Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 23.01.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 23.01.1926, Blaðsíða 1
VERKðMðSURIHII Útgefandi: Verklýðssamband. J^íorðurlands.l Akureyr! Laugardaginn 23. Janúar 1926. - • ••••• •• 4. tbl. f Þingmálafund hélt þingmaður íhalds og auðvaldi hér f bseaura, Björn Lfndal á Sval- barði, Miðviku- og Fimtudagskvöld a. 1. Er óhæít að (uliyrða að ómerki- legri þingmálafundur hefir trauðla verið haldinn hér í bænum 20 s. 1. ár. Fyrra kvöldið voru aðeins afgreidd þrjú mál, sem þó skiftu mönnum varla { teljandí andstæður, en þingm. efndi til umræða um eitt og alt, sem lá utan við þingmáiin og veittist þá, eins og venja hans er, að einstökum mönn- um og stofnunum, og kveikti þannig upp umræður utan dagskrár. Mun þetta tiltæki hafa verið sprottið af því að B L. hafi þóst þuifa að bæta eitthvað upp (yrir sér, vegna brakfara á fundum þeirra Jónasar frá Hriflu og Jóni Baidvinssonar, enda gat hann flótta sfns i inngangsræðunni. Fundar- menn sem komnir voru til að ræða um landsmál, tóku þessu, sumir hvetjir, eins og hveiri annari plágu, sem sprottin væri a( þeirri ógæfu bæjarins að hafa B. L. fyrir þingmann, og þögðu hann af sér f þetta sinn, ( von um að hann væri búinn að hella úr sér. Var nú nuddað af þeim málum, sem fyr er getið, með litilli þátttöku f atkvæðagreiðslu. Var klukkan þá yfir 2 eftir miðn. Ákvað þingm. þá framhaldifund næsta kvöld. Á Fimtudagskvöldið hélt fundurinn áfram, og var nú byrjað á þingmál- um og fimm mál afgreidd umræðu- Iftið, nema hvað bæjarlógeti, og þingm. lftilsháttar, skipuðu sér andbanninga og vfnmannamegin f bannmálinu og tognaði þar af leiðandi úr þeim um- ræðum. Þátttaka f atkvæðagreiðslu var hörmuleg, og veiða tillögurnar og atkvæðatalan birt f blaðinu á Þriðjudaginn. Þegar dagskrá var tæmd, bjuggust fmenn við að þingmaðurinn færi heim til sfn f rólegheitum. En svo virðist sem sálarástandi B. L. hafi verið Ifkt farið og veðráttunni um árið, sem kerlingin iýati á þann hátt, að fyrsí hefði verið »slyddu-drulla« og svo hefði hann »rokið á með útsýnnings- fýlu gjóstri*. Hann hóf upp rödd sfna og helti úr skálum reiði sinnar yfir hugsaða og raunverulega andstæðinga sfna. Svo var mál vixið, að kvöldinu áð- ur bafði B L, borið það á Ingimar Eydal að hann hefði farið óheiðarleg- um órðum um hlutafélög, f Degi hér á árunum. I. E. neitaði þessu og lýiti þingmanninn ósannindamann að áburðinum. Við leit f Degi kom það f ljós, að ummælin, er B. L. hafði eftir Iagimari, voru rituð af Jónasi Þorbergssyni, og skakt höíð eftir að öðru leyti. Varð B. L. að játa þetta á siðari fundinum, og þótt hann hafi haft góða æfingu f að éta ofan f sig óhróður uudanfarið, mun þetta hafa vakið svo sára gremju, að hann not- aði tækifætið til að hella sér út yfir samvinnumenn, einkum Iogimar Eydal og Jónas Þoibergsson. Bað Ingimar Eydal um orðið til andivara, en er að honum kom, lýsti B. L. þvf yfir að hann tæki sér orðið og tók þar með ráðin af fundarstjóra. Er þetta f annað sinn er hann sýnir þenna rilbaldahátt hér á fundi. Verður sú framkoma aldrei nægilega vftt. Þegar fundi var slitið var Brynleifur Tobiaison á mælendaikrá, en ekki var hann beðinn afiökunar þótt hann væri sviftur orðinu á þann hátt. Ekki var (undargerð borin upp til samþyktar. Fer Akureyrarbúum ekki að bregða við, þótt þeir verði að þola vftaverða framkomu af þingmanninum og þá hörmulegustu fundarstjórn, sem hægt er að hugsa sér, Mætti af þessu ráða, að íhaldsflokkurinn hér, hefði hvorki á að skipa þingmanni, er gæti komið lýtalaust fram, eða fundarstjóra, sem kæmist hjá hneikslunum. Það er öllum vitanlegt, að B. L. hefir skaplesti er hann virðist ekki ráða við. Það leynir sér ekki heldur að fámennur flokkur f liði hans hefir örfandi áhrif á þessa skapleiti og æsir hann til að leggja þá fyrir daginn. Þessir menn annað hvort sjáit ekki, eða eru á rápi um salinn, þegar B. L.'ræðir mál »af skynsamlegu viti«, eins og hann kallar það, en þegar hann slær út f þá sálma er sfst skyldi, eru þeir á vettvangi og láta þá ó- splrt aðdáun sfna f Ijósi með húrra- og heyr- hrópum, fótasparki og gjammi. Manu allir sammála um, að þesslr menn hœfl þlngmanntnum og hann þelm. Hítt er annað mál hve lengi siðaðir bæjarbúar telja sér sæmandi að sitja fundi með þessháttar lýð. Aftur skal það játað, að mörgum mótitöðumönnum B. L. er á parti eftirlæti f vftaverðri framkomu hana. Þeim er ósárt þó þeir kjósendnr, sem gáfu honum atkvæði sitt við ifðuitu kosningar, f trú um að þeir væru að gera rétt, fái sð sjá það oft og á- þreifanlega, hve illa þeir hafa farið með atkvæði sitt. Þessi fundur er glögg sönnum þess, á hve háu þroika- ■tigi þingm. itendur og nánuitu fylgi- fiikar hans. B. Lfndal kvartar undan þvf á hverj- um fundi, að mótitöðumenn hans beri á hann ósannindi, og rangfæri orð hani. Það virðist vera gráglettur ör- laganna, að varla er haldinn hér póli- tfikur fundur, svo hatltl ijálfur verði ekki að éta ofan f sig ósannindi um andstæðingana og játa að hantl hafi rangfært orð þeirra. Það er einn veikleiki B. L. a( mörgum, að hann virðiit aldrei geta

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.