Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 26.01.1926, Síða 1

Verkamaðurinn - 26.01.1926, Síða 1
JERHflMflDURINH Útgefandl: Verklýðssamband J^iorðurlands. IX. áfg. ^ Akureyrl Priðjudaglnn 26. Janúar 1926. • 5. tbl. I hálfum hljóðum Pað eru til mil, sem aðstandend ur vilja ekki iáta tala um nema »f hálfum hljóðumn. Ymist þykja þau of persónuieg til að þau séu gerð að alþjóðarmálum, eða að þau kasta þeim skugga á þá, sem við þau eru riðin að hámæli er haldiðaftur, sem framast er unt. Eitt þessara mála hefir verið að Isðast um landið undanfarið. Reynt hefir verið að halda tungu þjóðar- Innar niðri, en það heflr ekki tekist, og blöðin eru nú, hvert af öðru að taka málið til meðferðar. í haust sendi rikisstjórnin Arna Jónsson frá Múla til Bandarikjanna til að semja við Bandarikin um lækkun á ullartolli. Öll islensku blöðin sögðu frá þessu sem merk- um viðburði, og sum þeirra, þau er næst standa stjórninni, létu þess getið um leið, að vænst væri hins besta árangurs af förinni fyrir fs- lenska bændur. En Árni fór aldrei til Bmdarikj- anna Hann s!ó sér niður i Kaup- mannahöfn og lagðist þar i ofdrykkju og kom heim aftur nokkru fyrir áramót. Er hér um einsdæma slysni að ræða, bæði sendimanns og ríkis- stjórnar, slysni sem bakað hefir þjóðinni óvirðingu i augum útlend- inga; slysni, sem sker hvern einasta heiðarlegan íúending inn i bein. Sómakend þjóðarinnar krefst þess, að maðurinn, sem hneyksiinu olii, hverfi tafarlaust frá íslensku stjórn- málastarfi. Hún krefst þess einnig, að flokkurinn, sem elur rikisstjórnina á atkvæði Arna i þinginu, gefi honum lausn. i náð. Mælt er að Arni vilji það sjálfur, þvi hann er drengur hinn besti og ærukær, þótt hann hafi þann ágalla, er varð hon- um i þetta sinn að falli. En íhaldsflokknum er illa við að talað sé upphátt um þetta mái. Til þess að reyna að breiða yfir yfirsjón rikisstjórnarinnar, að senda mann f áðurnefnda för, sem ekki gat stýrt hjá skipsbroti almenns velsæmis, er reynt að nota velvild almennings og brjóstgæðt gagnvart hinum óham- ingjusama sendimanni. Tilgangurinn dylst varla. Metnaðarkend og sóma- tilfinningu þjóðarinnar á að kæfa i vatnsgrautarmiskunsemi gagnvart einstökum manni, svo sijórnin fái að rikja i ró og næði. A þingmálafundinum á Fimtudag- inn var, bar einn fundarmaður þá spurningu upp fyrir þingmanninn, hvaða afstöðu hann myndi taka til þessa máls. Þingm. svaraði fáu, en gat þess þó að hann myndi skipa sér frekar breyskleika megin. Lifvörður þingmannsins samþykti að láta ekki þessarar fyrirspurnar getið í fundargerðinni, eftir að bæjar- fógeti hér hafði reynt að villa fundinum sýn f málinu, með þvi að skjóta eigin persónu Arna fram fyrir stjórnina. Með þvi mun flokkurinn bafa viljað sýna að hann legði sam- þykki sitt til þess, að stjórnin liföi á Arna framvegis, þrátt fyrir ait og alt. En þá ályktun mátti ekki kveða upp nema f hálfum hljóðum. Þess er óþarfi að gets, að hefði slikt hneyksli sem þetta komið fyrir bjá einhverri nágrannaþjóð, vorri, hefði málið aðeins fengið einn enda. Hinn brotlegi hefði orðið að hverfa frá stjórnmálastarfsemi. Nú reynir á þroska fulltrúa þjóðarinnar á Alþingi, og þó mest á íhaldsflokkinn. Setji hann við völd áfram, á kostnað Arna, eins og ekkert hafi i skorist, sýnir hann með þvi að hann telur heiður þjóðarinnar út á við minna virði, en vö!d sérstaks stjórnmálaflokks i þinginu. Og öll veðrabrigði virðast benda til að íhaldsflokkurinn muni taka þetta ráð, þvi annars myndi hann ekki taka það eins sárt, að upphátt sé talað um málið. Og eitt er Verkamaðurinn viss um, að hefði Héðinn Valdiraarsson, Hallbjörn Halldórsson, Ólaf Friðriks- son, eða einhvern annan af fremri mönnum Alþýðufiokksins hent sama slys og Arna frá Múla, mundu fhaldsblöðin og ihaldsmennirnir ekki hafa talað um það i hálfum hljóðum. Þá myndi vandlætingavöndurinn hafa verið á iofti. Símfregnir. BejarBtjórnarkosningaT fóru fram f Rvfk á Lingardaginn var, koanir voru 5 folltrúar, 2 listar komn fram. A- listi frá Atþýðnflokktium, B liati frá broddum. A listinn hlaut 2516 atkv., B liatinn 3 8 20 atkv. Kosnir voru af A lista: Ólafur Friðriksson, með 2516 atkv. og Hsraldur Guðmundssoo með 1258. Af B-lista: Pátur Halldórsssn með 3820 atkv. Jón Ásbjarnarson með tgio atkv. og Hallgrímur Benedikts- son með 1273 atkv. Við bæjiratjórnár- kosningar ncst á undan fékk Atþýðu- Uokkurinn 1729 atkv., hann hefir þvf vsxið um hérumbil 800 atkv. á afð- ustu 3 árum. Bsejarstjórnarkosningar eiga að fara fram ( Vestmannaeyjum á Fðstudaginn kemur. Gutlfoss liggur i Rvlk og er búið að afskrá skípshöfnina og leggja akip- inu inn f Sund. Útgerðin vildi fá I20/o kauplækkun hjá hásetum eg kyndur- um, en þeir vildu ekki ganga að meiri lækkun en 6°/o. Málið er komið fyrir sáttasemjara og búist við að því Ijúki ekki á nsstunni.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.