Valurinn - 06.07.1907, Síða 1
s-VA í I TPTXTIV
-síVALU KllN 1N
Uppsögn á blað-
inu sé skrifleg og
komi til útgef-
anda fyrir 1. maí.
Uppsögn sé mið-
uð við áramót
blaðsins, en þau
eru 1. ágúst.
I. ÁUG.
REYKJAVIK, 6. JULI 1907.
NR. 48
Glæsilegasti sipr sjálfstæðisstefnuiiDar.
Einróma fundarályktun.
Ýmsar urðu getgátur manna
um það, hvernig Þingvallafund-
ur yrði sóttur, og fáir munu
hafa gert sér von um, að tölu-
verður meiri hluti allra hreppa
á landinu myndu senda full-
trúa á fundinn. Stjórnarliðið
barði það helbert áfram, að
þjóðin myndi virða fundarboð
ávarpsmanna vettugi, og þeir
hreppar, sem létu glæpast til
að senda fulltrúa, mættu eiga
það á hættu, að þeir »hlypu
apríl« suður á Þingvöll.
Jú, jú, — ekki vantaði mót-
bárurnar eða úrtölurnar írá
hendi stjórnarliðsins, til þess
að koma í veg fyrir að al-
mennur þjóðarvilji gæti komið
fram í sjálfstæðismálinu. Því
var ekki um það, að þjóðin
færi nú að trufla matfrið þess,
eða beiskja fyrir því Júdasar-
bitann í þessari stóru bróður-
hugs-kveldmáltíð,sem það ætlar
að halda Dönum í sumar.
En svo fór, sem vér lengi
höfðum vænt, svo fór, að það
var þjóðin, sem virti orð þess-
ara manna vettugi. Aldrei hefir
jafnmikill áhugi komið fram
hjá þjóðinni í Þingvallafundar-
sókn og einmitt nú, og aldrei
hefir Þingvallafundur veriðjafn
flölsóttur og þessi.
Það er gleðilegt tákn tím-
anna að svo fór, gleðilegur
vottur um það, að þjóðin skil-
ur hin mikilvægu tímamót, sem
hún lifir á, og hefir ekki látið
grunnhyggnar æsingar valdfík-
inna og dansklundaðra íslend-
inga villa sér þar sjónar.
Vér skulum nú skýra lesend-
um vorum nánar frá fundin-
um og því er þar gerðist.
Laugardaginn hinn 29. júní,
rann sólin björt í heiði um
morguninn, og skein glatt á
hinn fornhelga sögustað íslands.
Það var eins og hún varpaði
ylgeislum fornrar frægðar yfir
staðinn. »Landið var fagurt
og frítt, og fannhvitir jöklanna
tindar«, og heilnæm golanlétti
af mönnum svefndrunga næt-
urinnar. Var þá samankom-
inn hinn mesti mannljöldi á
Þingvöllum, sjálfsagt liðlega
400 manns. Fulltrúar voru
mættir úr 97 hreppum lands-
ins, 92 að tölu. *
Fulltrúarnir voru þessir, er
hér segir :
Úr Gullbringu- og Kjósarsýslu
mættu:
1. Ágúst Jónsson amtráðsm.,
Höskuldarkoti.
2. Ásmundur Árnason útvegs-
bóndi, Hábæ.
3. Eggert Finnsson bóndi,
Meðalfelli.
4. Einar G. Einarssonkaupm.,
Garðhúsum.
5. Eiríkur Torfason bóndi,
Bakkakoti.
6. IngvarGíslasonbóndi,Skóg-
tjörn.
7. Jens Pálsson prófastur,
Görðum.
8. Jón Jónatansson búfr.,
Brautarholti.
9. Sigurður ólafsson bóndi,
Hvalsnesi.
10. Sigurgeir Gíslason verkstj.,
Hafnarfirði.
11. Sæmundur Jónsson bóndi,
Minni-Vatnsleysu.
Borgarfjarðarsýslu:
12. Árni Porsteinsson, Brenni-
stöðum.
13. Vilhjálmur Þorvaldsson
kaupm., Akranesi.
Mýrasýslu:
14. Benedikt Þórðarson, Hólm-
koti.
15. Gísli Einarsson prestur,
Hvammi.
16. Jón Samúelsson bóndi,
Hofsstöðum.
17. ÞorsteinnHjálmssonbóndi,
Örnólfsdal.
Snæfellsnessýslu:
18. Árni Magnússon verzlun-
arm., Sandi.
19. Einar Markússon kaupm.,
ólafsvík.
20. Lárus Haldórsson prestur,
Breiðabólsstað.
21. Sigurður Guðmundsson
prestur, ólafsvík.
22. Sigurður Gunnarsson próf-
astur, Stykkishólmi.
23. Vilhjálmur Briem prestur,
Staðastað.
Dalasýslu:
24. Ásgeir Ásgeirsson prestur,
Hvammi.
25. Benedikt Magnússon kenn-
ari, Ólafsdal.
26. Magnús Friðriksson óðals-
bóndi, Staðarfelli.
Barðastrandarsýslu:
27. Ari Jónsson ritstj., Rvík.
28. Benedikt Sveinsson ritstj.,
Rvík.
29. Jón Þorvaldsson prestur,
Stað.
Guðmundur Bergsteinsson
kaupmaður í Flatey gat ei
mætt.
Vestur-ísafjarðarsýslu:
30. Haraldur Níelsson cand.
theol., Rvík.
31. Sighvatur Gr. Borgfirðing-
ur sagnfræðingur, Höfða.
32. Þórður Ólafsson prestur,
Söndum.
Norður-ísafjarðarsýslu:
33. Guðm. Guðmundsson f.
prestur, ísafirði.
34. Jónas Guðlaugsson ritstj.,
ísafirði.
35. Pétur Oddssonkaupm.,Bol-
ungarvík.
Húnavatnssýslu:
36. ÁrniÞorkelsson amtráðsm.,
Geitiskarði.
37. Björn Sigurðsson bóndi,
Giljá.
38. Hjörtur Líndal hreppstj.,
Núpi.
39. Jónas Bjarnason bóndi,
Litladal.
40. Pétur Pétursson bóndi,
Bollastöðum.
41. Sigurður Sigurðsson bóndi,
Húnstöðum.
Skagafjarðarsýslu:
42. Björn Þorláksson bóndi,
Kolgröf.
43. Friðrik Stefánsson f. alþm.,
Svaðastöðum.
44. Guðm. Davíðsson 'bóndi,
Hraunum.
45. Jósep Björnsson skólastj.,
Vatnsleysu.
46. .Magnús Ásgrímsson hrepp-
stj., Sleitu-Bjarnastöðum.
47. Pálmi Pét-ursson kaupfé-
lagsstj., Sauðárkrók.
48. Stefán Björnsson bóndi,
Skíðastöðum.
49. Þorvaldur Arason póstaf-
gr.maður, Víðimýri.
Eyjafjarðarsýslu:
50. Einar Gunnarsson ritstj.,
Rvik/
Akureyrarkaupstað:
51. Gísli Sveinsson lögfræðing-
ur.
GuðmundurHannesson lækn-
ir gat ei mætt.
52. Karl Finnbogason kennari.
53. Sigurður Hjörleifsson ritstj.
Suður-Þingeyjarsýslu:
54. Guðm. Friðjónsson skáld,
Sandi.
Norður-Þingeyjarsýslu:
Benedikt Sveinsson ritstj.
Norður-Múlasýslu
mættu fulltrúarnir: Séra Ein-
ar Þórðarson, Einar Eiríksson
bóndi á Eiriksstöðum og Jó-
hannes Jóhannesson sýslumað-
ur, ekki.
Suður-Múlasýslu:
Ari Jónsson ritstjóri.
Seyðisfjarðarkaupstaður:
55. Árni Jóhannsson skrifari,
Rvik.
Austur-Skaftafellssýslu:
56. Benedikt Eyjólfsson prest-
ur, Bjarnarnesi.
Vestur-Skaftafellssýslu:
57. Eyjólfur Guðmundsson
bóndi, Norðurhvammi.
58. Lárus Helgason sýslun.m.,
Kirkj ubæjarklaustri.
59. Páll Ólafsson bóndi, Heiði.
Jón Einarsson Hemru mætti
ekki.
Rangárvallasýslu:
, 60. Arnþór Einarsson bóndi,
Teigi.
61. Bergsteinn ólafsson bóndi,
Árgilsstöðum.
62. ófeigur Vigfússon prestur,
Felli.
63. ólafur Jónsson hreppstj.,
Austvaðsholti.
64. RunólfurHaldórssonhrepp-
stj., Rauðalæk.
65. Tómas Sigurðsson bóndi,
Barkarstöðum.
66. Þorsteinn Benediktsson
prestur, Bergþórshvoli.
67. Þórður Guðmundsson al-
þm., Hala.
Árnessýslu:
68. Brynjólfur Jónsson prestur,
ólafsvöllum.
69. Böðvar Magnússon hrepp-
stj., Austurey.
70. Eggert Benediktsson óðals-
bóndi, Laugardælum.
71. - Einar Brynjólfsson organ-
isti, Þjótanda.
72. Eiríkur Kjerúlf læknir,
Rvík.
73. Eirikur Stefánsson prestur,
Torfastöðum.
74. Haldór Einarsson bóndi,
Kárastöðum.
75. Kjartan Helgason prófastur,
Hruna.
76. Kolbeinn Guðmundsson
bóndi, Úlfljótsvatni.
77. ólafur Magnússon prestur,
Arnarbæli.
78. Sigurður Þorsteinsson verzl-
unarm., Eyrarbakka.
79. VigfúsGuðmundssonbóndi,
Haga.
Símon bóndi Jónsson á Sel-
fossi og Sigurður sýslumaður
Ólafsson í Kallaðarnesi mættu
ekki.
Reykjavík:
80. Bjarni Jónsson cand. mag.
frá Vogi.
81. Björn Jónsson ritstjóri.
82. Einar Hjörleifsson ritstjóri.
83. Gísli Þorbjarnarson búfr.