Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 20.03.1923, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 20.03.1923, Qupperneq 1
0ERK9M99I1RIHH Ritstjóri: Halldór Friðjónsson. VI. árg. I Akureyri Priðjudaginn 20. Mars 1923. t • • • • • • *H • •■ - * * • _ 13. tbl. Aðalfundur Kaupfélags Verkamanna Akureyrar verður haldinn ( fundarsa! basjarstjórnar Akureyrar FöstudðgÍnn 30. þ. rn. (Föstud langa) og hefst kl. i e. h. Dsgskrá satnkvaemt félagsiögunurti. Akureyri 19, Mars 1925. Síjórnin. Lénharður fógeti verður leikinn n. k. Laugardag kl. 8 e. h. — með niðursettu verði. — Leikfélagsstjórnin. Liénharður fógeti Hann hefir nú verið .leikinn þris- var sinnum hér í leikhúsinu og hefir hiotið alment lof. Pað er heldur ekki að undra þótt almenningur tæki leik þessum vel, því itann er bæði áhrifamikill og fallegur á leiksviði, og Ifcikfélagið hefir hér, sem annars- staðar, vandað til útbiinaðarins eins og best er. Það er lika óhætt að segja, að sýriing leiksins tekst svo vel, að í heild stendur frágangur leikendanna á Ieiknum ekki að baki því er var um árið, er Lén'narður var sýndur hér, og þótli þá takast prýðisvel. Þrír af leikendunum eru hinir sömu og um árið, þeir Ingimar Ey- dal (Torfi í Klofa,) Sigtr. Þorsteins- son (Ingólfur á Selfossi,) og Páll J. Árdal (Freysteinn á Kotströnd.) Allir þóttu þeir leysa hlutverkin ágætlega af hendi og svo er enn. Haraldur Björnsson verslunarm. leikur Lénharð prýðilega. Leikur hans er fastur og hnytmiðaður frá upp- hafi til enda, en þó hefi eg nokkuð út á hann að setja í síðasta þættin- um. Eg hafði skilið leikinn þannig, að höf. iéti Lénharð hafa hamaskifti t leikslokin. Mér finst það óííkt hug- næmara fyrir áhorfendur að fá að spegla sig í hinu göfuga og góða, sem býr með hverjum manni, þó ekki sé fyr en komið er að högg- stokknum. Eg hafði skiliö leikinn svo, að við það að þreifa á sínum eigin vanmætti og hverfugleika heims- gsðanna, samfara því að verða snortinn af yndisleik og göfgi Guð- nýjar, sviftí Lénharður hversdags- skurninu af sér í síðasta þættir.um og sýndi riddarann hreina og bljúga, sem með ró og lotningu gengur á móti dauðanum, með blessun þeirrar meyjar á enni sér, sem harrn heiir göfgasta fyrir hitt á leið sinm. Eg heföi kosið að mega heldur íara heim úr leikhúsinu með þessa mynd af Lénharði, en þá er Haraldur sýnir, Þó eg hinsvegar skuti ekkí deila um hver okkar muni skilja höf. leiks- ins réttara. Guðný á Selfossi er leikin af ung- ffú jóhönnu Þórðardóttur. Hún er ný á leiksviðinu og stendur þannig verst að vígi af þeim Ieikendum, er íara með stærstu lilutverkín. En eg hika ekki við að telja leik ung- frúarinnar ágætan í heild og ber hann þess Ijós merki að hún skilur hlutverkið út í æsar. Eysteinu í Mörk er erfitt hlutverk, er hann vel sýndur af Tryggva Jónatanssyni, >þó æskilegt væri.iað sveitamaðurinn kæmi glóggar fram en mér virðist vera, Frú Þóra HaHgrímsdóttir leikur Helgu f Klofa. Er hún hin föngu- legasta á velii og sópar ve! að henni þar sem hún lætur til sín taka, eins og kvenskörungi hæfir. Smærri hlutverkin eru öil vel af heridi leyst. Þar ber mest á Bjarna frá Hellum og Snjólaugu á Galta- læk. Þó skal eg játa það að mér þykir hálfvegis fyrir þvt að jafn góður leikari og Gísii Magnússon er, skyldi taka upp á því að hafa Bjarna eineygðann. Frú Álfheiöi Einarsdóttur tekst prýðilega að sýna Snjólaugu, þessa fasmiklu pilsagerðí, aem manni finst að helst vitdi vaða sjálf út í bardagann. MagnúsÓlafs- son er tilfinnanlega áhrifalítill i hönd- um Ólafs Pórðarsonar. Mér finst hann skorta hita og of lítið gæta hins þunga undirstraums í framkotnu hans, er höf. leikstns hefir gætt þessa persónu, en engum þatf að koma á óvart pó Guðnýu þyks hann gervilegur, svo myndarlegur er hann á leiksviði. Lénlurðsmenn eru helst ti! sviplitlir. Manni verður ósjálfrátt að leita vandlega meðal þeirra eftir manninum, sem hafði brjóstheilindi til að hátta ofan í rúm Freysteins á Kotstiönd Áhoifendunum hlýtur að finnast að til þess hafi þurft aug- ijósara fúlmenni, en auðvelt er að finna í sveit Lénharðs, ef dæma skal eftir úfliti. /Sjáifsagt á Lénharður eftir að fyiia leikhúsið oft ennþá. Leikurinn er þess verður að hann sé sóttur, og ekki geieghUgsað mér þann mann, sem teldi þeim peningum og tíma illa varið, sem hann eyddi fyrir að fara þangaö. Áhorfandi. Símfrétiir. Rvík 19. marz Frakkar halda áfram að sýna sama yfirganginn í Ruhr. Starf- rækja sjáifir kolanámurnar með pólverskum verkamönnum. Þjóðverjar óska eftir stuðningi Breta við úrlausn skaðabótamáls- ins. 100 Irar hafa verið handsam- aðir víðsvegar í Englandi. Grun- aðir um þátttöku í vopnasmygl- un til uppreistarmanna á lrlandi. Ríkisreikningar Breta sýna 100 miilj. sterlingspunda tekju- afgang s. 1. ár. Danir hefja undirbúning til viðskiftasamninga við Rússa. Bannlagaundanpágau hefir verið sampykt í neðri-deild£ um óá- kveðinn tíma. jón Baldvinsson flytur frumvörp um einkasölu á síld og fiski. Bjarni frá Vogi flytur frumvarp um gjörðardóm í kaupmálum. Frumvarpið^álitið vanskapnaður. Tregurafli á tog- arana. Atvinnuleysi er hér enn. Fjöldi aðkomandi verkafólks í bætfum, Fréltar. Vm. Frétt frá Rvtk segir að á lokuð- um þingfundi fyrir s I. helgi hafi hiínað svo í þingheimi, að lá við handalögtnáii. Hafi umiæður snútst um íslandsbanka EnekkiviII Verkam. ábyrgjast að þetta sé satt. »Tengdamatnma.n Nú um miðja vikuna er von góðra gesta hér í bæinn, setn er leikflokkur Saurbæjar- hrepps. Pað er ákveðið, að hann sýni sjón- leikinn >Tengdamamma< Miðvikudagskvöld 21. og Fimtudagskvðld 22. þ m. f Sam- komuhúsi bæjarins. Allmargir bæjarbúar hafa þegar séð leik- inn, annaðhvort í Saurbæ eða á Þverá, og munu þeir flestir, ef ekki allir, ljúka upp einum munni um það, að leikurinn sé ágætlega saminn frá höfundarins hendi, og raörg hlutverkin mjðg vel af hendi leyst á leiksviðinu. Vonandi sýna bæjarbúar leik- flokknum þá gestrisni, að fjölmenna f húsið bæði kvöldin, ekki sfst þar sem helmingur ágóðans rennurtil hjúkrunarfélagsins > Hlff< hér f bæ. Hlijarkonu rn arzan I SNYR AFTUR fæst nú i Hafnarstrseti 99 og á Prent- smíðju Odds Björnssonar. Verð 3 kr. I. 0. G. T. St. Brynja No 99. heldur fund annað kvöld kl. 8. Nýir félagar teknir inn. Kaffi- samdrykkja með nýmóðins fyrirkomulægi d eftir. Þess er vænst að stúkufélagar fjölmenni og mæti stundvíslega. Umdæmissfúka var stofnuð hér á Akureyri á Föstudaginn var. Verður hennar nánar getið, er starfsvið hennar hefir verið ákveðtð. Forstjóri Sambands ísl. samvinnufálaga verðurSig- urður Kristinsson framicvæmdarstjóri. Er þetta í annað sinn, er hann tekur við starfi af Hallgrími bróður sfnum og munu allir óska, aö honum takist hið nýja starf jafn giftusamlega og forstjórn Kaupfélags Ey- firðinga, Arásargreinar á Klepp bafa nýlega birst i Alþýðublaðinu og Degi. Hefir læknirinn á Kleppi krafist rannsóknar ! málinu og má telja vfst að hún muni fram fara. Hýft biaS. íslendingur segir að nýtt blað sé stofnað á Siglufirði, er heitir Framtíðin. Rikrtjóri sé H. Thorarensen læknir. .lsland. kom á ijtugardaginu og fór aftur um kvöldiö. Margir kaupsýslumenn voru með skipinu á leið til útlanda. .Goðafoss* á að vera hér pann 25. þ. in. á leið til Reykjavíkttr. Kolaskip til Ragnars Ólafssonat er vsentanlegt hingað nasstu daga

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.