Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 21.02.1922, Qupperneq 2

Verkamaðurinn - 21.02.1922, Qupperneq 2
6 VERKAMAÐURINN. Verkamaðurinn kemur út á hverj- um Priðjudegi. Aukablöð þegar með þarf. Utgefendur: Verkamenn á Akur- eyri. Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 15. Júnf. Uppsögn bundin við áramót, sé komin tii ritstjórans fyrir 1. Nóvember. Ábyrgðar- afgreiðslu- og innheimtu- raaður: Halldór Friðjónsson. Sími 110. Geislabrot. Verkamaðurinn nénnir ekki að fórna »íslendingi« heilsteyptri grein, en mun í þess stað bregða smátt og smátt upp fyrir lesendum beggja blaðanna helstu gáfna- og samræmisljósglömpum, sem »ísl.« er svo auðugur af. Margt af því er þess vert, að það »falli ekki í gleymskunnar dá«. »ísl.« 6. tbl. þ. á.: »Að mæla kosn- ingasigur eftir gáfnafari þeirra, sem kosn- ir eru, hefir aldrei þekst áður,« o.s.frv. Eðlileg skýring: Það er sama, hvort það er mikilhæf- ir gáfumenn, sem skipa trúnaðarsæti þjóðarinnar, eða andlegir aumingjar. Hliðstætt: Útgefendur »íslendings« væru jafnt á vegi staddir, hvort sem ritstjóri blaðsins væri gáfumaður, sem ætti ó- skifta virðingu og trausl þjóðarinnar, eða vitgrannur, iyginn og lausmáll strákgapi, seiu enginn tæki tillit til hvað segði. Frjáls verzlun, frjáls samkepni í versl- unarmálum, er kjörorð »íslendings«. Á- vextir þess gullvæga fyrirkomulags eiga að færa almenningi hagsæld og dáð. í 8. tbl. »ísl.« þ. á. vítir ritstjórinn Lands- verslun fyrir að flytja hingað kol snemma í vetur, sem dró þann dilk á eftir sér, að kaupmenn urðu að fella verð á kol- um sínum ofan í líkt verð og á þeim var í Reykjavík. Minningargjöf. Á 81. afmælisdegi sínum, 14. þ. m. gaf fyrv. bankagjaldkeri H. Sehiöth, Lystigarði Akureyrar 1000 krónur til minningar um konu sínu. Dánardægur 14. þ. m. andaðist hér á Sjúkrahús- inu Magnús Sigurðsson frá Naustum, ötulleikamaður og drengur góður. Byggingarhugur mikill er í mörgum bæjarbúum. Um- sóknir um lóðir rignir vikulega yfir bæj- arstjórn. Húsaleiga fer hækkandi og húsnæðiseklan vex. Má búast við að byrjað verði á undirbúningi sumra bygg- inganna þegar í vetur. Stúkurnar hér á staðnum hafa tekið fjörkipp nú um áramótin. Hafa þær tekið inn nýja félaga á hverjum fundi síðan og von á mörgum nýjum liðsmönnum á næstunni. Stúkurnar eru að undirbúa húsbyggingu í félagi við Ungmennafé- lag Akureyrar. Er lóðin undir húsið fengin og byrjað verður á verki með vorinu. Ársskemtun ætla stúkurnar að hafa í næsta mánnði. Fundir stúknanna eru á Miðvikudags- kvöldum kl. 8. Ahugasamt bindindis og bannfólk á að fylkja sér undir fána Reglunnar. Kvöldskemtun verður haldin í leikfimissal Gagn- fræðaskólans á Laugardaginn kemur kl. 81/* e. h. Flytja þar erindi Sigurður skólameistari og Guðm. Bárðarson kenn- ari. Skólapiltar syngja og fleira gott verður þar til skemtunar. Agóðanum verður varið til styrktar konu Áskels Snorrasonar söngkennara, sem lengi hefir legið rúmföst hér á sjúkrahúsinu. Vill Verkam. mæla með því að fólk sæki þessa skemtun, því bæði mun hún verða góð og í öðru lagi ætti almenningi að vera Ijúft að styrkja þá og gleðja, sem stynja undir krossi sjúkleikans. Skák nr. 2. Athugasemdir eftir Ara Guðmundsson. Spanski leikurinn. Guðm. Ólafsson Aðalst. Bjarnason Reykjavík, Hvítt: 1. e2—e4 2. Rgl — f3 3. Bfl —b5 4. Bb5 —a4 5. Ba4-b3 6. d2-d3 Akureyri, Svart: e7 — e5 Rb8 — cö a7 — aö b7 — b5 Rg8-f6 h7 —h6 Betra var d7—d6. Engin ástæða til að óttast Bcl— g5, því sá leikur er ekki hvítu í hag að svo komnu. 7. 0—0 Bf8-e7 8. c2—c3 d7 —d6 9. h2—h3 Bc8-b7 Svart átti að leika hér Rc6—a5 og ef Bb3—c2, þá c7—c5 og fengið þar við trygga stöðu. 10. a2 — a3 11. Bb3—a2 12. b2 —b4 13. Hfl-el 14. Rf3 — h4 0-0 Ha8-b8 Dd8-d7 Be7-d8 Rc6 — e7 d6 d5 var betra. Textaleikurinn bindur 'svarta taflið óþægilega mikið. 15. f2 —f4 c7—c6 16. f4Xe5 d6Xe5 17. Bcl — e3 Bd8 —c7 Öllu betra hefði verið Bb7—c8. 18. Hel-fl! . . . Þessi leikur gat óefað leitt til sigurs, ef honum hefði verið réttilega framfylgt, en hvitt virðist ekki hafa séð ágæti hans. Svart á nú í vök að verjast því hvítt ógnar með Be3 x h6 og því næst Hfl x f6 18. , . . Kg8-h7 Vandræðaleikur. Reynandi hefði verið Rf6-h7. Taflstaðan eftir 18. leik: S v a r t. Hvítt. Nú átti hvítt að fórna skiftamuninum 19. Hflxfó, g7 x f6. 20. Ddl—h5, Re7—g8, 21. Rh4—f5 og vinnur; eða 20. . . . Kh7—g8. 21. Be3xh6 og vinnur, en í stað þess lætur það sigur- inn ganga úr greipum sér með að leika 19. Ddl — e2 . . . og gefur mótleikandanum tækifæri til að afstýra hinni yfirvofandi hættu. Re7-g8 Bb7—c8 19. 20. Rbl—d2 21. Hal-dl 22. Rh4-f5 23. HflXf5 24. Be3Xbó 25. De2-e3 26. De3-g3 Dd7-e7 Bc8 X’I5 Bc7—b6 Hö8Xb6 Hb6-b7 Rf6 —d7, Áðvörun. Að gefnu tilefni aðvarar rafmagnsnefnd bæjarstjórnar Akureyrar kaupmenn hér í bænum um að panta ekki til sölu handa almenn- ingi rafmagnstæki, án sérstaks leyfis bæjarstjórnar. þar sem bærinn samkv. 1. nr. 51, 3. Nóv. 1915, getur áskilið sér einkasölu á öll- um rafmagnstækjum, sem notuð verða í sambandi við raforku- veituna hér. Rafmagnsnefndin. 1 stað síðasta Ieiks gat svart svarað með g7—g6, því ef hvítt tekur e5 með hrókn- um tapast hann við De7—d6 og því næst Rf6—d7 og f6—f7. 27. d3 —d4 g7-g6 28. Hf5-f2 Rg8-f6 19. Hdl-fl Rf6-h5 30. Dg3-h2 f7 — f6 31. d4Xe5 Rd7Xe5 32. g2 —g4 Rh5-g7 33. Dh2-g3 Hb7-d7 34. Ba2 —bl Hd7-d6 35. Dg3-e3 gö-g5 36. Kgl —h2 . • . Kóngsleikurinn virðist þýðingarlaus Hér mátti leika Rd2—b3. Ef svart svaraði þá Re5—c4 vinnur hvítt við e4—e5 f 36. • h6 —h5 37. Hf2-g2 h5Xg4 38. h3Xg4 Kh7-g6 39. Kh2—gl Hf8-h8 40. Rd2 —13 Re5Xf3 t 41. De3XI3 De7 — e5 42. Hg2-f2 Kg6 — f7 43. Bbl—a2 f Kf 7 — e7 44. Df3-e3 Rg7 —e8 45. Ba2 — b3 Re8 —g7 46. De3-a7 + Hd6-d7. Jafntefli eftir samkomulagi teflendur álitu töflin standa jafnt að vígi, en við nánari athugun mun það koma í Ijós að svart hefir nokkru betri stöðu. Ritsímaskák tefld aðfaranótt hins 30. des. 1921. Skip brennur. í fyrra mánuði var þýskt gufuskip á leið frá Hamborg til Lissabon með nafta og fleiri eldfim efni á þilfari. í Norð- ursjónum hrepti skipið stórsjó og of- viðri og losnaði svo um farminn á þilfarinu, að hann skolaðist fyrir borð, en jafnframt kviknaði eldur á þilfarinu á tveim stöðum. Skipsmenn komust ekki í bátana fyrir sjógangi og sumir fleygðu sér þegar fyrir borð í örvæntingu, þar á meðal stýrimaðurinn, sem var nýkvænt- ur. Kona hans var með honum og stökk hann fyrir borð með hana í fanginu og druknuðu bæði. Eftir nokkra stund kom enskur botnvörpungur til hjálpar, og tókst að ná þeim, sem eftir voru f skip- inu. Flestir þeirra hentu sér í sjóinn og voru svo slæddir upp. Einn maður varð eftir á skipinu og voru stígvél hans farin að loga þar sem hann hékk í reið- anum og hafði hann ekki sinnu á að ná í taug, sem flytgt var til hans, en þá rendi botnvörpungurinn svo nærri brennandi skipinu, að einum skipverja tókst að seilas í hann og draga hann til sfn og var óskaddaður. (->Vísir.«) Gleymið ekki að MATV0RUR eru ódýrastar í verslun Vilh. Hinrikssonar. SALTFISKUR, þurkaður, fæst í Kaupfélagi Verkamanna. Húseignin PT- BERG'M í Glerárþorpi er til sölu. Talið sem fyrst við. Halldór Friðjónsson. Stórt úrval af :::: L:E IT A U I:::: í verslun Vilh. Hinrikssonar. Mjög gott Skonrok fæst í Kaupfélagi Verkamanna. Merkilegt skeyti. í morgun barst skeyti hingað frá Bandaríkjunum til hr. Einars H. Kvaran, undirritað af þrem helstu forkólfum bind- indismálsins þar vestra, GinWiddie, Dr. Scanlon og Therrington. Segja þeir, að þingsálygtunartillaga hafði verið lögð fyrir senatið (efri málstofu þingsins) um íslenska bannmálíð, er lýsi vanþóknun á tilraunum þeim, sem gerðar hafi verið til þess að hnekkja bannlögunum á ís- landi. Jafnframt geta þeir þess, að banda- ríkjaþjóðin hafi sterka samúð með ís- lendingum í þessu máli og voni, að þeii standi fastir fyrir. (»vísir«) Misprentun; Tvær misprentanir voru í síðasta tölubl Verkam. Önnur í smá klausunni Umskírn Par stendur: Hans hátign konugurinr — en átti að vera, Hans Hátign kon unginum o. s. frv. Hin villan er í aug lýsingu skattanefndar. Þar er sagt a( skattnefndin sé til viðtals frá 7 — 10 e h., en átti að vera frá 8 — 10 e. h. Eldri árgangar Verkamannsins fás hjá ritstjóranum. Kosta Kr. 2,50 aul burðargjalds. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.