Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 06.02.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 06.02.1926, Blaðsíða 1
OERHflMODURIHH Útgefandi: Verklýðssamband ^orðurlands. IX. árg. ;; Akureyrl Laugardaginn 6. Febrúar 1926. . •••- 1 8. tbl. *► NY JA B( Ó. Lflugfardagskvöld kl. 8 >/a: AÐ HÁLFU SAKLAUS. Aðalhlutverkið leikur: Anita Stewart heimsfræg leikkona. Sunnudagskvöld kl. Slk. Drenglyndur málafiutningsmaður. Gleðileikur í 6 þáttum. Leikinn af heimsfrægum leikurum. JarBarför okktr elskulegu eiginkonu, dóttur og systur fHefnu Sigurjónsdóttur fer fram miðvikudaginn þann 10. þ. m. og hefst kl. 1 siðdegis frá kirkjunni. EiginmaÖur. Foreldrar. Systur. Alþýðan þjappast saman. Það er athygliavert, að alls staðar á landinu er alþýðan að vakaa tíl með- vitundar um mátt sian og hlntverk i þjóðiéisginu. lafnaðarmenn hafa um nokkur ár verið í glssilegum meiri hiuta f b«j- arstjórn á íiafirði. Þeir hafa bætt hag bejarins og aukið eignir hans og þ»gindi. íhatdið hefir borið út sögor um illan hag bæjarins og kent um slæmri fjármálaitjórn jafnaðarmanna. Bezta sönnnn þesi, að sögur þessar eru lýgi, er, að engum bæ hefir geng- ið betur að fá lán til framkvæmda en íiafitði og við nýafstaðnar kosningir til bæjaratjórnar þvarr að engn fylgi jafnaðarmanna. Hafnfiiðingár hafa til þessa átt yfir höfði aér íhalds stjórn f bæjarmálnm. Við nýafstaðnar bæjaratjórnarkosning- ar nrðu nmikifti anögg og greinileg. Jafnaðarmenn þar eru nú 6 f bæjar- stjórn, en 3 ihaldsmenn. Ef að líkind- um lætur eru jafnaðarmeun þar með taatir í sesai i Hafnaifirði. Bæjarstjóra Seyðisfjaiðar er nú skip- uð meirihluta jafnaðarmanna. Við nýafstaðnar bæjaritjórnarkosn- ingar í Reybjavik bættist jafnaðar- mönnum einn nýr fulltrúi, og atkvæða- magn Alþýðufiokksins íx um 800 at- kvæði. Kaupdeila stóð aýlega yfir f Veat- mannaeyjum. Stóðu vetkamenn, utan sem innan félags, aaman sem einn maðnr og unnu glæsilegan algur. Er dagkaup þar kr. 1.30 á klst. 50 fé- lagar bættust f veikamannafélagið á 2 dögum. Kaupdeila er nýafstaðin á Norðfitði. 120 manns gengu f Verklýðsfélagið meðsn á deilunni stóð. Dagkaup er nú kr. 1.20 á klst. í sumar á að fara fram koining 3 landskjörinna þingmanna. Þá reynir enn á samtök alþýðu. Þá verða reynd stéttaiböndin, sem tengja saman hinn vinnandi lýð f landinu. Þá reynir á vit verkalýðsins og þroska hans. Þá sést hvort hann treystir betur sjálfum sér eða öðrum til þess að fara með mál sfn á löggjafarþingi þjóðarinnar. Ur bæ og bygð. »Nýja Bíó< sýnir í kvöld: >Að hálfu saklaus<, góða mynd, vel leikna og annað kvöld: .Drenglyndur málaflutningsmaður<, skemtimynd I 6 þáttum. »ísland< kom i fyrradag og fór aftur kl. 12 í gær. Fjöldi fólks fór með skipinu, þar á meðal þingmenn, austfirskir og norðlenskir. .Heimkoman* verður leikin f kvöld og annað kvöld. Leikurinn mælir með sér sjáifur. í fyrradag andaði9t húsfrú Quðrún Sig- i urðardóttir, kona Svanbergs Sigurgeirssonar bónda í Lðgmannshlíð, mesta myndarkona á besta aldri. Banamein hennar var lungna- bólga upp úr mislingura. Rétt áður höfðu þau hjón mist barn á fyrsta ári, einnig úr mislingum. Afmælishátið Verkamannafélagsins á Þriðju- dag'nn var hin ánægjuiegasta. Sátu hana um 200 manns. Skemt var með ræðuhöld- ura undir borðum, og á eftir með söng, smáleik og dansf. Skemtu allir sér hið besta. Bæjarstjórinn kom með íslandi. Á Laugardagskvöldið var höfðu nemendur og kennarar Qagnfræðaskólans fund með þeim þingmönnum, sem i bænum voru staddir. Hélt skólameistari fyrst ýtarlega ræðu i hátíðasai skólans, uni skólaroál norð- Iendinga, sérstaklega um lærðaskólahugmynd okkar. Að því búnu var sest að kaffidrykkju og haldnar þar fjðrugar ræður, og eftir diykkjuna var fundi haldið áfram og skóla- mál tædd. Var þessi samkoma tvent í senn, skemtileg og fræðandi. Nokkrum bæjarbú- um var boðið að setja fundinn; tóku sumir þeirra þátt i umræðum.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.