Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 13.02.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 13.02.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Verðlækkun! Frá deginum í dag lækkar heildsöluverð á Akrasmjörlíki og Akrajurtafeiti um 15 aura pr. kg. Akureyri 10. febr. 1926. Smjariíkisgerð yVkureyrar. 6-8 háseta get eg ráðiö nú þegar á nýbygt fiskigufuskip á Austfjörðum. Talið við mig sem fyrst. Karl Nikuiásson. inni eru aftftn við söguna. Stfliinn er lipur og tiigeTðarlau* og mun ekki styggja alþýðu manna, þótt eimtakir kunni að ftana honum eitthvað til foráttu. Einar er ungur maður, aðeiai 23 ára. Hann hefir itundað nám f fram- andi landi, á eriendri tungu og er furða, að eigi ikuli þen gæta verulega. Þvert á móti bregður vfða fyrir, að hann fer á koitum, og það er trúa mfn, að ekki muni hann málfærið skorta, ef hann gefur sér tóm til f- hugunar um það. Galli er það á bókinni, að prentun hennar er eigi < góðu lagi, registur á 2 fyritu örkum skakt, icmar sfður gráar en aðrar svartar, og prentvillur nokkrar. Kostur væri það, ef hægt væri að selja bækurnar f safni þessn nokkru ódýrari, en það mua koma undir þvt, hve vel þeim verður tekið. Pessi bók er þesi verð, að vera leiin af hverj- um landimanni. Er þesi að vænta, að svo verði um þær, sem á eftir koma, Þá sé vel fyriitæki þenu. 1 j. A 1 þ Jji g i. Fyrsta umr. fjárlaganna var á mið- daginn. Fjánnáleráðherra fiutti yfirlits ræðu ifna. Tekjurnar 1925 urðu tvö- faldar við áætlun eða 16 milljónir < stað 8. Tekjuafgangur fullar 5 milljón- ir. Tekjuskatturinn sem var áætlaður 800 þús. varð 2ll* milljón. Verðtoll- ur varð rúmar 2 millj. (áætl. 300 þús.), vörutollur varð fnllar 2 millj. Tekjur áf tóbakseinkaiöluuni urðu 450 þúi. Lausar skuldir rfkissjóðs eru að fullu greiddar. Stmningsbundnar sknldir innlendar og erlendar eru nú um 11 millj. Árlegar afborganir um 840 þús. Á fjárlagafrv. fyrir 1927 eru tekjur áætlaðar 10,442,100 kr. en gjöld 10,397,293 kr. Til sendlráðs í Khöfn eru áætlaðar 62 þús. BúnaOarfélags ísl. 200 þúi., Fiskifélagsins 70 þúi., Styrksheimild til Eimskipaféíagsins 60 þús., Vaðlaheiðarvegar 50 þús.. Pela- merkurvegar 10 þús., nýrra slmalagn- inga 300 þús., til landiökuvita iDyr hólaey 160 þúa. kr, Leiðrétting Hlíðars, út If >Verðanda«-hneykelínu, sem birt- ist í sfðasta blaði Vas. ataðfestir að- eini það, sem Verkam. var búinn að segja um það mál. Hún sannar ekk- ert annað en að Sig. Ein. Hlíðar var búinn að biðja menn — á undan fundinum — að kjósa lig ekki fyrir formann áfram. Hitt ber leiðréttingin alli ekki með sér, að hann, Sigurður, hefði verið ófáanlegur tii að vera for- maður áfram, hefði félagið farið fram á það, eftir áhiaup Ltadali, en þáð taidi og telur Verkam. hafa verið aiðferðislega skyldu félagsins, ef það hefði ekki frekar sk'pað aér Lfndals- megin f málinu. Það stendur óhaggað, að L'ndal á nefndum fundi gerði að- súg að Sigurði og kröfor til félagsins, vegna þess, að Slg. hafði borlð sann• leikanum vltni, eins og Verkam. hefir áður skýrt frá. Verður >Verðaudi« að una við hlut sinn eins og hann er orðinn. Fundur U. M F. A kl. 3lh á morgun. Félagsmál. Verkamannafélagsfundur er á raorgun, kl. 1. Verkamannafélag Mureyrar. Fundur á morgun, sunnu- dag 14. febrúar, kl. l sföd. f Samkomuhfisinu. Mikilsverð mál á dagskrá. Metið stund- víslega fétagar. Stjórnin. Takið eftir! Undirritaður hefir 2 ára gamlan Popoler-mótor til sðlu. Getur fengist l skiftum fyrir reknet, eða tógverk. Ennfremur hefi eg pres- seningar, allar stærðir, og segldúk mjóg ódýran. Jón Bjornsson. Heimkoraan verður leikin i síðasta sinn á morgun. Einn aðalleikarinn fer til Rvtkur á »Nova«. Nýja Bíó sýnir nú um helgina mynd, er tekin er eftir sögu ftex Beach, Banditerne. Myndin þræðir söguna óvenjulega vel og gefur góða hugmynd um baráttuna um gull- námana f Alaska og Hfið þar meðan járn- hönd laganna hafði ekki sþent landið greip- um. Myndin verður send burt á »Nova«. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.