Alþýðublaðið - 31.12.1963, Side 6

Alþýðublaðið - 31.12.1963, Side 6
LEIKUR UÓSMYNDARANS UM j 1 ! ; j mNm AFMÆLi lala , H|»Lm NiCi FLEfRA &N Franskir sjóliðar heimsóttu Reykjavík . . Thor Thors og Kristján Albertsson á Allsherjarþingi SÞ . . . Ljósmyndarar blaðanna eru á þönum ársins hring og taka myndir af háum og lágum. Þeir verða að skila ritstjórum sínum bæði myndum og texta með þeim. Stundum finnst þeim texinn tilþrifa- lítill. Eiga þeir til að setjast niður með blaðamönnum og búa til nýja myndatexta sér til skemmt- unar. Þessir textar eru auðvitað ekki birtir, en nú gerum við okkur dagamim og leyfum lesendum að kynnast þessu nýja skáldskaparformi. Sem sagt: Allir textarnir, sem lagðir eru fólki í munn í þessari opriu, eru alger uppspuni, en vonandi hefur einhver gaman af þeim. Ef lesendur gætu búið til enn smellnari texta við myndimar, hefðum við gaman af að heyra þá! Mörg merkis- afmæli voru haldin hátíð- leg ... Mikið hefur verið að gera hjá brunaliðinu okkar Forseti og forsætisráðherra ræðast við . . . £ 31. des. 1963 — ALÞYÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.