Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 14.07.1925, Side 3

Verkamaðurinn - 14.07.1925, Side 3
VERKAMAÐURINN 3 Vesalingar. Aum eru örlög ritatjóra fhaldsblað* anna. Það er ekki nóg með það, að í þeim hvflir réttmæt fyrirlitning at- mennings, beldur verða þeir að þola ^>að af sfnum eigin mönnum að á þeim ré traðkað hvenær aem vera skal. Á leiðarþinginu, sem þeir héldu B. L og J Þorl. varð ritstj. íil. að sitja þegjandi og auðmjákur undir þvf, að hálfri sök B. L f kjöttollskjattæðinu, væri dembt á »í$l « og á leiðarþingi J. J afneitaði B. L. »í ilendingi* hrein- lega Það má þó Gannl. Tr. J'insson siga, að svo langt hefir hann geogið 1 að verja B L sem þingmann, að trauðla mun finnast mannvera á Jandi fcér, sem með .hundslegri auð mýkt legði sig greinilegar f sorpið vegna hans, en ritstj. »íil.« hefir gert. En ritstjóranefnur íhaldsblaðanna eru dæmdar til að þola allar þær svfvirðingar, sem að þeim eru réttar. Það er ekki nóg með það, að þeir verðí að játa, að blöð þau, eem þeim eru fengin f bendur, séu að roikiu leyti étlend eign, og að þau séu gefin út til að auka og vernda hags- muni erlendra kaupsýslumanna bér á landi — með öðrum orðum, að þau séu vopn útlendinga gegn fslensku þjóðinni — heldur afneíta gæðingar íhaldsins öllu diaslinu, þegar þeir standa frsmmi fyrir dómi þjóðarinnar, eins og blöðin’ séu þær óþrifa og ó- lánskindur, sem hver ítlendingur þurfi að hreinsa sig af, sem teljast vill heiðarlegur maður. *AÖ því er sagan segir«. Ritstj, »ísl.« fer Ifkt og öðrum þeim, sem að skömmum eru staðnir, mð hann grfpur til ósannindanna, og réynir um lelð að velta þetm yfir á aðra. »Að þvl er sagan ségir«, og »eítir þvf sem frést hefir«, éru alkunn orðatiltæki ( »ísl.« þegar ósannindin verða ekki falin. Nú hefir ritstj. frétt, að kommunistar f Noregi, eigi að íeggja fé í útgáfu Alþýðufiokksblaðánna hér. Einhverju helði nú verið hægt að skrökva, sem lfklegra hefði verið. Það ér alkunna að kommunistaflokk- srnir eru félausastir allra stjórnmála- Haustpöntun. Samkvæmt sambykt sfðasta aðalfundar Kaupfélags Verkamanna verða pantaöar, fyrir haustfð, vörur fyrir þá viðskiftamenn félagsins, sem þess óska. Það sem pantað verður er: Kol, Kartöflur, Rúgmjöl, Hveiti, No. 1 og 2. Hafragrjón, Hrísgrjón, Baunir, Melís, Strausykur, Kaffi og Export. Pantanir séu skriflegar og komtiar fyrir 1. Ágúst n. k. til undirritaðs eða pessara deildarstjóra: O'jðmundar Ólafssonar Ólafsfirði, Jörundar Jörunds- sonar Hrísey og Jóns Kristjánssonar Sandgerði. Pantanir eru bindandi fyrir hlutaðeigendur Varan sé greidd við móttöku. Akureyri 14. Júlí 1925. Erlingur Friðjónsson. flokka, og verða oft og tfðum að fella niður útgáfu sinna eigin blaða um tlms, vegna fjárskorts, Kommunistafl. f Noregi er hér engin undantekning, og svo á hann að ieggja fé f útgáfu hægfara jafnaðarmannablaða hér úti á ÍUandi. Það fréttist margt á G:óu- atöðum og sannaöglin, þekkingin og vitsmunirnir eru þar f samræmi hvað við annað. Scheving og »Stjórnmála-hor- gemlingar*. Scheving hælir sér af þvf í sfðasta íilendingi að hann tali »a!drei nema einu ainni á hverjum fundi og aðeins IS — 20 mfoútur f hvert sinn« en hann reynir ekki að roótmæla þvf að menn fari af fundum til þeas að losna við vaðalínn og beimsknna. Sc'ievíng myndi Ifka ganga illa að mótmæla slfku Þsu eru orðin svo alþekt I bæn- um þessi ummæii að ekki tjáir að mótmæla: »Eg fór þegar Scheving byrjaði að tala.< »Mér vér nóg boðið þegar Scheving var kominn f pontuna.« »Eg kærði mig ekkí um að hlusta á Scheving svo eg fór.« »Scheving var að rugla þegar eg fór af fundinum.« Scheving hefir Hka opinberlega kvartað undan þvf að menn færu af fundum þegar hann talaði. Svona gengur það Schevlng karlinn, þegar >vesælustu stjórnmála-horgemlingar* ætla að fræða fólkið, þá fara menn út af fundunum, þó ekki sé nema um 15 mfnútna ræður að gera. Áheytandl. n ♦ l ♦ e ♦ é $ ♦ VERKAMAÐURINN kemur út á hverjum Þriðjudegi, og aukablöð þegar með þarf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. Olalddavl fyrir 1. Júli. Afgreiðslu og innheimtumaður Vigfús Friðriksson Lækjargötu 2. Akureyri. Auglýsingaverð: 1 króna fyrir s.m. eind. breidd. Afsláttur eftir samkomu- lagi. - Verkamaðurinn er keyptur I öllum sjóþorpum og kaupstöðum landsins, mest allra norðlenskra blaða. I mr Kaupið og lesið VERKAMANNINN. Þá grét Tryggvi litli. Á leiðarþingi Jónasar um daginn afneítaði Björn Lfndal »í$lendingi.« Hvaðst engan eyrir hafa lagt f það blað og vildi sem minst um blaðsnep- ilinn taia. Sýndi B L. þar sitt alþekta vanþakklæti til litla bróðurs, sem altaf er að reyna að sleikja drafið af stóra bróður f kjöttollsmálinu og fleiru. Mælt er að Tryggi litli hafi grátið er hann varð fyrir þessu óverðskuldaða van- þakklæti. Sennilega hafa verið stór tár f litlu augunum fyrst hann aá ekki nema tvo menn hlæja að meðferð Jónasar á L'ndal og íaaldinu. Áheyrandl.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.