Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 27.02.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 27.02.1926, Blaðsíða 1
9ERKniHflflUBIHn IX. árg. Útgefandi: Verklýðssamband J'íorðurlands. Akureyri Laugardagínn 27. Febrúar 1926. J 14. tbl. Alhliða sókn. í afðaita blaði var þe«s að nokkru getið, hvernig Ihalds auðvildið á Al- þingi heíði að óþörfu tekið fé af al- þýðu manna til þesi að borga með skuldir rfkissjóðs, sem tii voru orðnar fyrir vitlaust ráðlag þeirra manna, er með völdin hafa farið undanfsrið. Fmgraför auðvaldsins eru kolsvört, hvar se;.u þau sjást, og hvar sem ai- þýða manna er svo óhamingjusöm að fá þvf ráðin f hendur, verður hún að borga þau mistök sfn hundraðtalt. Ettir slðustu kosningar lékk Jón Þoriáksson aðstöðu til að skattieggja verkalýð iandsins eftir vild. Þegar hann, fyrir kosningarnar, ferðaðist um landið til að ptedika ágæti auðvalds- ins — sem hann kallaði sparnað — fyrir almenningi, taldi hann að (yrsta akilycðið tii viðreisnar þjóðinni væri. það, að kaup verkafólks lœkkaði. Hann tékk ektci um þokað á þvf sviði, en notsði því betur aðstöðuna á hærri stöðum til að iama verkaiýðinn. Fylgismenn Jóns Þorlákssonar hafa þó hvergi nærn slept voninni um það, að hægt sé að gera diaum hans að virkileika. Þrátt tyrir einsdæma góðæri til sjávarins og uppgripa afla, er hver tilraunin á tætur annari geið til að lækka verkaiaun (ólksina; svo ósvffin að verkamenn neyðaat til að gera aig lfklega til að beita vaidí, e( á þarf að halda. íslenska krónaa hafði fallið í gildi fyrir atglöp atvinnuiekenda. Verka- lýðurinn ieið einn við þetta. Jafnskjótt og krónan steig i verði, hófu atvinnu rekendur upp óp mikið um það að tlú yrðu verkalaunin að lækka. Svo langt gekk ósvifnin f þesia átt, að ýmsir vildu skerða gildi krónunnar um lh, Ul að varna þvf að verkalýðurinn naHHMBBBBna- NYJA B f Ó. LaugardAgskvöld kl. 8V2: LUCREZIA BORGIA ( siðasta sinn. Sunnudagskvöld kl. 8V2. HVITA NÆTURFIÐRILDIÐ 7 þáfta kvikmynd frá listamannalffinu í Paris Aðalhlutverkin leika: Barbara la JVlarr og Conway Tearle. fengi að einhverjn leyti bættan þann halla er fall krónuonar hafði valdið bonum. S ðustu atburðir f Vestmannaeyjnm, á Norðfirðí, á ísafirði og ( Reykjavfk sýna, að alhliða sókn er nú á herlfnu auðvaldrins, krfngnm ait land. Hér á Akureyri hefir á henni bólað á einum stað — bjá Höepfnersverslun íhilds- auðvaldinu nægir þið hvergi nærri að plokka almenning með alröngnm og ósvffnum aköttum og tollum ár eftir ár; ef verkalýðurinn hefir aæmilegt ktup, er vina fyrir þvf að hann hor- ast ekki niður, andlega og eínalega, nægilega mikið til að auðvaldið sjái sig trygt f bráð og langd. Þesavegna er leitáð á. Hvert atriði notað til átiliu. Máske fer verkalýðnum nú áð skilj- aat það, að samtök hans eru ekki einungis nauðsynleg, heldur sjálfaögð. Hann verður að standa f nauðvörn gegn þeim höfuðfjanda, sem fslenska fhalds- auðvaldið hefir sýnt sig að vera fs- lenskum verkslýð, sfðan þsð náði hin- um pólilfsku völdum ( landinu. Hér á Akureyri hefir enn ekki bólsð á áberandi löngun til að nfða niður kaup verkamauna, hjá öðrum en heið- ursmanninum, sem veitir Höepfners- verslun (orstöðu. Sómamanninum, sem 0 (§/ 0 0 (§/ 0 0 0 Nýkomið: hvit léreft frá - kr. 0,78 mt. - Stórt úrval. Brauns Verslun. Pálí Sigurgeirsson. 0 0 0 0 0 0 0 0 hefir svo hárnæma sómatilfinningu; að hann telur sig meiddan af þvf, að al- menningur álfti hann verja pyngju húsbónda sfns. Þó er það ekki að efa að Akureyr- ingar verða að vera viðbúnir. Tilrann- ir verða sjálfsagt gerðar til þess að fá kaup verkamanna lækkað, þótt það sé það lægsta sem þekkist á landinu. Akureyrar fhalds-auðvaldið er sama sinnis og annarsstaðar. Það teknr sjálf- sagt, að sfnum parti, þátt f þeirri alhliða sókn á hendur verkalýðnum, sem hafin er á allri herlfnunni. Karl Nikulásson tilkynnir i ,ísl.« f gær, að hann komi ekki á bæjarstjórnarfundi framvegis. Bæjarfulltrúunum mun yfirleitt falla þetta mjög þungt.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.