Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 19.01.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 19.01.1926, Blaðsíða 1
VERKflHflflURIHH Úfgefandi: Verklýðssamband J'íorðurlands. • ••••••••••••••• • • • • •• ••••••• • • • ••♦•••»*«# • • • • ••• IX. árg. ? Akureyri Priðjudaginn 19. Janúar 1926. * 3. tbl. _ _ _ _ _ _ _T _ _ _ ___ Bæjarstjórnarkosningar t í Hafnarfirði. Stórsigur AlþýCuflokksins. BæjarstjórnarkosninRsr ero nýaf- ataflnar f Hafnarfirði. Kosnir vorn 3 folltrúar til 6 ára og einn til 4 ára. VJ8 koaniogona til 6 ára fékk al- þýðolistinn 547 atkv. og kom að tveimur mönnnm. ltaaldsliatinn (ékk 359 atbv. Við kosninguna til 4 ára fákk alþýðulístinn 527 atkv. og hlaut þar með fulltiúann. ítaaldslistinn fébk 388 atkv. Þeir eru vaknaðir Hafnfirð ingar og hafa með þessu sýnt verka- lýð annara bæja, að verkalýðurinn getur alstaðar sigrað, ef bann bara heldur saman. Við nýafstaðnar bæjarstjórnarkosn- ingsr á Seyðisfirði, hlaut alþýðulistinn tvo fulltrúa af þremur, er kosnir voru. »Það eru til undarlegir menn. 11* Hvsrvetna þsr sem jafnaðaratefnan hefir látið á sér bæra, hafa komið fram »undarlegir menn«. Eftir stað- háttum þjóða og atvinnuiffi befir það farið, úr hvaða stétt þessir menn hafa verið. Á dögum Kriata voru þeir úr hépi æðstu prestanna og hinna akrift- iærðu, á afðustu tfmum aðallega úr húpi atvinnu- og iðnrekenda, sem hafa myndað megin hluta hinnar ráðandi atéttar með hverri þjóð. Framferði þessara manna hefir verið dálftið breyti- * Fyrsta kafla þessarar greinar er að finna - í 3. tbl. Verkam. f. á. legt eftir atvikum, en meginþáttur þe*s hefir þó alt af lýst sér f óstjórn- legri löagun til að ofsækja frummæl- endur jafnaðarstefnunnar. Það hefir Ifka gefið þessári ábersndi hvöt óeðli- legan atyrk, að hín ráðandi stétt hefir altaf haft kirkjnvsld og dómsvald sér. við hlið, og alt bendir til að hún bafi álitið aig eiga þessi öfl, til að beita þeim gegn pólitfskum mótstöðomönnnm sfnum. Bannfæringar kaþólsku kirkjunn- ar voru afleiðingar af ofsóknaranda hinna svokölluðu »höfðingja« og >heldri manna« þeirra tfma, og á afðari t'm- um befir áberaadi mikið borið á til- raunum »betri borgart« til að aiga yfirvöldunum á harðskeyttustu jafnað- armennina. Tveggja oraaka hefir verið leitað fyrir þessu atferli. Annarar þeirrar, að hinir svoköllnðu >betri borgarar« væru yfirleitt verri menn en almúginn. Þessi ástæða atyðat við þá staðreynd, að fesýsla, einkom f stórum stil, hefir mannikemmandi ábrif á einstakliogana. Sifeld umbugsun um söfnun auðs, úti- lokar nauðtynlega iðkun góðra aiða og mannbætacdi sjálfaaga. Hið góða aæðið, sem Isgt er f sál hvers manns, kafnar f skugga mammonsdýrkunsr og afleiðingin dylst ekki augum skarp- skygnra mlnna. Hann skant ekki yfir mark, meiatsrinn frá Nasaret, er hann lét ivo um mælt, að hlið himnarfkis myndi rlka manninum þröngt. Hin orsökin er tal>n sú, að ofsókna- mennitnir finni nálægð þess tfma, er vald þeirra þverrar, og þessvegna sé heift þeirra á forgöngumönnum nýrra atefna svo bitur. Ofsóknin er grfmu- klædd nauðvörn kúgarans, sem finnur sekt sfns, en fær sig ekki til að bæta yfir hána með þvf að ganga hinum nýjá tfma á vald. Framferði hans Hk- ist þá ^atferli taugaveiklaðs mánns, scm finst allir horfa á sig tortryggn- isangum og stekkur opp á net ser út af hverjn smáræði sem er. Hafi þesair menn tangarhald á þeim, sem með dúmsvald fara f landinu, er skollinn laus. Þá haga þeir sér eins og ósið- aðir og illa innrættir atrákafautar, er finst sjálfsagt að láta kjaftshögg fylgja hverju illyrði. Melra. Skriða fellur á hús á Akureyri og gerir skaöa. A Þiiðjudagskvöldið var, var asahláka og hafði verið undanfarna daga. Um kl. 11V2 um kvöldið hljóp fram áur og snjóskriða úr Höfðanum á húiiS nr. 20 við Aðalstræti hér f bæ. Braut ikriðan akúr við húsið, glugga og horðir og fylti kjallara hússins vatni. Tvlbýli er f húainu og brotnaði þvf nær alt leirtau á öðru búinu, ea mikið bjá hinu. Urðu skemdirnar all- miklar og hefðu meiri orðið, ef akór- inn hefði eigi dregið úr högginu. Fylti skriðan upp undir þakskegg hússina og er margra dága verk að aka henni burtu. Sumir kenna þvi um að skriðan féll, að stfflaður hafi verið skurður, aem átti að safna saman vatni á Hötðanum og leiða það norður af honum. Hafi vatnið sigið niður og sprengt fram fylluns. Þess sjást og merki, að vatn hafi komið fram með akriðunni, enda (yltist kjallarinn. Mesta mildi var að eigi hlaust mánnskaði af þesau. Tveir menn höfðu nokkru áður verið að flá sel ofan við húiið og að degi til er þar aitaf umferð annað slagið. Hefðu menn vart getað forðað aér undan skriðunni. Þetta gefur til- efni til að fhuga, hvort ekki væri þörf á þvf að lagfæra brekkurnar f bænum, þar sem þær eru hæstar og bráttastar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.