Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 23.02.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 23.02.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURUNN 3 Ný veiðiaðferð. Á sfðxsta vetri áliðnnn gerði msður einn xf hússvfk, Jón Mýrdxl, tilrxun til þesa að veiðx þorsk f net við Grfmsey Hxfði hsnn 4 net og Ixgði þxu ikxmt undan landi. Réri hann á árabáti úr eyjunni. Tiiraun þessi hepnaðist svo vel, að nú f vor sstlar sami maður f félagi við ýmsa Húsvfk- inga að reka netaveiði yið Grfmsey með 40—60 netum að sðgn. Einnig sctla G-fmseyingar sjtlfir að reyna veiðiaðferð þessa. Fiskurinn, sem f fyrra veiddist vXr fullorðinn þorskur 10—20 pd með fuflþroskuðum hrogn nm. Veíddíat f þessi 4 net 12 — 1400 pund í umvitjon, stundum tvisvar á dsg. Hér er á ferðinni merk tilraun til þess að auka útveg hér norðan- lands og vill Verkam. bends á, að ekki vseri úr vegi sð reyna veiðiaðferð þessa vfðar, t d við ssndana á Skjálf- snda, ef þarna við Grfmsey tekst upp þorskveiði mað netum, þvf að vel mi vera, að fisknsinn hrygní hér nyrðra ^ vfðar en á þesaum eina stað, þar sem vkilyiði eru fyrir hendi Laugarnar í GlerárgilL Fyrir sfðasta bæjarstjórnarfnndi lá beiðni um að fá á leigu heitar laugar, aem spretta fram úf suðurbarmi Gler- árgilsina hér efra. Bejaratjórnin neit- aði þeasu einróma, þvf sj&Ksagt er að bserinn taki laugarnar til notkunar, ef fsert er að leiða vatnið ofan f bse, án þeia það tapi of míklum hita. Hér er oóg með laugavatn að gera. Sundstseði bæjarins þarf að hita upp, og aumir menn ero xvo bjxrtsýnir, að þeir álftx að til m&la geti komið xð nota laugx- vxtnið til xð skolá Hkami bæjfttbúa — aota það á væntanlegu bxðhúsi Ak- ureyrxr. Það verður að krefjast þess, að bæjarstjórnin I&ti ranasxkx þettx laugx- ntál atrax og vorar og kefjast handa ®eð að leiða þær (Itugarnar) hingað ofan I bæinn ef f»rt er. Hér er um svo mikið hreinlætis og heilbrigðis- m&l að r»ða, að vert er að gefa þvf gaum. Og rannsókn þessi kostar ekki nema f& hundruð króna. Utan úr heimi. Tóbaksgrdði. Ssgt er, að aidrei hafi tóbaksgróði orðið þvflfkur, sem 3. 1. ár. »Táe British American Tobacco Corrp « hefir stórum aukið varSsjóð sinn, en gresðir þó 28 °/o f arð til hiuthafa. St»rata tóbaksfirmað utan við bring þenna gefur 40 % arð. Orfisendingu hafa samvinnufélog Rússa sent Massolini, þar sem þau átetja harðiega meðferð hans og Fsc- isfa á ftölaku oamvinnufélögunum og eignum þeirra. Jafnframt er skorað á hann og þeaa krafist, að samvinnuféiög ísala f&i að starfa óáreitt f landinu. Ekki er frétt um avar Svftrtliðahöfð- ingjans. Morð falin sjálfsögð Það þykir tfðindum s»ta, að nýiega var her- foringi kerður fyrir rétti f Rúmeniu fyrir það, að vera valdor að dauða 40 beoda, kennara, gamaila og ungra kvenna og barna. Voru þau ftnnað- hvort skotin eða hrakin út f ána D léster Yfir 100 vitni voru leidd f málinu. Hsrforinginn var sýknaður á þeim grundveiii, að þetta hefðu verið flóttaménn frá Saður-Rússlandi, og hann hefði þvf gert skyldu sfna með þv( að verja rúmenik landameri. Helium... Hingað til hafa Amerfku- menn haft einokun á lofttegundinnni Helium, en nú er þeirri éinokun lokið við það, að efnið befir fundist f Sf- berfu f stðrum stfl skamt frá bænum Tomsk. Hefir Sovét stjórnin þégar hafist handa og er talið að innan ikamms verði Sfberfa stærati fram- leiðandinn & þéssu sviði. Ógnarstjórn Bulgara Ekki er enn aflétt harðstjórn og mannvfgum f Búlgarfu. Enn b'ðft 400 verkamenn, bændur og mentamena dauða afns f Heyrðu kunningi! Kaupir þú ALÞÝÐUBLAÐlÐ ? Ef ekki þá reýndu eina mánaðarutgáfu. Hún kost- ar ekki nema elna krðnu- Argangurinn kostar 12 krónur. Alþýðublaðið er besta dagblað landsins og verðskuldar að vera lesið af öllum hugsandi Islendingum. A Akureyri gsturðu fengið Alþýðublaðiö f Hafnarstræti 99. dflssum Tsankcffi fyrir stjóramála- ■koðanir sfnar. Dauðadómur þeirra er þegar kveðinn npp Mörg hundtuð bfða sömu örlaga. Þrjú þúsund eru að út- takft refsingu sfna og meira en þúsund bfða dóms fyrir herrétti. Svo hart er að gengið um fanga þessa, að engin utan að kotnandi aðatoð eða hjálp er leyfð og þeir sem reyna að masfft þeim bót, eru vægðarlaust settir f fangelsi. Jifnvel er börnum fangs b&nnað að fara úr landi til þeirra, sem gjarna vildu hjálpa þeim. Aftur- haldsstjórn á versta stigi fer með völdin f landi þeasu. Njósnarmenn í Rússlandi. Leyni- lögreglan f Moakva handtók nýlega 48 njósnarmenn frá nágrannatöndum Rúsi- landi. Aðalmaðnrinn f njósnum þess- um er ftð sögn ertskur ofursti. Sonur Hortys ríkiaforstjóra með- aekur um seðiafölsunina f Uagverja- landi. Samkvsmt nýjustu fregaum hefir einn a( seðlafölsurunum f Uag- verjalandi játað, að sonur, Hortye rfkisforatjóra f Uagverjalandi sé flækt- ur f seðlafölsonarmálið mikla og aömu- leiðia mágur hans. Sagt er, að krafist verði dauðXrefsingar að þvf, er snertir marga af fölsurunum, fyrir brotið. Til athugunar. VerkalýSurinn er þarfaata stétt hverrar þjóðar. Hann er um ieið fá- tskasta stéttin. Hvera vegna 1 Verkalýðurinn er fjöimennaata itétt faienaku þjóðarinnar, en samt & hann f»ita fuiltrúa í löggjafarþingi þjóðar- innar. Hvera vegna f

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.