Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 13.02.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 13.02.1926, Blaðsíða 1
VERHBMflHQRlHH Útgetandi: Verklýðssamband Norðurlands. Laugardaginn 13. Febrúar 4926. * 10. tbl. NYJA B(Ó. -*i LaugardaRskvöld or SunnudaRskvöld kl. 8V2: Stigamennirnir (Banditerne) Afarípennandi tnynd í 8 þítHinj. Tekin eftir samnefndri sö^u REX BEACH. Letkin af frægustu leikurum Atnerlktmtanna. þar á meðal . Milton Siils og Anna O Nilsson IX. árg. • Akure Kaupdeila á Isafiröi. Afvinnurekendur fregir fil samninga. 76 manns ganga í Verklýðsfélagiö. í sfmtali á Fimtodaginn við ísafjörð fékk blaSið þesiar cpplýaingar: Mað ■artkomuijigi var kaup ( haust lekkaS i kr. 1 20 hjá sntuum atvínnurekend um en í kr. i.io hjá öðrum. Um aiðustu beígi kom >Mjölnei« til þesa að taka fisk. Var þá tilkynt af at- vinnunrk. að kauptð væri kr. 1.00 um klat. Verkamenn neituðu að vitsna, en þó fengust til 4 menn eða svo, en vinna var atöðVuð af verkamönnum. Seudi Veikamaanafélagið milli manna og apurðiat fyrir umahvort þeir viidu semja, og sendi svo*atvinnurekeiidum fytirspurn um hvort þeir vildu rseða ■amninga. Þvi svöruðu þeir engu, en auglýstu eítir fólki fyrir kr. 1.20 á klst. Kváðust þeir greiða 1 kr., en fiskeigandinn 20 auiana. Veikamenn vildu ekki sinna þessu eu óskuðu aamninga um vinnu yfirieitt. Sögðu ótsert að semja bara um eitt akip. Fengust nú 6 menn til vinnu, 2 verka- menn, 2 veraíunarþjónar og 2 sveita- menn. Kom iögreglustjóri á vettvang og útnefodi tvo menn sér til aðstuðar. Var annar Norðmaður. Verkamenn tjölmentu á bryggjuna og fiaug Norð- maðurinn á einn mann, akelti sá hon- um milli afldartunna og við það atöðv aðiat vinnan, en Mjölner hélt ófermdur úr höfn. í gser (ékk blaðið aftur þser iréttir, *ð fundur hefði verið haidinn f Verk- ‘Vðsiéiaginu. Var hann afartjölmennur °8 gengu 70 manna inn f félagið. ^UQdarinn aamþykti einum rómi að ■töðyt Vianu bjá þeim atvinnurekeud- B®» *em eígi víldu aemja. Hefir at- vtnaurekendum verið sent btéf um það hvort þeir vildu lemja utn kaupið og þeím gefinn frestur til kl. 3 f dag, að svara þvf bréfi. Von er á kolasktpi til bsejartns og talíð Hkiegt, að það fái eigi afgreiðilu nema lamningar takiit. Góð bók. Rousseau, eftir Einar Olgeirsson. Akur- eyri. Bókaverslun Þorst. M Jónssonar. Prentsmiðja Björns Jónssonar 1925. Bók þessi er sefissga eins hins fr«g- asta ánda 18. aldarinnar. Manns, sem var brautryðjandi f uppeldi, siðfrseði, skáldskap og stjórnmálum, cn var þó á ýmsum sviðum ófær til þess að iifa eftir kenningum ainum. Audstæður eiu slíkar f hugaun hana Og gerðum að furðu gegnir. Lff hana er f einu æfintýra- legt og sorglegt. Samtfðin er honum andhverf og tkilur hann ekkl. Hann lifir f fátækt, en gæti veríð atórefnaður; og andaat bálfgeggjaður undtr þaki eina þetrrar siéttar manna, sem hann barðist mest gegn á æfinni, og sem kenningar hans áttu eftir að steypa af stóli. Etnar OlgeirsiOa hefir færst eigi atlHtið verk f fang með samningi bókar þestarar, sem hann þó aemnr á mjðg akönumtm tftra, að rofklu leyti f hjá- veHknm sfnmn En hann hefir leyst það ágætlega af hendi. Bókin er upphaf á uýju útgáfufyrir- tæki. Er ætlun útge'andanna, að gefa út safn bóka til fróðieíka og skerot- unar a'þýðu. >Lýðmentwi« verður heildarbeiti aafnsina og verður I. flokk- urinn skrifaður af prófessor Agúst Bjarnason og aefniat »Hetmssjá vfa- indsnna* II. fi. heitir »Brautryðjenda- ■ögur« og er Roussean fyrsta bókin. Ekki færri en 16 menn, vel penna- færir, hafa lofað fyrirtæki þessu stuða- ingi sinum með panna ifnum og má búast við, að ekki skorti efnið. Eigi bækur af þessu tægi að falla f geð almenn’ngi og ná tilgangi sfn- um verða þær að vera tvent f senn, fræðandi og skemtilegar afiestrar. Þser þurfa að vera létt akrifaðar, lausar við erlend orð, nema vel séu skýrð, og fléttsð ina f þær þekking- unni svo, að ekki verði einhæfar eða þurrar. Etnari hefir tekist þetta vel — avo vel, að fáir munu leggja Rousseau á hilluna áður hann er á enda lesinn. Bókinni er skift f kafla og er flokkunín glögg og gnrir bókina atórum aðgengi- legri. Skýringar ýmira nafaa i bók-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.