Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 09.02.1926, Page 4

Verkamaðurinn - 09.02.1926, Page 4
4 VERKAMAÐURINN 9AAAAA AAAAAAlAA.A A AAAAA AAA9 3 Smáauglýsingar. t mV'WYTTYWJVV'fTTTTrfYWYIVVTm RekkjuvoCir frá 3 50i Brauns- verslun. Leiðrétting. í ritatjórnargreininn »Bak við tjöld- in« í 6. tbl. Verkamannaina er aagt, að mér hafi veiið sparkað úr formanna- atöðu atjórnmálafélagaina >Verðandi« að tilmælum hr, alþro. B. Lfndala. Þeaai ummseli vildi eg meiga leið- rétta með þvf að núverandi atjórn félagaina hefir óakað þeaa. Nokkru fyrir umgetinn aðalfund átti eg tal við ýmsa félagamenn og lét þesa getið, að nú yrðu þeir að velja annan en mig f íormannaaætið, þvf að eg væri ófáanlegur til þeas að taka i móti endurkosningu. Var þessi undir- búningur hafinn áður en eg gat haft nókkra hugmyad um, hvað gerast mundi á fundinum sögulegra en á vanalegum aðalfundi. Þesaa ósk bar eg fram á fundinum þegar til kosn- inga kom. Þetta ætti að nægja til þess að aýna það eitt, að aldrei reyndi á það, hvort ég væri það rúinn fylgi á fund- inum fyrir aðgerðir hr. Lfndala, að mér yrði sparkað úr atjórninni. Sig. Ein. Hlíöar. Aths. Með sératakri ánægju flytur Verkam. þeaaa »leiðréttingu« og verður hennar ofuriftið minat f næsta blaði. RUsíj. Utan úr heimi. •Blessun menningrarinnar". í nýlendu Breta f Áustur-Afrfku rfkir ástand, sem gefur góða mynd af þvf hvernig og til hvers stórveldin eru að flytja nýlenduþjóðunom menningu sfna. Við minstu vanrækslu á skattgreiðslu eða við lagabrot, er hinum innfæddu varpað f dýflisau eða varðhald. Skatt- arnir á þeim eru svo báir, að 2 mán- Opinbert uppboð veröur haldiö í elsta Bfó, Fimtudaginn þ. 11. þ. m., hefst kl. I síðdegis. Par verður seldur fatnaöur karla og kvenna, rúmstæðf rúmföt, borð og stólar, dívan og margt ileira. Auk pessverðapar seldar eftirlátnar eigur Sigríðar sál. Hafliðadóttur. — Söluskilmál- ar birtir á uppboðsstaðnum. Akureyri 8. Febrúar 1926. Dúe Benediktsson. aðalaun verkamanna fara f að greiða beinu skattana. Bregði út af, er houm varpað f varðbald, og verður hann þar að vinna ókeypis. Nó hafa ensku yfir- völdin þar fundið upp það heillaráð að láta þessa fanga vinna verk þau, er gera þarf, við járnbrautir o. a. frv., þvf á þennan hátt fá þau nægan vinnukraft — fyrir ekki neitt! 08 vilji fangarnir ekki hlýða eru þeir hýddir. — Við alt þetta hafa hin há- kristilegu ensku yfiivöld eé trúboðarnir ekkert að atbuga. — Og þó verður þetta ekki ancað nefnt en opinbeH þrœlahald Fyrir hundrað árum barðist enska auðvaldið fyrir afnámi þræla- baldsins, aú endurreisir það það t annari roynd. Þá var það framsækið, nú er það orðið afturhaldsaamt, þiösk- uldur á vegi þjóðanna til frekari full- komnunar og mannúðár. Rússneskt stórvirki Nýlega tók til atarfa rafmagnastöð f Rússlandi, er hefir um 65000 hést- öfl. Var hafið að reisa hana árið 1923 fyrir forgöngu Lenins. Stöðin brennir eingöngu mó. Er sagt, að hún muni vera stærsta rafmagnsstöð heimsins af þeirri gerð. Trotski var viðstaddur opnunina, er fór fram roéð mikilli við- höfn. Starfsmannafélag. Starfamenn Reykjavfkur hafa cýlega stofnað félag roeð 50 félagsroönnuro. í atjórn félagsina eru: Ágúst Jóaefs- son heiíbrigðisfulltrúi formáður, Sig- urður Jóhannesson innheimtumaður rit- ari og Jón Egilaaon gjaldkeri. Kaffi brent, malað með exporti og (í lausri vigt) nýkomið i Kaupfél. Verkamanna. VERKAMAÐURINN kemur Út á hverjum Þriðjudegi, og aukablöð þegar með þarf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn Oialddaal fyrlr 1. Júli. Afgreiðslu og innheimtumaður áskrift- argjalda Halldór Friðjónsson Pósthólf 98, Sfmi 110 Akureyri. Auglýsingum má og skila í prentsmiðjuna, simi 45. Innheimtu auglýsingave-ðs annast Ingólfur Jónsson. Akureyri. Auglýsingaverð: 1 króna fyrir s.m. eind. breidd. Afsláttur eftir samkomu- lagi. - Verkamaðurinn er keyptur t öllum sjóþorpum og kaupstöðum landsins, mest allra norðlenskra blaða. i ▲ ! í t Heyrðu kunningi! Kaupir þú ALÞÝÐUBLAPIÐ? Ef ekkl þá reýndu eina mánaðarútgáfu. Hún kost- ar ekki nema elna krönu- Argangurinn kostar 12 krónur. Alþýðubiaðið er besta dagblað landsins og verðskuldar að vera lesið af öllum hugsandi Islendingum. A Akureyri geturðu fengið Alþýðublaðið f __________Hafnarstræti 9Q. Ritstjóri og 'ábyrgðármaður: Halldór Friðjónsson. Préntsroiðja Odds Björnssonar. 1

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.