Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 02.02.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 02.02.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN '-•••••• - • • ••••••••••••••••••••••••• Öðrum höfum vér kent aö Ifta oss réttara auga en áður. Vér höfum látið þá þreifa á þeim raunveruieika að vér séum fæddir tii sama réttar og aðrir borgarar þjóöfélagsins. Vér höfum sýnt þeim að ,maðurlnn er gullið, þrátt fyrir alt*. Þeir hafa oröið varir vilja vors og krafta, og hafa lært að taka tiiiit til þeisa. Hleypidóma rikjandi vana höfum vér rekið frá þeim. Þeir eru rikari að sannindum en áður. Það sem vér höfum unnið, og það sem vér höfum kent sjáifum oss og öðrum, hefir verið ávinningur fyrir þjóð vora og land. ( þelrri trú að starf vort megi framvegis verða að þvi leyti fuli- komnara, sem vér erum hygnari af reynsiu og starfhæfari en fyrir 20 árum, leggjum vér inn á vegu fram- tiðarinnar til að þjóna konungi jafnréttisins og sannleikans. »Pað eru til undarlegir menn«. (Framb.) III Sð aaga hefir endurtekið sig ( fieatum lönduv, að >broddarnir« ba(a notað aér úrelt og æfagömul ákvæði hegaingarlaganna til að klekkja i pólitlskum andatæðingum sfnum. Þetta hefir itt aér stað i viasu stigi bar- áttnnnar, en hefir fajaðnað fljótt niður aftur. Það hefir, sem sagt, sýnt sig fljótlega að það er ekki einungis nnaið fyrir gfg, að hlaupa fyrir d&m- stólana með hvert smáræði, heldur hefir það bakað bæði ofsóknamönn- unum og yfirvöldunum réttláta fyrir- litningu almennings. Það er alls ekkert aðalatriði, hvort hægt er, með aðstoð raagiátra iaga og »snobbaðra« yfir- valda, að krfja 20 — 80 krónur út úr Pétri og Páli, heldur er það almenn- ingsálitlð, sem barist er am, og þvi verður ekki breitt með dómum, sem kema f bága við almenna réttlætis- tílfinningu og staðreyadir, sem fólkið getur þreifað á. Dæmi má tilnefna þessu tll skýringar: Verslunarstjóri fýrir erlendri verslun f kaupstað hefir mikla löngun til að ráða meatu um sveita og atvinnumál. Hann kemur sér inn f sveitastjórn, og vinnur þar að þvf að ýta sköttum og ikyldum af verslun þeirri, er hann vaitir forstöðu. Sem vinnukaupandi er hann hinn harðdrægasti; allra manna fýrstur og ósvffnastur að þrýsta niður kaupgjaldi. Htnn vinnur með öllum áhrifum sfnum, sem einstaklings, versl- unarstjóra, og vinnukaupanda, að þvf að koma á þing manni, sem hann veit að muni meira vinna að velgengni er- lendra fésýtlumanna f landinu, en héill almennings, og önnur breytni versl- unarstjórans er eftir þessu. Þetta veit almenningur af eigin reynd. Einhverntfma, þegar einræði og ó- svffni veralunarstjórsns gengur lengst, verður óbreyttum almúgamanni á að segja almenningi Sflf/umþonna »dánu- mann«. Stefna á lofti daginn eftir. Málið fyrir sáttanefnd eftir nokkra daga. Þar sitja tveir drykkjubræður verslunarstjórans, steinhissa yfir ósvffni hins stefnda, að tala svona um »annan eins ágætis mann.« Af sættum verður ekki. Málið fer til sýslumanns — vildarvinar verslunárstjórans —. Þar er þvælt um það nokkrum sinnum og svo fellur hinn mikli dómur!! Hinn stefndi skil greiða fé til fátækra og stefnandanum málakostnað og hin »meiðandi« orð skulu »dauð« óg »6- merk« vera. Dómurinn byggist á 70 — roo ára gamalli grein f hegningar- lögunum, frá þeim tima, er alþýðu- menn máttu ekki hafa sjálfstceöa skoðun. Hvaða gildi hefir svo dómurinn f augum almennings, sem velt af eigin sjón og/raun, að ummælin, sem dæmd voru dauð og ómerk, voru hellagur sannlelkur? Eðlilega dregur almenningur þá einu ályktun af öllu þessu, að stefn- andinn noti efni sfn og völd til að traðka á heiðarlegum manni, og að dómarfnn sé hlutdrægur og rangsýnn. Það hefir Ifka farið svo alstaðar að það hefir orðið stutt f ofsókaum gegn- um ýfirvöldin. >Broddarnir« hafa fljót- lega rekið sig á þaan raunveruleika, • • •• • ••• ••••-♦••-•-•-•-•-• að það er almenningsátitið, sem ræð- ur. Þeir sjálfir hafa tapað á m&labrask- inu. Hér á landi virðist þessi málssóknar- vitfirring hafa gripið svo um sig á sfðustu árum, að futl þörf cé að gera hana að umtalsefni, þó ekki væri til annars, en að reyna að opna augu þessara manna, sem virðast vera haldnir af sjókdómum, fyrir þvf, á hve skakkri braut þeir eru staddir. Meira. Ur bæ og bygð. ísafoldarfundur á Föstudagskvöldið ki. 8V2, Innsetning erabættismanna. Verkamannafél. Akureyrar heldur 20 ára afmæli í kvöld. Verður samsæti í Sam- komuhúsinu og raargsltonar skemtanir. Nýtt kvikmyndafélag, undir nafninu »Nýja Bió«, tók til starfa hér I bænura um sfðustu helgi. Sýnir það myndir í sarakomusal I. O O. T. og U. M. F. A. Var aðsóknin eins- og húsrúm leyfði þessi tvö kvöld er það sýndi. Sýningarnar auglýsir félagið f Laugardagsblöðura Verkamannsins. Hjúkrunarfélagið Hlif hefir árshátíð á Fimtudagskvödið. Er félagið þá 19 ára. Leikfélagið sýndi Heirakomuna á Laugar- dags- og Sunnudagskvöldið Fær bæði leik- urinn og leikendur einróma lof. Verkara. vill ráðleggja almenningi að sækja þennan leik. Hann er tvent í senn lærdómsríkur og áhrifamikill og meðferð leikenda á hlutverk- unum sérlega góð. íslenskar þjóðsögur og sagnir, III. bindi. Safnað af Sigfúsi Sigfússyni, heitir bók, sem Verkam. var send fyrir nokkru. Er hér 300 blaðsíðu bók, margskonar þjóðsagnir, vel ritaðar og skemtilegar, og munu vera kær- komrar söguelskum mönnum. Bókaverslun Þorst M. Jónssonar hefir aðal útsölu á bók- inni. Fiskafli er dágóður hér innra þessa dag- ana. Brynjufundur annað kvöld kl. 8. Inntaka nýrra félaga. Kosning og innsetning era- bættismanna. Nýtt mál á dagskrá. Áríðandi að stúkufélagar fjölmenni. Fundur I U M. F. A. kl. 8V2 í kvöld. Dagskrá: Félagsmál, Málefnanefnd, Skemti- nefnd, Qestur. .Isiand* er væntanlegt hingað á Fimtu- daginn. Keraur frá Rvík um Isafjðrð, og

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.