Valurinn - 06.07.1907, Side 4
192
VALURINN
skilning og velvild milli þegna
og konungs, en þess krefjast*
allir frjálsir nútíðarmenn. —
Og það er það, sem vér ósk-
um að för Friðriks VIII. hafi
í för með sér.
Því miður hefir heyrst, að
hópur þeirra manna, sem bú-
ast við frjóvu krossaregni við
konungskomuna, sé töluvert
að fjölga. Til kve þeir menn
vera, sem keppast við að kasta
þjóðerni sínu fyrir borð og
andmæla öllum sanngjörnum
réttarkröfumþjóðarinnar, vegna
þess þeir hyggja það þröskuld
í vegi á matarbrautinni. Þeir
fá ekki kross, ef þeir sýna að
þeir eru íslendingar, þeir fá
ekki kross, ef þeir veifa ís-
lenzkum fána, og þeir fá hvorki
kross né mat, ef þeir halda
fram íslenzkum réttarkröfum!
Alt þetta hugsa þeir að veitist
að eins trúum alríkisþegnum,
enda hefir sú raunin á orðið
síðan hin nýja stjórn tók við
taumunum.
Framh.
Hinn bezti kaffibætir
er frá verksmiðjunni Lovetand
í Kaupmannahöfn, framleiðslan
er undir lækniseftirliti. Fæst hjá
flestum kaupmönnum á ísfandi.
3ngiljur
er frjálslyndasta og bezta blaðið
og málgagn hinna þjóðleguslu
skoðana i landsmálum.
INGÓLF œttu allir að kaupa.
INGÓLFUR kostar að eins kr.
3,00 um árið.
Blðjiö kaupmann þann, sem þér verzliö viö, um
Edilssteins Oisens & Cos
mtaskínuolíu,
Cylinderolíu,
Legoliu, Mótorfeiti Hreinsunartvist, Tjöru,
Carbolinum, Blakfernis o&* m. m. fl.
Verzlun Jóh. Þorsteinssonar, Silfurgötu 6
er og verður vonandi í framtíöinni lang-hagkvæmasta pen-
ingaverzlunin á ísaflrði eflst einhverjir um þetta, ættu þeir
sjálflr að reyna, því reynslan er ólýgnust.
Valurinn.
Nohkur blöd koma út í Reykjavík í þingbyrjun.
V alurinn
er lang-útbreiddasta bladið d Vesturlandi, og lang-
bezta auglýsingablaðid fyrir þd sem viðskifti hafa
við Vesturland.
Valurinn
er eitt af stœrstu blöðum landsins, flytur itarlegar
greinar um landsmál, og er áreiðanlegt fréttablað.
Kostar að eins 3,00.
Nýjir kaupendur
snúi sér til ritstj. eða Einars Gunnarssonar
cand. phil. Reykjavik.
Kaupmenn í Reykjavik, sem vilja auglýsa í Valn-
um, sendi auglýsingar sínar annaðhvort í Gutenberg
eða til ritstjóra í Pingholtsstrœti 26.
linga ísland vill komast inn á Kr. 1,25 verður ekki betur varið
hvert heimili þar sem unglingar eru. en að kaupa fyrir það Unga ísland.
Dnga ísland
myndablað handa börnum ogf unglingum
III. ár 1907.
Kemur út í Reykjavík mánaðarlega, 8 síður; mjög fjölbreytt
að efni: Sögur, kvæði, gátur, verðlaunaþrautir og fjölda mynda.
Verð árgangsins innanl. kr. 1,25, — utanl. kr. 1,60 eða 45
cents. Gjalddagi í maí. Skilvísir kaupendur fá í kaupbæti.
Barnabók Unga Islands III. ár.
Útsölumenn fá afslátt og ýms hlunnindi.
Ai’ hverjum þremur útsölumönnum, sem fjölga kaupendum
sínum um 20 á þessu ári til septemberloka fser einn
vandað vasaúr
og eru það þeir þeirra, sem aukið hafa kaupendatölu sína mest.
A-fgrreiössla blaðsins er í Templarasnndi 3 opin alla
virka daga kl. 10—2 og 4—6.
Utanáskrift til blaðsins er:
Ung-a, ísland
Beykj avik.
STIMPLA
af öllum gerðum geta menn pantað hjá ritstjóra Valsins. =
Sömuleiðis ails konar skrifstofuáhöld, peninga-
skápa og kopíupressur. Ennfremur alls konar
þýzkar bækur.
Einar M. Jónasson
yfirréttarmálaflutningsmaöur.
Vesturgðtu 5 (Aberdeen). Reykjavik.
Heima kl. 9-10 f. m. og 6-7 e. m.
Skák! Mát!
Röskur keppinautur ertu, ungi „ItabihS og
sigrar hæglega alla steinolíumótora. En viö liinu
ameriska
„WOLVERINEu
bátamótor getur enginn kept. Ilaiin kostar:
3V2 hestaafls 950 kr. §kák!
4 hestaafls 1085 kr. §kák!
Öxull, blöð, og allur útbúnaður, úr kopar. Nýjustu raf-
kveikjufæri. Hann eyðir að eins rúmu hálfu pundi af olíu á hestafl
um klukkustundina. Og 5 hestaafls vél er að eins 395 pd. MÁT!
Við »Wolverine« má bæði nota benzín og enn fremur
hvaða olíu sem vill.
Komdu aftur og berðu saman!
Einkasölu á íslandi og Færeyjum heflr
P- J. Toríason, Fateyri.
SMC’ Umhoðsmenn vantar.
Prentsmiðjan Gutenberg.