Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 23.01.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 23.01.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN • • •••--« ■▲▲▲▲▲▲▲▲▲Á4AAAAAAAAAAAAAII 3 Smáauglýsingar. i ÍTmmTTTTmmTmmi Stór, gatfaður skinnkragi (dýrs- belgur) sérlega fallegur, selst við tækifærisverði. Til sýnis bjá ritstjóra Verkamannsins. Aðalfundur Verkamannafélags Akureyrar verður haldinn í bæjarstjórnarsalnum Sunnudaginn 24. Janúar p. á. og hefst kl. 1 e; h. — DAOSKRÁ samkvæmt félagslögunum. Kveldskemtun til ágóða fyrir sjúkrasjóð Verka- kvennafélagsins «Eining° verðurhald- in f samkomuhúsi bæjarins Sunnu- daginn 24. Jan. ki. 8Va e. h. Húsið opnað kl, 8. Fastlega skoraö á félagsmenn að mæta stundvíslega. Sjá götuauglýsingar, Stjórnin. Mullersskóli. Námskeið f Ukamsæfingakerfi J. P. Mullers, hinu nýja, verður haldið, að tilhlutun U. M. F. A, frá 28. þ. m. til 28. Mars n. k. Þátttakendur gefi sig fram, fyrir 26. þ. m., við annan hvorn undirritaðan, sem gefa allar nánari upplýsingar. Akureyri 23. Jan. 1926. Svanbjörn Frímannsson. Jón Björnsson. fj| Ibúðarhús með eignarlóð, á besta stað í bænum, er tii sölu, og iaust til íbúðar 14. Mai n. k. Ritstjóri vísar á. Skemtiskrá: 1. Stutt erindl. 2. Nornin, kvæði eftir Davíö Ste- fánsson, búið á leiksvið. Leslö upp af Ingibjörgu Steinsdóttur. 3. Uppiýsíng. Brot úr menningar- sögu Akureyrar, skopleikur i 1 þætti (Revís), með viðeigandi söng og konstum. Motto: Vert’ ekki smeikur vinur, þó þín sé getið. Ekkert er i þessum leik, nema lýgi, 4. Dans. Skemtunin veröur ekki enduttekin Aögöngumiðar kosta kr. 1,50 fyrir fullorðna og 1 kr. fyrir börn og fást f Samkomuhúsinu frá kl. 1 á Sunnu- daginn. Be'zta skemtunin. Tryggið ykkur aðgang í fíma. Skemtinefndír). lært a( reynalunni. Slikir msnn geta trauðla átt viðreianarvon. Úr bæ og bygð. Fundur i stúkunni Tilraun nr. 190, kl. 7 1 kvöid 1 barnaskólahúsinu 1 Sandgerðisbót. Leiðrétting. Misprentast hafði i siðasta blaði i tilkynningunni um inn- og útflutn- ingsskýrslur, síðari málsgrein: /Vi/iflutnings- skýrslur fyrir útflutningsskýrsiur og inn- flutttum fyrir útfluttum vörum. Á Kvöldskemtu .Einingar* annað kvöld verður leikinn spánýr skopleikur, sem nefnd- ur er .Upplýsing, brot úr menningarsögu Akureyrar*. eru par i gamansöngvar o. fl. broslegt. >Eining« virðist hafa lag á þvf að fá nýungar á skemtanir sfnar. - Ágóðinn af skemtuninni rennur I sjúkrasjóð félagsins. Stórsigur Kommúnista i Bæhelnii. Nýlegi ern afstaðnar þingkoiningar f Bekeimariki (Taeko- Slawakio). Unnn Kommúnistar hinn glæsilegaata signr, fengu tæpa miijón atkvæða (933,000), en 42 þingaæti (iðnr 19). Er aðeina bændaiokkurinn atærri en hann hefir 44 þingaeti. Réttarfar á ftalíu. Þeir, aem myrtu Matteotti, jafnaðermannian, eru náðaðir og ganga Uuair. Þeir, aem að ðsekju ern ákserðir fyrir að hafa ctílað að myrða Muaaolini, ihaldsmann- inn, aitja f fangelai. Paradia íaaldi- réttlætia I Mammon þekkir sina! Amerfski anðkýfingurinn Morgan bauð ítölum $o miljón dollara lán til að feata gengi aitt. Aðnr hafði ítalfa komiat að ágsetia kjörum við ameríaka auðvaldið nm að greiða herlánin. Það mun þykjaat eiga hauk i horai, heima- anðvaldið, þar sem Mnaaolini er. JafnflOarmenn i meirihluta í Berlin. Fyrri hlnta vetrar fóru fram bæjaratjóinaikosningar f Beilfn. Unnn Kommóniatar mjög mikið á, avo jafnaðarmenn ern þar nó f meirihlnta, er þeir leggja aaman. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.