Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 06.02.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 06.02.1926, Blaðsíða 2
4 VERKAMAÐURINN Skæðadrífa. Þurfa ekki að lita atórt á slg. Bjöm L<ndal talaði um það með mikilmcnaku forgeir, að (oriagjar flokk- aana hefðo gert lér (erð hingað til Akureyrar til þen að (áit við lig, og virtiit þetta lýna, að þeir litu ivo á að eitthvað vsri að yfiratfga, þar lem hann vmri. íil. telur það bera vott um að B. L. sé mikilmeani, að blöðin deili á hann oft og harðlega. íil. má vita, að það er óviðeígandi (ramkoma B. L. ■em veldur ádeilu blaðanna á bann, en ekki það, að þar lé vlð itórmenái að etja, og barnalegt er að slá þvf (ram, að itjdrnmálamenn geri sér ferðir hingað til að (ást við B. L f egin persónu. Hitt mun sanni nser að for- ingjar flokkanna álfti fulla þörf að tala við þá kjósendut, aem ekki hafa lýnt meiri stjórnmálaþroika en það, að kjóia Björn Lfndal á þing. Þeim Qplgar, breiðu spjótunum. Um daginn óvirti rititj. íilendingi aliaklauia konu hér f bmnum, með þvf að imella á hana einkennum ilúður- kerlingar, er lýnd vár f imáleik hér fyrir nokkru. Þeni óheiðarleikur, eða mistök, virðist vera að verða sýki á veialingi rititjóranum, þvf f gær rseðit hann, að þvf er ikilið verður, á ýmia borgara bsejarini, og imellir á þá ýmiu miijöfnu, iem til/sert er f dsemi f Veikam. ifðait; dsemi, sem tekið er með ekkert léritakt fyrir augum, að- eini til skýringar. Fer úr þenu að verða kvikiett f bsenum, ef ritstj. ísl. má ekki ijá eða heyra getið um mii- jafna menn, ivo hann ekki itrsx dembi þvf á einhvern borgara bsejarim, og þvf frekar virðiit þetta vera óviðeig- andi, lem hann virðist hafa léritaka áitrfðu til að gera vildarmönnum ifn- um og kunningjum þenna ósóma. Þá er ritatj. að tala um drykkjuikip Templara Ekki er þetta gætilegra en hið fyrra. Bseði Gunnl. Tr. Júmaon og hinn núverandi ritstjórnari blaðiins — meðan G. T. J. fer til Rvíkur — voru Templarar hér á árunum. Og þar sem hver þekkir slna hegðun best, er nseita lfklegt, að almenningur geti haldið að • • • ■# • o o-o o • o-o-o -o • • • •-• • -•-• Wichmann-Mótorinn er alstaðar að ryðja sér til rúms, enda nú mikið endurbættur.— Gefur mikinn yfirkraft og er mjög ábyggilegur. Umboðsmaður fyrir Norðurland; Jón E. Sigurðsson. A t v i n n a. Prír til fjórir menn, vanlr línuveiðum óskast á m.k. Björn, sem áformað er að fari á línuveiðar fyrir Suöurlandi um mánaðamótin Mars og Apríl. Ingvar Guðjónsson Brekkugötu 9. i: Cigarettur ii $ margir tegundir nýkomnar. <► ♦ Þar á meðal; HONEYDEW <; (fflsmerki), % o á 50 aura pakkinn H'ýtur lof 2, o ailra, sem reyna. -►Guðbjörn Björnsson.;| þsrna lé gengið út frá heimateknum staðreyndum. Vill ekki út með það. íil. f gær segir, sð það séu meit- megnii óisnnindi, iem Verkam. ngði af «Verðanda«-fundinum á Liugardsg- inn var. Þó játar blaðið, að f hart hafi ilegið milli B. L. og Sig. Hlfðir en vlll ekki láta uppl misklíðarefnlð. Meðan blaðið ekki þorir þetta, verður litið avo á að frásaga Veikam. lé hár- létt, enda var hón iimhljóða þeim sögum, sem komnir voru um allan bæinn, áður en Verkam. tók málið til meðferðar. Nýi sáttmáli eftir Sigurð Pórðarson fæst f bókaverslun Kr. Guðmundssonar. Sœtsaft nýkomin í Kaupfél. Verkamanna. T óbak: Munntóbak Rjól Mossros- reyktóbak Cigarettur: Capstfln og Fillinn nýkomið i Kaupfél. Verkamanna, Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.