Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 23.02.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 23.02.1926, Blaðsíða 1
QEHROMðBURIHH 'Útgefandi: Verklýðssamband fíorðurlands. >-•••••• •- ••••••••• •••••••••• ••>••••♦•• »»«>*» «»»#*»»♦» • • • • • • • IX. árg. í Akureyri Þriðjudaginn 23. Febrúar 1926. • 13. tbl. NYJA BÍÓ. Fimtudajfskvöld kl. 8V2: LUCREZIA BORGIA afar skrautleg og áhrifamikil mynd i 7 þáttum frá afturfarartlma Rómaveldis (um 1500). Aðalpersónurnar leika: Conrad Veidt, Liane Haid og Albert Bassermann. Fjármálastjórnin. FjárraiUiáðherra, ]ón Þorlikuon, hefir nú í þfngbyijon sfcýrt frá út- komn írsins 1925 hvað búskap rfkis- ajóðs snertir. Hsfa niðnrstððntölnrnar verið birtar f blöðuaum og sýna, að tekjur ársins bafa verið nssrfelt tvö faldar við iætlnn, og tekjuafgangnr mikill Þetta eru glsssilegar tölur, en — »sfnum augum lftur hver á ailfrið«. Þegar búskapur rikissjósða var kominn f sem mest öngþveyti, eftir að »Enska )ánið« hafði verið tekið og notað að nokkrn leyti sem eyðslu- fé tíl lannagreiðslu embættismönnum, snmn verið kastað f íslandsbanka og Flóaáveituna, þótókj. Þ,þá cements- kanpmaðnr, sig til og vftti f fyrirlestri fjármálástjórnina fyrverandi. Um leið gat hann ekki annað en vftt þá menn, aem þar höfðu lagt hönd að vetki, en það voru sérstaklega þeir Magnús Guðmundsson og Jón Msgnússon. ) Þ. vfldi nú sýna meira en afglöpin og vfta þau; hann vildi lfka bseta úr. Dreymdi bann þá draum, er ipáði honum ráðherratígnar. En hann raii- réð hann og hugði sig geta orðið ■tjórnarformann. Þetta rættist ekki, heldur varð hann undirmaður annara þess manns, seta hann áður hafði vftt, en aamverkemaður hins, er sömn með ferð hafði fengið. Sætti hann sig fnrðan- lega við þetta og sneri sér að verk- efninn. Nó átti að reisa rfkissjóðinn við ■ftnr. Samt mátti ekki gera það á þann hátt, að aækja /é til lúkningar skuldasúpunni niður ( vaaa embættia- manna og kaupmanna, stéttarbræðra hans. Hjá alþýðu manna átti að taka féð. Og það tókst. Skal nú greiná á hvern bátt það var gert. Tekjur sfnar fær rfkissjóður að nokkru leyti með beinum sköttum, fasteigna- tekju- og eigna-sköttum 0. fi. Við þesaum tekjuliðum rfkissjóðs vildi J. Þ. ekki láta hreifa nema þá heist létta ögu akáttabyrðina, sem lögin ieggja á efnamennina og anð- mennina, eðá þú sem þola hana best * í ir (1926) er ætlast til að skatt- arnir, auk vita-, leífisb éfa-, stimpiÞ og akóla gjalda verði 1 922 000 krónur. Hinavegar fær rfkið tekjur afnar aðall. með tollnm og frá arðberandi fyrirtækjum rfkisins, s.s pósti, sfma, einkasölunni o. fl Nó vildi J. Þ. og flokksbræður hans láta auka tolltekj- urnar, aem koma hsrðaat niður á þeim, sem mtnst geta greltt Fundu fhelds- þingmennirnir þá npp gengisviðankann, (það var »Framsóknar« Ihaldsmaður, sem fann upp þenna tekjniið, en allir fhaldsmenn þingsins samþyktn) ankatoll, sem bætir 25 anrum ofan á hverja krónu, er alþýða áður greiddi f toll. Og þar á ofan fundu þeir upp verðtollinn, hinn alránglátasta toll, sera lagðnr hefir verið á herðar alþýðu þessa landa. Tolltekjurnar f ár eru áætlað'ar 3 430 000 krónur. Með auknum tollum vár skuldabýrgði rfkiains, sem skspast hafði fyrir em- * Það er skattamálastefna J. Þ. eins og reyndar fleiri íhaldsmanna, að skattleggja framfærslutekjur almennings sem hæst, en lækka tekju og eignaskatt á stór- gróðamönnum og auðmönnum. Jarðarför Björns Jósepssonar er ákveöin Þriöju- dsginn 2. Marts n. k. og hefst meö húskveðju á heimili hins látn« kl. 1 e. h. Akureyri Kh 1926. AGstandendurnir. bættisbrask og fjáibrall spekúlanta, bæði innan þings og ntan, varpað yfir á herðar alþýðu. Albýða vat litin greiða skuldir y/irsréttanna. Jón Þorlákason er kunnnr að þvf, að gera áætlanir — aem vcrkfræðing- nr —, sem ern fjarri réttu lagi. Á- ættun rfkiasjóðs 1925 scun einsdæmi f sögnnni. Tekjnr vorn áætlaðar nm 8 miljón krónur og étgjö din lfk. Út- komsn várð aú, að útgjðldin urðn um 11 miijónir. En tekjurnar urðu a/iur á móti rúmar 16 mill/ónir króna, eða fullum helmlngi hærri en áætlað var. Sem dæmi má nefna, að tekjn- og eignaskattnr var áætlaður um 800 þúsund, varð 2lh miijón, og verðtoll- urinn áætlaðnr 300 þúsund, en varð rúmar 2 miljónir. Engum heilvita manni dettnr I hug, að Jón Þorl., sem átti koat á sðstoð verzlunar- og hagfróðra manna við aamningu fjárhagsáætlunarinnar, hafi af heimsku og fáfræði gert áætlunina \

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.