Verkamaðurinn - 20.03.1923, Side 2
30
VERKAMAÐURINN
13. tbl.
Smásöluverð á fóbaki
má ekki vera hærra en hér segir:
Mellemskraa (Augastinus, b. b.
Ktiiger eða Obe))..kr. 22 00 kdóið
Smalskraa (frá s'bmu firmum) — 25 30 —
Rjól (B. B. eða Obel) ... — 10.20 bitinn
Utan 'Reykjavíkor má verðið vera því hærrs, sem nemur fiutningskostnaði
frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °lo.
Landsverslun.
Til sölu
er húseignin nr. 8 við Eyrarlandsveg, Akureyri, á3amt lóð ca 1150 □ 41.,
erfðafestuland áfast við lóðina ca. 7 dagsláttur að stærð f góðri rækt, fjós
úr steinsteypu fyrir 3 — 4 kýr og fjárhús fyrir 40 kindur.
VERKAMAÐURINN, gefinn út af
verkamönnum á Akureyri, styrktur
af Alþýðusambandi íslands, kemur
út einusinni i viku. Aukablöð þegar
þörf krefur. Árgangurinn kostar 5
krónur. Gjalddagi 15. Júni Uppsögn,
bundin við áramót, sé komin til rit-
stjórans fyrir 1. November og sé
■ uppsegjandi skuldlaus við blaðið.
Ábyrgðar- innheimtu- og afgreiðslu-
maður Halldðr Friðjónsson. Sími 110.
Mikið úrval
af ódýrum og smekklegum
Karlmanna-
föfum
í Kaupfél. Verkamanna.
Hjálpræðisherinn.
í kvöld (Þriöjud) og annaðkv.
kl. 8l/«. Söng- og hljómleikahátiö.
Inngangur 25 aura.
Bátur, lipur og Jéttur, með
seglum og legufærum, til
sölu hjá Sigurði Sigurös-
syni, bóksaia.
Til leigu
óakast 2. stofur og eldhús — helst á
Oddeyri — frS 14. Maf n. k.
Ritstjóri vfsar á.
Telna 13 -14 Úra gömul, óskast
til að gseta barns. Upp-
lýdngar f tfma 141.
S. Kristinsson.
kaupfétagsstjóri.
65 aura
kostar pakkinn af
Persil
í Kaupfél. Eyfirðinga.
J~ataejni
tvibreitt á kr. 6,50 m. t
Kaupfélagi Verkamanna.
Sjó- og land-
s t í g v é I
seljast meö niðursettu verði.
Sömuleiðis sólningrar.
Jón G. ísfjörð.
Sheviot
blátt og svart, í kvenfatTmiv
Karlmannafatnan og ferm-
rníraiMröt^ MikiO úrval í
Kaupfélagi Verkamanna.
Erfðafesíuland
til sölu. Upplýsingar
gefur
/ónaian /ónatansson.
Aðalstræti 14.
JMýkomið í v^rslun Braffahlið:
Kaffi, melís, strnusykur, púðursykur, hveiti, bankabygg, Rfs-
grjón, rfsmjöl, hafrsgrjón, baunir heilar og hálfar, kartðfilir,
lankur, smjörllki, kex, dósamjólk, þurkaðir ávextlr,
svo sem apricosur, perur, kírsiber og epli. Nlðursoðlð:
Sardfnur, sdd, apricosur, perur, epli, ananas. Ennfremur
hefir verslunin mikið af allskonar LEFRTAUf, bæði heil
matarstell, sérstaka disks, bollapör, könnur og margt deira.
Suðusúkkula^i 4 teg og mikið af allskonar smávöru.
Það borgar sig að versla í
Brattahlíð.
Tilkynning.
Par sem annar endurskoðandi bæjarreikninganna Kristján Árnason,
kaupmaður - hefir verið kosinn bæjarfulltrúi, veröur að kjósa endur-
skoðanda í hans stað fyrir þann hluta kjörtímabilsins, sem hann átti eftir
að sitja sem endurskoðandi — eitt ár. Kosning á endurskoðandanum fer
fram Laugardaginn 24. þ. m. og hefst kl. 12 á hádegi í Samkomuhúsi
bæjarins Hafnarstræti nr. 57.
Framboðslistum sé skilað til formanns ikjörstjórnar tveim sóiarhringum
á undan kosningu.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 14 Mars 1923.
Jón Sveinssoq.
M e ð e. s „I S1 3 n d k o m u:
Verkamannaföt, þvottavindur 2 teg., tau*
rúllur, vekjaraklukkur, rakvélar, rakvéla-
blöð, brúsar, fílabeinskambar og prímusar
ágæt teg. á aðeins 12 kr. stk. í verslun
Brattahlíð.
Sameiginlegur
deildarfundur
fyrir
Akurey rardeildir Kaupfélags Verkamanna Akureyrar
verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, Föstudaginn 23. þ. m.
og hefst lcl. 8. e. h. — Á fundinum verða kosnir fulltrúar á að-
alfund félagsins p. á. og rædd mál til aðalfundar, er fram kunna
að koma á fundinum.
Skorað á félagsmenn að mæta stundvíslega.
Akureyri 19. Mars 1923.
Deildarstjórarnir.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.