Verkamaðurinn - 10.10.1922, Síða 4
74
VEKRAMAHURINN
i \
Góðar vörur! Gott verð!
Rúgmjöl, Hveiti, Margarine (Ljónið),
Ostur, Sveskjur, Rúsfnur, Kúr-
ennur, Kaffi, Sykur, ágætt
Suðusúkkulaði, Vindlar,
Sigarettur o. fl. o. fl.
í verzlun
VilhelmsHfnrikssonar. I
Félagsmál.
Eg sé í 34. tölublaði Verkamannsins
grein um Hásetafélagið á Akureyri, sem
stofnað var í sumar. Pað, sem þar var
sagt, ætti að vera kvöt til hinna norð-
lensku sjómanna, að gera þelta félag
svoleiðis úr garði, að það geti komið
að tilætluðum notum og það strax næsta
ár, því það síýndi sig hvað best nú á
síðastliðnu vori, hvað mikil þörf er fyrir
að sú stétt bindist öflugri samtökum en
hún hefir h'ingað til gert.
Ressi félagskapur ætti ekki eingöngu
að ná til sjómanna hér á Akureyri, held-
ur til nærliggjandi sjóplássa, þvi þegar
um almenn samtök væri að ræða af
sjómanna hálfu, þá þarf ekki að óttast,
að þeir býði lægra hlut eins og síðast,
sem var vitanlegt ekki nema eðlilegt
þar, sem félagið var svo ungt og jafn-
vel margir, sem ekki hafa skilið í þvf,
hvað slíkur félagskapur hefir mikla þýð-
ingu.
Norðlensku sjómenn! Bindist samtök-
um, eflið félagsskap, sem ykkur tilheyr-
ir! Styðjið blöð sem ykkar flokkur gef-
ur út, útbreiðið þau, hvar sem þið eigið
heima, hvort það er í kauptúni eða til
sveita, og umfram alt reynið að stofna
sem víðast verkalýðsfélog, og látið þau
koma að notum, því alþýðan, hvort
sem það eru sjómenn, verkamenn eða
handiðnamenn, verða að fá kjör sín
bætt og alþýðan, sem er fjölmennasta
stétt landsins, má ekki vera hugsunar-
laus um sín eigin málefni. Kynnið ykk-
ur jafnaðarhugsjónina og berið það
saman við það, sem auðmannaflokkur-
inn vill. Pegar þið hafið gert það ítar-
lega, þá veit eg að þið verðiö ekki
lengur í efa um, hver stefnan er heil-
brigðari. Fylkjum okkur undir merki
jafnaðarmanna og breiðum út þá stefnu.
Staddur á Akureyri 22/s 1922
Gunnar S. Jóhannson.
Hrefnuveiðar.
Pað sem af er rekstri þessarar atvinnu-
greinar hér norðanlands, hefir gefist svo
vel að fleiri eru búnir til þátttöku en
verið hefir. Tveir mótorbátar eru gerðir
út héðan úr bænum í haust til hrefnu-
veiða; er Aðólf Kristjánss. forustumaður
annars, en Stefán Jónasson skipstjóri á
hinurn. Ekki hafa bátar þessir flutt neinn
feng á land þegar þetta er skrifað, enda
nýbúnir í brandaþil.
Undirituð tekur að sér að hirða um
herbergi fyrir einhleypa nienn.
Margrét Pálsdóttir
Strandgötu 39.
— mjög smekkleg —
komu með Goðafossi í verslun
Brattah 1 í ð .
PERDR.
Útsala á rafljósaperum bæjarins er
í
Kctupfélagi Verkamanna,
r ..............
G æ r u r
keyptar hæsta verði
í verslun
Vilhelms Hinrikssonar.
Æskulýðs-
hljómleikar
verða haldnir í Hjálrðishernum
í kvöld kl. 8.
Ókeypis aðgangur fyrir börn. 25 au.
fyrir fullorðna.
vantar til að bera blaðið út í
innbænutrf í vetur.
Góð borgun fyrir lítið verk.
Talið við ritstjórann.
»Goðafosst
kom á Föstudagsmorguninn og fór aft-
ur á Laugardagskvöld. Skipið hafði mik-
ið af vörum hingað og var yfirfult af
farþegum, en þó bættist fjöldi fólks hér
við.
»Borg«
var hér um helgina, tók kjöt til út-
flutnings,
Tækifæriskaup.
Aðeins til 1. Nóvember n. k. sel eg um 200 pör af herraskófatnaði, með
því verði sem'hér greinir:
Herra lágskór boxcalf, randsaumaðir á kr. 19,00.
Brún reimuð stígvél sama efni, randsaumuð á kr. 21,00.
Svört Do. Do. á kr. 21,00.
Svört Do. Do. með tvöföldum sólum
(Mjög sterk og góð vetrarstígvél.) á kr. 23,00.
Einnig hvíta strigaskó, með góðum leðurbotnum og hælum, aðeins á kr.
12,00
Skóverslun
M. H. Lyngdals.
Landssími fslands.
Tilkynning.
Frá og með 1. Október þ. á. lækka talsímagjöldin, sem hér
segir: 35 aura gjald verður 25 aurar, 50 verðiir 35, 75 verður
50, 1.25 verður 0.75, 1.75 verður 1.00, 2.50 verður 1.50, 3.00
verður 1.75, 400 verða 2.25. Með öðrum orðum: Gjöldin verða
hin sömu og árið 1919.'!
Símastjórinn á Akureyri, 30. Sept. 1922.
Halldór Skaptason.
H.f Eimskipafélag Islands.
Fargjöld með skipum vorum milli landa
lækka frá 1. október:
I. farrými kr 165,00
II. farrými - 115,00
Akureyri 27. Sept. 1922.
Afgreiðslan.
Aávörnn.
Frá og með Laugardeginum 30. September verður háspennu-
leiðslan stöðugt með fullri spennu og er almenningur því varað-
ur við að koma nærri eða snerta staura og leiðslur.
A staurum með rauðum hring er leiðsla, sem er lífshætta að
snerta við.
Akureyri 27, Sept. 1922.
Rafstöðin.
Rafljósaperur.
Útsala á rafljósaperum bæjarins
erhjá , Lítill bátur
Stefáni Q. Sigurðssyni. ti, sölu nú þegar Lágt verð.
Pingeyskur mör, Rlts,i' vísar a
verð kr. 2,30 kg.
Kaupfélagi Verkamanna, Prentsmiðja Bjðrns jónssonar,
Gott Vetrarsjal
til sölu með tækifærisverði.
Álfheiður Einarsdóttir.