Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 19.01.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 19.01.1926, Blaðsíða 2
r 2 VERKAMAÐURINN •••••• UPPBOÐ. Ár 1926, Miðvlkudagínn 27. Janúar kl 1 e. h. Verður opln- bert uppboð sett og haldið vlð vörugeymslu afgreiðslu Eimskipa- félags Islands og par seldar bláar peysur (6 dusín) Skrifstofu Eyjsfjarðars. og Akareyrar 16. Jsnúar 1926. Bæjarfógetinn. * Aðalfundur U. M. F. Akureyrar verður haldinn í húsi féiagsins Þriðju- daginn 26. Jan. næstkomandi. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Stjórnin. t Fyrv. ráðherra Sigurður Jónsson í Ystafelli léat a9 heimili sfna á Lsngardaginn vir, eftir langvarandi veikindi. Með Signrði er héðan kvaddar einn af baendaöldungum þeisa lands, sem virðing og hlýhugur hérkðibúa fylgir út yfir gröf og dauða. Nafn Signrðar jónssonar var þekt um land alt, sem eins fremita manni afni héraða. Heim að Yitafelli lögðu ferðamennirnir leiðir sínar, og þóttust þi fýrst bafa séð og heyrt það, er Þingeyjariýsla átti f fórum sfnum, er þeir höfðu gTit að Sigurðar. Samsveit- ungar hans sóttu rið til hans, þegar mikið lá við og ungmenni lýilunnar voru þar langdvölum að námi. Sigurður var koiin á þing við fyrsta landikjör, scm fulltrúi Framiöknar- flokksins, og þegar ráðherrum var fjölg- að upp f þrjá, tók hann sseti f ráðu- neytinu, sem atvinnumálaráðherra, til- aefndur af sínum flokki. Var það hið vandamesta starf á þetm árum. Margs- konar nýbreytni f búskap þjéðarinnar var á tilraunastigi og örðugleikar strfðsáranna iteðjuðu að úr öllum átt- um Pólitskir mótatöðumenn Sigurðar demdu hann hart sem ráðherra, sem maira mun hafa stafað af þvf, að hann var alþýðumaður, en að aðrir hefðu akipað smti haas betur. Það þarf minna til að snúa út skrápnum á pólitfskum spekólöntum »broddaliðsini« en það, að bóndi úr sveit haldi innreið ifna f hið háa stjórnarráð. Nafn Sigurðar f Ystafelli gleymiit ekki, ivo iengi sem lögu Þingeyjir- sýilu er getið. Viö hvað miðað. »íiiendingur« segir að Alþingi lé mikill fengur að þvf að fá Ólaf Thors. Blaðið hlýtur að miða við Björn Lfn- dal, fyrst það kemst að þessari niður- stöðu. Taugaveiki er nú á Eyrarbakka og hefir einn maður dáið. f Frú Stefanía Guðmundsdóttir Ieikkona andsðist f Kaupmannahðfn 16. þ. m Hún var kunn bérlendia, og vfða utan- lands, sem fremsta ieikkona þeaia lands og hefir hún unnið ómetanlegt atarf f þarfir fslenskrar leiklistar. Hón var gift Borgþór Jðsepisyni baejargjaldkera f Reykjavik. »Cardinal«-málið enn. Þau urðu úrslít iöggæsluhneikslisini, sem skeði hér I vetur, að landsstjórnin alepti »CardinaI« með þvf að greiða fyrir afla og veiðarfæri kr. 5500,00, auk sektarinnar. Við þesiu mátti búaat. Stjórnin er gætin og hættir sér ekki f ofhlrðar deilur við nágrannaua! Nó er það vfat, að »C«rdinal« aeldi afla ainn fyrir 30—40 þúsund króna. Hann hefir með öðrum orðum grætt atórfé á dirfsku sinni og svefnmóki fslenskra löggæslumanna. Annað atvik eigi allsólfkt skeði f Réykjavfk f haust. Þýskur togari var þar dæmdur f undirrétti fyrir hlerabrot. Hann áfrfjaði dómnum og er hánn hafði aett 3000 kr. tryggingu var honum slept. Þeni trygging vsr bros- lega lág. Hanu seldi afls sinn góðu verði. O4 er talið að rfkíasjóður hafi á þessum tveimur lögbrjótum tapað 50—60 þúaund krónum. »Cardinal« málið verður litlu skemti- legra, er leinar eru yfirlýsingar þeirra tveggja iöggæsiumanna, sem riðnir voru við töku, dómsuppkvaðningu og atrok togarans. Hver ber af aér sg kennir hinum um. B&ðir virðast þvl hafa fremur ógreinileg akipunarbréf. Úr þvl þyrfti áð b*t«. En eins og eg hefi áður bent á, er það skylda rfkisstjórnarinnar, að láta fara fram rhnnióku f þeasu máli, ekki sfat nú, er nefndar yfiriýsingar eru fram komnar, ■vo geriamlega óiamhljóða, aem raun ber vitni um. íhaldistjóruin hefir komið fram ó- hemjulega vesældarlega f málinu, gagn- vart þeim erlenda sökudólg. Hún hefði átt að krefjast söluverðs afians érlendis, en eigi áætlaðs verðs hans hér heima. Aðferð hennar f málinu er óafsakan- ieg, þvi að hún gefur erlendum lög- brjótum undir fótinn um það, að va! megi semja hana af aér fyrir lftið fé, aé aðeini nóg tfsvffni höfð f frammL

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.