Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 30.01.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 30.01.1926, Blaðsíða 1
VERRðMððORIHH \ Útgefandi: Verklýðssamband ^orðurlands. IX. árg. { Akureyrl Laugardaginn 30. Janúar 1926. 6. tbl. wammmmmmm** NÝJA BfÓ. ^mmmwwmmwmm Laugardagskvöld kl. 8V2: JARÐSKJÁLFTINN. Framhaldssýning frá Fimtudagskvöldi. Sömu aðgöngumiðar gilda. Sunnudagskvöld kl. 8V2. A Ð HÁLFU SAKLAUS. Aðalhlutverkið leikur: Anita Stewart heimsfræg leikkona. Bak við tjöldin. Eitt a( því, aem þingmaður Akur- eyrar, Björn L<odal, hefír mjög alegið um sig með á þjóðmálafundum hér, er aú yfirlýiing hans, að sá, sem á þingi vitl sitja og við atjórnmál fást, eigi að vera viðbúinn, hvar sem er, að bera sannlelkanum vltnl Svo langt hefír B L. gengið f þessu máli, sð hann hefir tjáð aig því meðmæltan, að þingmannsefni og stjórnmálamenn tækju nokkurskonar próf f saonsögli og drenglund, áður en þeim yrði faiin fulitrúastörf þjóðarinnar. Svona talat Björn L'ndsl. í afðasta tölubl. Verkam. birtist yfiriýsing nokkurra valinkunnra manna, er voru heýrnarvottar að ósæmllegum brigalum, er B. L. hafði I frammi við Guðbjörn Björnnon kaupm. á þing- máiafundinum um daginn. Einn af þeim, aem skrifnðu undir nefnda yfir- lýsingu var Sig. Ein. Hlíðar dýratækn ir. Bæði hann, Sigurður, og aðrir þeir, aem undir yfirlýsingunni stóðu, gerðu ekkert annað, en bera sannleikanum vitni f þessu máli. Rækja þá dygð, er B. L, telur mesta prýði á þeim, aem við stjórnmál fást. >En ekki er alt á einn veg f vorum ayndum spilta heimi«, sagði kerlingin. Aðalfundur stjórnmálafélagsina »Verðandi« var haldinn á Þriðjudagskvöldið var. Þar skeði það, er ólfklegast myndi þykja, þeim er hafa heyrt B. L. en þekkja hann ekki. Á neíndum fundi ræðst B. L. heiftarlega að Sig. Ein. Hlfðar fyrir að hafa borið sannleikanum vitni f nefndu máli og lætur svo um mælt, áð verði Sígurði — sem hefir verið formaður íélagsins frá upphafi — efeki •trsx sparkað úr atjórninni og hann helat rekinn úr félaginu, segi hann af sér þlngmensku. Fer þetta ekki milii mála, því þesai saga er höfð eítir nokkrum fundarmönnum og ber öllum saman. Vitanlega stóð Sigurður með pálm- ann f höcdum á fundinnm. Hann hafði aðeins borið sannleiksnnm vitni, og kvaðst gera það hvar aem væri, hvoit sem B L Fkaði betur eða ver. En vesaiings »Verðandi« mun hafa séð aig knúðan til að svfnbeýgja sig fyrir þingmanninum. Ekki langað f nýjar kosningar. Vitað sætið tspað ef kosið yrði nú. »Verðandi« var þvl »góða barnið« og kaus Einar Rcynis fyrir formann. Með þvf varð atýrt bjá nýj- um kosningum, og þiogrrsðurinn gat haldið áfram að vera félaginu og kjör- dæminu til »gagns og sóma« á þinginu. Það verður ekki bjá þvf komist, þegar mái sem þetta er á dagskrá, að geta þesa að nokkru, á hveri kostnað »Verðandí« er tii orðinn, og frá hverjum skístu efnisviðirnir f hon- um eru fengnir. Það er vitanlegt Akureyrarbúum, að nokkru fyrir til- orðningu »Verðanda«, starfaði Signrður dýral, ásamt nokkrum öðrum mönnum, að því að koma hér i stofn frjáls- lyndum stjórnmálsflokki. Var þvf máli svo langt komið, að uppkast af stefnu - skrá var samið og birt. íhaldið, aem einnig var mefi fíokksmyndun f fæð- ingunni, en átti ékki lffrænan anda f króann, teitaði avo bandalags við Signrð og menn hana, og varð si endir þeirra mála, afi »Verðandi« var atofnaður, og þau stefnuskráratriði, sem sæmandi voru eg eru siðuðum mönnum, fengin til iáns bji frjálslynda flokksbrotinu. Þá var og Sigurður kosinn formaður, til tryggingar þvf, að betri bluti félagaina, aem henum fylgdi, heltist ekki ór íhaldslestinni. Það verður þvf varla litið öðruvfai i, en Sígnrður dýral. hafí átt hina Hf- rænu tang félagsina. Það gefnr þvf ifðor en svo glæsi- lega mynd af hngarfari þeirra »Verðanda«manna, sem sátu áður- nefndsn fnnd, að þegar aá dutlungnr hieypur f B L að fordæml það, sem hann áður hefir hafið tii skýjanna, og kalla hegningu félagsini yfir þann mann, sem hefir framið réttlæti, þá gerir félagið að vilja hans (B. L) f staðinn fyrir Sð svara erindi hans með þvf, að gera Sig. Ein. HUðar að heiðursfélaga, e! hann þá hefði viljað þiggja það. Það þarf varla að kvfða þvf, að þeir »Verðanda«menn sýkist af of mikilli þakklætiakend, fyrat nið- uratöður þessa máli urðu þær, er hér hefír verifi getið.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.