Verkamaðurinn - 13.03.1923, Page 1
9ERR9M9BURIHH
Ritstjóri: Halldór Friðjónsson.
• •••••• • • ••••• ••• • • • •••• ••••• ••••• • • • • • • •• • •••••«•• •--• • • • •••• • • • • •♦•• • • • • •• •••••
VI. árg. • Akureyri Þriðjudaginn 13, Mars 1923. * 12. tbl.
Að spara.
(Niðurl.)
OUum blöskrar eyðslusemi þings
°g stjórnar á almanna fé. Tölurnar,
sem j>ar birtast, eru svo háar eftír
almennum mælikvarða. En fjöldan-
um sést yfir að meta til verðs dag-
lega óþarfaeyðslu þjóðarinnar. Par
lekur í dropatali dag hvern, en ár-
Iega summan er ekkert smáræði.
Pegar almenningur - háir jafnt
sem lágir — sýnir í verki að þjóðin
sé komin inn á sparnaðarbrautina,
flregur úr fjáraustrinum á hæstu
stöðum. Þá verður farið að velja
fulltrúa á þing í tilliti til þessa. Þeir
velja stjórn af sama sauðahúsi. Sé
sparnaðarandinn til staðar hjá fjöld-
anum, á hann opna leið í þingsal-
inn og stjórnarráðið - fyr ekki.
Á komandi hausti á að kjósa
þingmenn um land alt. Sé þjóðinni
alvara með að losna úr skuldaviðj-
unum, er hér um ágætt tækifæri að
ræða. Tækifæri til að sópa þeim
monnum út úr þingsalnum, sem
liafa sýnt þaö á undanförnum árum,
að þeir hvorki kunni að spara fyrir
þjóðína, eða vilji nokkuð til vinna
að íjárrnáíaástandið batni í nánustu
framtíð. IJn geta bjargað í bili, en
því aðeins verða þau að gagni; að
jafnframt sé fyrir því séð, að eitt-
hvaö sé til að borga með, þegar
aP skuldadögunum kemur. Og það
fé veröur aldrei handbært, nema að
þjóðin dragi af sér nokkuð af dag-
legri eyðsiu, hætti að kaupa nautna-
vörur fyrir hundruð þúsunda á
hverjum ársfjórðungi. Efnalegt sjálf-
stæði almennings verður að vera
sá grundvöllur, sem fjárhagsleg við-
reisn þjóðarinnar verður að byggjast
á. Anriar grundvöilur er ekki tryggur,
og hann skapast ekki nema meö
sparsemi hvers einstaklings _ {rá
Þeim hæsla til híns lægsta.
M«ð því fyrirkomulagi atvinnu-
veganna sem nú er, þarf enginn aö
hugsa sér, að vér getum sniðið alla
vora háttu og siðu eftir erlendum
fyrirmyndum. Þegar togaraútgerðin
var í uppsiglingu og góðæri fyrstu
stríðsáranna rann upp yfir pjóðina,
var sem allir féllu í vimu — lifðu
meira uppi í skýjunum en á vorri
syndugu jörð. — Með stórútgerð átti
aö ausa upp feikna auði úr hafinu.
Langri rófu af núllum var hnýtt
aftan í allar vorar fjármálatölur.
Jarðirnar, sem undanfarið hafði verið
hokrað á með framsýni og sparsemi,
hoppuðu upp í tugi þúsunda í
kaupum og sölum. Útigangstrippi,
sem vorgróandinn hafði gætt sæmi-
legu lífsfjöri, voru keypt á þúsundir
króna, til að geta skroppið þeim á
bak nokkra daga úr sumrinu. Því
var líkast sem íslenska þjóðin hefði
á svipstundu breyst í greifa og bar-
óna og eyðslusýkin óð yfir Iandið
eins og landfarsótt ogjguöaöi á skjá-
inn í hverju koíi. Hversu Adam
var lengi í þessari Paradís, veit
þjóðin nú. Og ekki er ólíklegt, að
hún sé þess nú búin að taka upp—
að minsta kosti það besta og heilla-
drýgsta af búskaparlagi gömlu
mannanna, þó kotungshátturinn mætti
gjarna liggja utan við garðinn.
Síðan afturkippurinn kom í at-
vinnumál þjóöariruiar, hefir þvi Iengi
verið á lofti haldið að verkafðlkið
gerði of háar kröfur til kaupgjalds.
Verkam. dettur ekki í hug að halda
því fram, að verkalýðnum hfi ekki
yfirsést á undanförnutn árum. Hann
liafi iifað flottara yfirleitt, en hyggi-
legt var, en hann vill þá aftur spyrja
hvort það sé sanngjönr krafa að
hann hefði einn átt aö halda áttum
í moldviðri „framfaranna" undan-
farið. Það sýnist í alla staði sann-
gjarnt að ællast til gððra fyrirmynda
frá þeira, sera ráðið hafa þjóðarbú-
skapnura og vilja ráða honum áfram
En þrátt fyrir þetta er Verkam. ekki
í vafa um aö það verður hinn stritandi
lýður þessa lands, sem fyrstur byrjar
á viðreisnarstarfinu, er að gagni
kemur, og þegar hann hefir beint
för að vissu marki, niun það verða
krafa hans, að allir taki þátt í starf
inu -- jafnt á borði, sem í orði.
i. 0. G. T.
St. fsafold-F/allkonan No. 1, heldur fund
annað kvðld kl. ,8. Nýir félagar tekiiir inn.
Mörg og tnerk mál á dagskrá. Skorað á alla
félaga stúkunnar að mæta.
Á Föstudagskvöldið verður haldinn um-
dcemisstigsfundur í fundarsal bæjarstjórnar
kl. 8 e. h. Er hér meðskorað á alla templ-
ara, er hafa umdæmisstigið og aðra þá, sent
vilja taka þetta stig, að niæta á fundinum.
Pað þarf ekki að efa að þeir tempiarar,
senr rétt hafa ti! umdæmisstigsins, mttni
vilja nota þetta tækifæri og vill Verkatn.
hvetja þá til að koma.
»lsland"
er í Reykjavík. Vefðtir hér þanu 17.
»Sigur borgaralistanna/<
Ragnar sem forystumaður.
Þe3S hefir verið getið framar f
þessum greinum, að Ragnar Ólafsson
hafi ráðið mestu um það, hvernig
nefndir í bæjarstjórninni voru skipaðar
mönnum um slðustu áramót, og á
þann hátt tekið að sér forýstu bæjar-
málanna.
Það er nú orðið almenningi kunn-
ugt, að við skipun nefndanna voru
fulltróar alþýðuflokksins hér ( bae
reknir úr flestum þeim nefndum f
bæjarstjórninni, sem framfaramál bæjar-
ins hafa með höndum, svo sem:
hafnarnefnd, véganefnd, sundnefnd,
byggingarnetnd, húseignanefnd, þrátt
fyrir það þó flokkur sá, sem Ragnar
tilheyrir hefði áður meiri hluta í
2/3 allra nefnda bæjarstjórnarinnar.
Þetta er f fyrsta sinn, sem R Ó nær
tökum í bæjarstjórn Ak. sem fyrystu-
maður, og er því full ástæða til að
varpa Ijósi yfir hann á. því sviði, og
athuga hvernig hann stenst gagnrýn-
ingu almenningsálitsins.
Ragnar er forystumaður á vissan
hátt. Hann er forystumaður afturhalds-
ins. Hann hefir ætfð verið hrcinn
Sndstæðingur allra framfara í Akur-
eyrarbæ og sjálfkjörinn forystumaður
þess afturhaldsliðs, sem ekki tfmir að
leggja eyrir til gangstétta, holræsa
eða götulagninga í bænum eða annars.
Hann stóð móti því að Akureyrarbær
eignaðist rafveitu, alt þangað til að
almenningsálitið í bænum var svo
gersamlega snúið móti R. Ó. f þvf
máli, að annaðhvort varð hann að
draga sig út úr bæjarmálunum, eða
fylgjast með í þessu velferðarmáli
bæjarins, og R O. tók þann kostinn
að snúast í lið með framsóknarmönn-
um, þegSr sýnilcgt var að raforkumálið
hlaut að ná framgangi, þó hann væri
á móti þvf. Fyrr var ekki látið undan
og þó sennilega nauðugt, þvf R Ó.
er ekki Ijúft að láta »pfska« sig til
hlýðni, eins og það er kallað. Sfðan
hefir raforkan haft lið af Ragnari, sér-
staklegk er hann fór utan og ótvegaði
til hennar 150 þús. kr. lán. En hon-
um har líka að friðþægja fyrir stórar
syndir f raforkumálittu. Hann hafði
með aðstoð samflokksmanna sinna aftrað
þvf að bærin bygði raforku á meðan
alt var þrefalt ódýrara en það er nó.
Stöð, sem bærinn hefir nó látið byggja,
hefði sennilega ekki kostað nema V3
hluta af því verði, sem hún nú kostar
hefðu framsóknarmennirnir ráðið og
stöðin verið bygð áður en Norður-
álfuófriðurinn hófst. Þeir mcnn, sem
atóðu á móti byggingu raforku á þeiœ
VERKAMAÐURINN, gefinn út af
verkamönnum á Akureyri, styrktur
af Alþýðiisambandi íslands, ketnur -
út einusinni í viku. Aukablöð þegar
þörf krefur. Árgangurinn kostar 5
krónur. Gjalddagi 15. Júni. Uppsögn,
bundin við áramót, sé komin til rit-
stjórans fyrir 1. November og sé
uppsegjandi skuldlaus við blaðið.
Ábyrgðar- innheimtu- og afgreiðslu-
maður Ffalldór Friðjónsson. SímillO.
.
árum, ættu því að bera ábyrgð gjörða
sinna og friðþægja fyrir afturhalds-
syndirnar með þv( að greiða þrefalt
hærra gjald fyrir afnot rafmagns heldur
cn frcmsóknarmennirnir, sem vildu
hyggja rafveituna áður en dýrtfðin
skall á. Þótt Ragnar útvegaði lán til
rafveitunnar er það aðeins lítill greiði
fýrir allan þann akaða, sem hann og
samflokksmenn hans hafa orðið vatdir
að með margra ára drætti á fram-
kvæmd þess máls. Hefði hann og
þeir lagt fram 200 þós. krónur til
fyrirtækisins, bænum aðkostnaðarlausu,
hefði só skuld, cem þeir standa í við
bæinn fyrir afturhaldið, verið að nokkru
greidd. Fyrir stuttu var angurgapi og
skrafskómur sendur fram f dálkum ís-
lendings, til þess að hrakyrða fram-
sóknarmenn bæjarins fyrir afskifti af
bæjarmálum. Það gæti orðið missiris
atvinna fyrir þessháttar þöngulhöfuð,
að týna upp öll þau afglöp, sem aftur-
haldsliðið í bænum hefit valdið á
undanförnum árum og þann skaðí,
sem af þeim hefir leitt. Hér skal að-
eins bent á fátt til viðbótar við það
sem áður er talið:
Flórspaðastjóri íslendingsliðsins slettir
úr spaða sfnum til mtn t ísl. síðast
fyrir það að eg minnist á að syni
Ragnars Olafssonar hafi verið bjargað
frá diukknun hér við hafnarbryggj-
una s. I. sumar, af ungmennafélaga.
Talar hann, þessi fjósspaðamaður, um
>ósvífni og heimsku^ í sambandi við
þetta. Ekki vantar að þetta andlega
og líkamtega afstirmi, sem meðal vinnu-
kona getur falið f pilsvasa sfnum, taki
munnin fullan af þeirri orðgnótt, sem
götustrákar kasta á milli sfn og skop-
legt er að heyra þann andtega busa
vera að tala um kinnroða, sem senni-
lega kemst atdrei svo hált í veröid-
inni, að skammast stn fyrir það rudda-
legasta orðbragð, sem út hefir komið
á fslenakri tungu. Eg man ekki betur
en að ísl. gæti um þetta atvik, um
drenginn og sennilega er R. Ó. það
meira gleðiefni en hryggðar, að getið
sé þess að drengnum var bjargað frá
drukknun, þó þessi andlegi væskill
haldi annað. Veki umræður um þetta
tnál sárar endurminningar ( huga föðurs-