Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 10.10.1922, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 10.10.1922, Blaðsíða 2
72 VERKAMAÐURINN. Verkamaðuritiri kemur út á hvcj- um Rriðjudegi. Aukablöð þegar með þarf. Utgefendur: Verkamenn á Akur- eyri. Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 15. Júní. Uppsögn bundin við áramót, sé komin til ritstjórans fyrir I. Nóvember. Ábyrgðar- afgreiðslu- og innheimtu- maður: Halldór Friðjónsson. Sími 110. Ekki verður annað séð fyrir fram, en að hún muni hafa litíi raunveru- leg áhrif. Hún er og verður einn þátturinn í baráttunni, sem alstaðar hefst, þar sem nýjar og öflugar stefn- ur eru að brjótast til valda. Og í framtíðinni mun pési B. K. skoðast sem mishepnuð tilraun, er það eitt hafi hlotið til vegs, að verða gómsæt dúsa auðvaldsblaðanna, sem henda alt á Iofti, sem stefnir að því að hnekkja viðreisnarmálum almennings. Eldgosið. kensluna í skólanum, próf, söfn skól- ans og sjóði, hefir skýrslan að flytja tvær ágætar ræður, fluttar af hinum nýja skólameistara við skólasetning og skólaslit. Skýrsla um Bændaskól- ann á Hvanneyri 1920 —1921. Rvík 1922. Skólaár þetta sóttu 50 nemendur skólann og var kenslunni hagað líkt og undanfarin ár. 22 piltar luku burt- fararprófi. Fæðiskostnaður hvers nemanda varð kr. 2,81 og hefir orðið það hæstur við skólann. Þá eru skýrslur um skólabúið og verklegar framkvæmdir. Siéttaðir voru 1980 fermetrar í túni, flóðgarðar hlaðnir 113 teningsmetrar, þúfur plægðar og þeim ekið burt af 7798 fermetrum af engjum, lagður 180 m. langur vegur, bygt skýli yfir vagna og verkfæri, lagað til í kringum nýja skólahúsið og gróðursett mikið af jám og blómum í skólagarðinum. Um miðja síðustu viku varð þess vart, að eldur var uppi í Vatnajökli vestanverðum. Eru menn ekki vissir um, hvort eldgígarnir eru tveir eða þrír, en víst er, að um töluvert stór- felt eldgos var að ræða. Hlaup mikið kom í Skeiðará og tók það sæluhúsið á Skeiðarársandi. Dunur og dynkir fylgdu eldgosinu og eidbjarminn sástj víða af landinu. Öskufall fylgdi meðf og varð það þykkast í Hornafirði — 4 þml. að sögn og—barst askan víða um. Á Suðurlandi er mælt, að ösku- falls hafi orðið vart, vestast, í Suð-: ursveit, en norðanlands í Mývatns- Símfréttir. Rvík i gœr. Út/endar. Byltingarnennirnir i Grikklandi Jiafa tekið við stjórrí. Viija jd (| Veniselos til að mynda ráðu- 'neyti. Constantin konungur jar- 'jinn úr landi. Fyrverandi ráðu- \neyti handtekið. Nýjar kosning- ar eiga að fara fram. Samkomulag er orðið milli sveit og Axarfirði, en ekki meira en að vel var sporrakt á túnum. Á Hólsfjöllum, Jökuldal, Héraði, Vopna-| firði og Þistilfirði var það meira. í Hornafirði og víðar í nánd við eld-J gosið voru allar skepnur teknar á! gjöf. Héðan af Akureyri hefir eldbjarm- inn ekki sést síðan fyrir helgi og allar fréttir virðast benda á, að gosið sé í rénun, hvort sem um stundarhlé er að ræða, eða ekki er meira um að ræða að þessu sinni. Vindstaða hefir verið vestlæg undanfarið og hefir það bjargað stórum hluta lands- ins frá öskufallinu. Útlit er fyrir, að Reykvíkingar líti ekki á eldgos þetta sem mikilvægt, fyrst þess er ekki að neinu getið í skeytum til blaðsins í gær. Bandamanna og Tyrkja um 'vopnahlé. \ Fregn frá Berlín segir bylt- ingu i Belgrad og Alexander konung myrtari. \ »Politiken« segir, aðislenskaf?) stjórnin sé um þessar mundir að gera álíka tollsamning við Portúgal og þann, er gerður var við Spán. Inn/endar. Skólastjóri barnaskólans hefir neitað að vinna með Steingrími Arasyni, sem settur er námstjóri við skólann. Margar fjölskyldur eru hús- nœðislausar i Rvik. Fréttar. Vm. B æ k u r. Skýrsla um Gagnfræða- skólann á Akureyri, skólaárið 1921—1922. Akureyri 1922. Skýrslan er hin myndarlegasta og 60 blaðsíður að stærð. Skólann sóttu þetta ár 104 nemendur og 43 luku burtfararprófi. Kennaraliðið breyttist mikið, þar sem nýr skólastjóri tók við stjórn og nýr kennari var ráðinn í náttúrufræði, og landafræði, þeim námsgreinum, sem Stefán heitinn skólameistari hafði kent. Fyrir utan vanalegar skýrslur um >lslendingur< hneikslast á þvi að Verkam. skyldi flytja auglýsingu frá áfengisverslun ríkis- ins. Líklega finst blaðinu að það hafi svo m kið til matarins unnið, að það ætti einkarétt á auglýsingum verslunar- innar, Verkam. mun heidur ekki fram- vegis togast á við »ísl.« um slíka bita, þó hann telji það skyldu sína að flytja auglýsingar frá ríkinu, þegar þess er beiðst. Hvað fyrnefnda augl. sneitir, sér Verkam. ekki betur, en hún sé góð við- vörun til almennings, um að kasta ekki fé sínu út fyrir Spánarvínin. Ekki er dropinn svo gefin, Kerúlfsmálið. Marga mun reka minni til þess, að árið 1920 var Eiríkur Kerúlf, að- stoðarlæknir á ísafirði, kærður fyrir ódæma sölu áfengisseðla. Hafði Ker- úlf áður verið kærður fyrir samskon- ar framferði og þá hlotið háðulega lága fjársekt. Stjórnarráðið fyrirskip- aði réttarrannsókn í málinu og var Páll nokkur Jónsson lögfræðingur skipaður setudómari. Páll kvað upp sýknunardóm yfir Kerúlf, þó á hann væri sannað, að frá 1. Maí 1919 til 30. Apríl 1921 hefði hann selt seðla upp á 1028 lítra af spíritus, 694 1. koníakk, 58 I. portvín og sherry og 6 I. af rauðvíni. Ekki hafði Kerúlf heldur skorið áfengisskamtana við neglur sér. 2200 gr. af spíritus hafði hann úthlutað einum »sjúklingi« sín- um, og öðrum 10 lítra af koníakki. Oft háfði hann látið úti 20—30 áfeng- isseðla á dag, og vitni báru það, að seðlana hefði hann selt á 2—5 krón- ur. Samkvæmt þessu hafði Kerúlf selt áfengisseðla fyrir tæp 9 þús. kr. á ári oe engum blandast hugur um, að mestalt áfengið hafi verið haft til drykkjar, en ekki til lækninga. Páli Jónssyni fanst þetta víst gott og blessað. Honum þykir sopinn góður, að sögn, en kærendurnir létu málið fara fyrir hæstarétt og dæmdi hann rétt vera, að fella héraðsdóminn úr gildi og refsa Kerúlf með að láta hann borga 600 krónur í sekt. Pessi makalausi dómur féll 12. Júní síðastl. Pað mun ekki ofmælt, þó sagt sé, að dómur þessi sé furðulegur. AI- menningur hefir það á tilfinningunni, að hér er að óþörfu tekið silkihönsk- um á manni, sem herfilega hefirnot- að rétt sinn til lækninga; manni, sem traðkað hefir Iandslögum hvað eftir annað; manni, sem hefir notað sér ástríðu áfengissjúkra manna, til að raka saman fé. Ekki er að undra, þó þeim mönnum fjölgi dag frá degi með þjóð vorri, sem finst réttlætið eiga »formæIendur fá« á hærri stöð- um, og virðing fyrir vörðum lands- laga og réttar fari háskalega rýrnandi. Tilviljun. Ritstj. Vetkam. hefir verið sögð þessi saga: Einkennilegt atvik kom fyrir í göng- um Eyfirðinga hér fram á fjöllunum í haust. Leitarmenn voru á leið til bygða að kvöldlagi og var ákveðið að þrír þeirra héldu til í kofa (Sæluhúsi kon- unnar á Jökli?) um nóttina, en félagar þeirra héldu áfram með fjárhóp hinu- megin áarsprænu er rennur eftir fjöll- unum. Eftir að þelr þrímenningarnir voru skildir við félaga sína, tekur hrút- ur sig alt í einu út úr fjárhópnum og dembir sér yfir ána og tóku þeir hann með sér inn í kofann. Seljast þeir síð- an að, kveikja Ijós, matast og taka svo á sig náðir. Einhverntíma um nóttina vaknar einn maðurinn við að húrtur- inn jarmar hált hjá honum og gengur ' ;«#**■* > Ennt Ennþá get eg tekið nokkrar stúlkur til að kenna má/teikningu (sníða og taka mál) í vetur. Best og ódýrust Kápuefni (þarf að eins 2 m. í kápuna). Dyratjöld með kappa á 45 kr. Mjög mikið af Ullargarni í allskonar litum. Ingibjörg Steinsdóttir. Hafnarstræti 99. Akureyri. yfir hann all óþyrmilega. Á maðurinn bágt með að vakna, en getur það þó með nokkrum erfiðismunum. Verður hann þess þá var, að kviknað er í ein- um kofaveggnum og reykur fyllir hús- ið. Vektrr maðurinn nú félaga sína, en þeir sváfu óeðlilega fast, og höfðu þeir sig síðari út úr kofanum. Hafði bekra þólt loftið orðið slæmt og gerst því svo umfangsmikill, sem fyr segir. Er það er álít manna, að allir hefðu menn- irnir kafnað inni, ef hrússi hefði ekki orðið til að vekja þá. Var þetta tilviljun? Bannatkvæðagreiðslan í Svíþjóð. Pann 27. Ágúst fór fram atkvæða- greiðsla í Svíþjóð um aðflutningsbann á áfengi, Eins og gera má ráð fyrir, hafði ver- ið mikill undirbúningur undir þessa at- hvæðagreiðslu frá báðutn hliðurn, og er gert ráð fyrir að atkvæðisgreiðslan hafí kostað 3 milj. króna, og vetður því deilt milli beggja málsaðila jsfntogrík- isins. Konur, sem höfðu atkvæðisrétt um rnálið, greiddu atkvæði sér, til þess að hægt væri að greina á milli á eftir. hvernig kynin hefðu greitt atkvæði. Pví er ekki að leina að bannmenn höfðu búist við því, að sigra við þessa atkvæðagreiðslu, og komu því flestum úrslitiu að óvörum. Atkvæðisgreiðslan féll þannig: já sögðu 878,110; nei sögðu 913,772. Bannmenn höfðu 397,520, já-karlmenn og 480,590 já kvennmenn; bannand- stæðingar höfðu 569,731 nei karlmenn og 344,041 kvennmenn. Bannmennhöfðu þá um 36,000 atkvæði færri en andstæð- ingarnir. Pó vantar enþá upptalningu úr 10 héruðum, en þau eru lítil og breyta ekki miklu um úrslitin. Pessi er svo farið eins og annarstað- ar, að það eru kaupstaðirnir sem ráða yfiir andstöðunni, þannig var í Stokk- hólmi 83,3 prósent nei (konur) og 90,0 prósent nei (karlmenn) en aðeins 16,7 prósent já (konur) og 10,0 (karlmenn). Af nákvæmum skýrslum um atkvæða- greiðsluna sést það, að konurnar eru miklu framar en karlmennirnir á bandi bannmanna, og í flestum sveitajjéruð- um eru bannmenn í miklum meiri hluta, en kaupstaðirnir átu það alt saman upp. Þannig má nefna Vösterbotten, þar greiða atkvæði 22,555 konur já eða 90,8 pró- sent og karlmenn 33,871 já eða 76,5 prósent en nei atkvæðin eru í sama héraði 9,2 prósent konur og 23,5°/o karlmenn. Eins og eg þegar hefi sagt, bjuggust bannmenn við meirihluta og það meir að segja 40—60%. En þetta reyndist öðru vísi. En þar fyrir eru bannmenjt

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.