Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 02.02.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 02.02.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 SkonroK og kringlur koma með e.s. Island í Kaupfélag Verkamanna. Siglufjðrð. Fer aftur vestur um til Reykja- ,'íkur og þaðan til ötlanda. Verkamaðurinn kemur aftur út á Laugar- daginn. Auglýsingum sé skilað á Fðstu- dagakvöld í prentsmiðjuna eða til ritstjórans. Menn eru ámyntir um að gæta að því, tivort þeir standa á kjörskrám. Þær liggja frammi á skrifstofu bæjarins til 14. þ. m. í sumar er von á konum, viðsvegar að af landinu, hingað til bæjarins i kynnisferð. Mun viðbúnaður hafður til móttöku þeim, af hálfu kvenna í bænum. Útvarpsstöð er komin upp i Reykjavík. Hefir hún verið reynd undanfarin kvöld og heyrst grammofónspil hingað til Akureyrar. Alþýðuprentsmiðjan tók til starfa i Reykja- vík í gær. Mun Alþýðublaðið stækka að mun bráðlega. Verkamannafélagið .Dagsbrún" í Reykja- vík heldur 25 ára afmælisfagnað sinn í kvöld. Nokkrir þingmenn eru nú staddir hér i bæ. Bíða þeir lslands til suðurferðar. Skæðadrífa. ómakleg árás. Á Einingarskemtuninni um daginn var, f smáleik, sýud málæðiskerling, íréttafróð og söguvfi. >íil.« segir að þarna hafi verið atseld viaa kona hér 1 bsenum og telur slfkt niðrandi fyrir hana. Sannleikurinn er sá, að þarna var bara á ferðinni almenn málaakjóða, og telji >íal.« niðrandi að Ukjaat henni, mtti hann ekki að vera að klesaa þvf á saklausa manneskju. Með þvf skáðar hann hana, en ekki þá sem hann mun hafa ætlað að hitta með þessu skeyti. ¥eröláun. jóhann P. Jónsion, skipstjóri á Þór, hefir verið ssemdar riddarákrossi Fálkaorðunnar. Þykir mönnum það vafaaamur heiður fyrir akipstjórann, taftir frammistöðn hans hér á Akuréyri f vetur, og finst að vél hefði mátt biða nokkra mánuði, unz fyrnt var yfir brotthlaup enska togarani. Eða er baejarfógeta hér gefið með þeasu i skyn, að hann hafi einn átt aök á stroki togarans? Dylgjur. >írlendingur« dylgjar’um það, f aam- bandi við amerfska sendimanninn, sem stjórnin ein hlýtur að bera ábyrgð á, að einn af þeim mönnnm, sem fram- arlega standa f Alþýðufiokknum hafi hent avipað, en ílialdablöðin hafi þsg- að um þáð, af miskunnsemi við mann- inn. Fróðlegt væri að vita, hver mað- ur þessi er, og hvað hann hefir af sér brotið ? >Múla-k»rlelkur<. Einn a( þiagm. íhaldsini henti sú ógsefa, að leggjast f ofdrykkju í atað þess að reka mikilsvarðandi erindi fyrir landið. En flokksbrseður hans vilja, af einskærum >kærleika« láta þégja yfir þeisu. Vita menn vél af hvaða rótum aá >kærieikur« er runn- inn. En af þvf þessi >kærleiks«-teg- und er lftt þekt áður, en sérkennileg, hefir henni verið nafa gefið og kölluð >Múla kærleikur«. Að hurðarbaki. Á framhaldsþingmáiafundinum um daginn atóð þingmaður bæjarini lengst af utan dyra á leiksviðinu, og eins og á hleri. Hafði hann dýrnar oftast þvl nær aftur og sá þá i hálft andlit hans eða hálfan skallan. Við og við opnaði hann þó dyrnar meira og rak inn alt höfuðið. Þótti monnum háttaiag þetta allfurðulegt og virtist það ósamboðið manni er boðað hafði til fundarias f þvf skyni að hlusta á mál kjósenda. En kannske er þetta bara bending til Aknreyrarbúa um, að beit mundi hæfa að hafa þingmanainn við næstu kosn- ingar alveg að hurðarbaki. Upplýsing. r ----- Herra ritstjóri. Viljið þér gera avo vei og birta eftirfarandi. Ois hefir borist til eýrna, að fi >hærri stöðum«, séu ýmsar konur af- brýðissamar við vfsa konu a( almóga- atétt, aem þær segja, að tekin hafi verið til fyrirmyndar f >Upplýsfngum« vorum. Og ritstj. íilendings er lfitinn birta þessa klffibollasögu til frekari firéttingar. Ois er eigi kunnugt, að nokkur aérstök persóna sé stæld, en ifkist einhver manneskja f þessum bæ >Slúðru« okkar, þfi ér það ekki okkat sök eða leikandans, heldur tilviljun ein og biðjum velvirðingar fi. Jtfnframt skal þesa getið, að auðnist oss aldur til og andi, munnm við ekki f næata skifti gefa konum i >æðri atöðum* ástæðu til afbrýðissemi út af þessu atriði, ea hvort ritstj. íil. verður und- ir sama hatt settur, er órfiðið enn. Höt *Upplýslnga«. Utan úr heimi. Vilhjálmur Stefánsson, er ráðinn formaður pólfarar þeirrar, sem Ford bifreiðakóngur, kostar. Er ekki vafi fi þvf, að þar hefir rfiðiit maður, aem manna Hklegastur er tii þess afi komast klakkiaust alia leið. Farii * verður f leftfari og leiðangurinn vel útbóinn að öllu leyti. Deiia hefir staðið milii Rússa og Kfnverja út af Manchurfjfirnbrautinni. Leit fi tfmabili ófriðlega út en aamn- ingar tókust i friðsamlegan hfitt og varð þar með stýrt bjá frekari deilom.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.