja bát. 1 augiýsingu í 25. t.bl. „Vestra* þ. á. setur herra Sigurður Guð- mundsson tvenns konar skilyrði fyrir því, að mega nota bryggjuna. í fyrsta lagi að þeir, sem skifta við hann fyrir minst 2 króna virði í hvert skifti, inegi nota hana ókeypis, en þ*ir, sem ekki skifta neitt við hann, teorgi að eins 25 aura í hvert sinn fyrir afnot bryggjunnar. Þetta er svo lítil borgun, að óg efast ekki um, að allir vilji borga það, eða iáta manninn njóta þess í viöskiftum. er einn af farðamönnum þeim, sem oft nota tóða bryggju, og leyfl mér því að skora á aila, sem bryggjuna nota, að láU JSig* urð njóta þess sem bezt á eim hvern hátt, að hann heflr ráðist í að leggja í þennan kost.nað, sem við höfum «vo mikil þægindi af, — þeir eru ekki svo margir, sein hlynna að sjómönnunum eðágeia þeim léttara fyrir, en við ættum að *ýna það í verkinu, að við finnum það og metum ef það er gert. Ég hefl ritað þessar linur sern þakkláta viðurkenningu til herra Sig. Guðmundssonar og í þeirri von, að allir sjómenn og ferða* menn, sem bryggjuna not*, verði mér samdóma um, að viðkom* andi eigi bæði þakkir og iaun skilið fyrir tiltækið. Ritað á sumardaginn fyrsta. Ferðalangur. Utan úr heimi. --o<)o_ Forsetl Bandaríkjanna. (Fr»cnh.) „Þett,a spillir að eins fyrir bróður yðar; hann kemur til áiita við veitinguna þegar hann heflr verið póstþjónu sinn venjuiega ákveðna tíma. Ég hefi sagt, að ég víki ekki póststjórum frá án gildra or> saka og fyr e* eftir rétta ransókn, og óg ætia mér heldur ekki að gera þaðl* Pegar maðurinn tók aftur til máls, varð hann að taia við sjálfan sig, því forsetinn var rokinn á burtu og var einmitt. að segja: „I>að gleður mig að sjá yður,‘ við *im hvern annan. Því næst komu inn tveir lög. | reglustjórar. — Þeir hvísluðu líka, eða annar þeirra að minsta kosti, og benti um leið á hinn, sem var ljúfur eins og lamb. Forsetinn heyrði nóg og sagði í mjög alvarlegum og ákveðnum róm: „Ég skifti mér ekkert af lög* regiuliðinu í New-York!“ Báðir lögreglustjórarnir færðu 3ig nær honum eins og þeir æth j uðu oían í hann og töluðu eitt j augnablik hver í kapp við annan. I En forsetinn greip fram í fyrir þeim og sagði í nokkru hætri róm en áður: „Þið verðið að eiga það við hann Low borgarstjóra. Ég siett.i mér ekki fram i hans verkahring!" Peir ætluðu að segja eitthvað meira, en forsetinn greip í hand* legginn á ráðherra nokkrum í sömu svipan og vai allur á burt m*ð honum. Iíann var inni í annari stofu með honum fullar 20 mín* útur. Þegar hann kom aftur, virtist fólksfjöldinn hafa aukist, en forseti Jét það ekki á sig fá og gaf því engan gaum. Skjótt rak hann sig á mann, sern þuifti að tala við hann „bara eitt orð“ til þess að inæla með embættisumseekjanda, sem eins og fleiri stjórnmálamenn og embættis. menm átti í þrsetu nokkurri við flokk manna i.einu vesturríkjanna. Deiluefnið var mjög lítilfjörlegt, — . en „þar sem framtíð lýðveidis- flokksins í því ríki væri komin undir úrslitum raálsins," var for- setinn beðinn að kveða upp úr* skurð og miðla málum milli deilu* flokkanua. Ég veit sjálfur um sjö siík þrætumál í sex ríkjurn, s«m öll höfðu snúið sór til Roosevelts for* seta til þess að láta hanD skera úr þrætunum, einmitt um þ#tta bil. Vel getur vei ið, að deilurnar hafl verið hálfu fleiri að tölu, sem óg hftfði enga hugmynd um. — Stjórnmálaflokkarnir ætlast til, að forsetinn eyði tíma sínum til þess að úfkljá alls konar smámál og skilja ekki, að hann hafi þýðingar- meiri störf af hendi að inna, en að eyða tíma og athygli yflr þrasi þeirra og þrefl. Hann skar síðar úi 3 málum og í þeim 3 mdlum varð hann fyrir gremju og megnri óánægju þeirra, sem málsúrslitin féllu ekki í vil. Hann aftók, að skifta sér af 2 málunum, og urðu báóir máisaðilar gramir og óánægðir sökum þess. — Forsetinn fór nú að kveðja og. flýtti sér sem mest hann mátti að taka í höndina á mönnum og kom þeim þannig von bráðar af sér. Tvo menn, sem hann auðsjáan* lega langaði til þess að tala við, lét hann fara á undan sór inn í ráðssalinn, og þegar klukkan var háif tvö, kom hann til þeirra og yfirgaf á skrifstofunni hér um bil 20 manns, sem hann veitti viðr talsleyfl næsta dag. í (orstofunni var annar hópurinn og fókk við* talsleyfl á sama tíma. Nú var því erfiðasla af dags* verkinu lokið. Ef haun heíði fylgt dagskránni, mundi harm liafa iitið yfir símskeyti og áríðandi bróf, sem komið höfðu um daginn, en nú þurfti hann að tala við þessa tvo menn, eem eftir urðu, og að því búnu flýtti ha.nn sér að mat ast, ásamt gestunum tveim, sem hann bauð að eta með sér. Að lokinni máltíð kom óvæntur gestur, og fyrri en hann var farinn gat forsetinn og skrifarinn ekki snúið sór að störfum, sem ekki yarð á frest slegið. Kiukkan var orðin þrjú, þegar forsetinn gat.iyft sér upp og komið á hestbak, eins og dagleg vcnja hans er. Menn segja í Washington, að forsetinn hatí séð, að sór væri ekki unt að ganga út án þess að mæta einhverjum, sem hann yrði að nema stað hjá til þess að heilsa með handabandi, eða þá einhverjum sem vildi siást í för með honum til þess að skeggiæða við hann um störf eða stjórnmál, og hafl hann því tekið það til bragðs, að vera alt af ríðandi þögar hann fer út sór til hressingar. Yenjulegast er einhver ráðherrann þá förunaut.ur hans eða annar embættismaður rikjanna. Eftir n ð hann er kominn heim og til þess er hann snæðir mið- degisverð, fer hann yflr bréf og skjöi með skrifara sínum, skrifar undir erindisbréf og daginn þann, sem ég var hjá honum, tók hann á móti skýrslu frá eiðisskurðar* nefndinni.' Kvöldinu eyddi hann með því að tala um stjórnmál og ríkisstörf við ritstjóra nokkurn, tvo ráðherra og mann nokkurn alkunnan, er gefur sig mjög að alþjóðar málefnum. — Éegar líður að enda þingtímans situr hann oft lengi fram eftir kvöldinu að skrifa undir og stað' festa frumvörp eða synja stað' festingar, og auk þess verður hann oft að fara afarsnemma á fætur til vinnu þann tíma. (Framh.)

x

Valurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valurinn
https://timarit.is/publication/214

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.