Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 27.02.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 27.02.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN t «-# • #■ # ♦ • • I 0AAAÁAAAAAAAAAJ AJAAAAAAAAB 3 Smáauglýsingar. t ■▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼■ Tvö herbergi lyrir einhleypa tii leigu á gó3um stað i bænum, frá 14 Mai n.k. R v á Jörðirj Mýrarlón í G'æsibæjarhreppi er laus til ábúðar frá næstu fardögutn að telja. Semja ber við 0 0 0 0 0 JMýkomið: mr Gardinutau fallegar gerðir. Brauns Verslun Páll Siuureeirsson. 0 0 0 0 0 0 t Sigríður Árnadóttir, Bæjarstjórann á Akureyri. BLAýV BANDIÐ er betri Blandað kaffi frá kaffibrenslu Reykjavíkur ér besta kaffið, sem selt er hér á landi. Það er blandað saman af mörgum kaffitegundum, og sett í það kaffibætir eftir settum reglum. Það þarf þvi ekki annað en láta það i könnuna eins og það kemur fyrir frá kaffibrenslunni. — Það er bragðbetra og sterkara en kaffi eins og gerist. Meðmæli liggja hjá verksmiðjunni frá öllum stéttum manna, vetkamönn- um, skipstjórum, bændum, brytum, hásetum, kaupmönnum, embættismönn um og konum þeirra. — Meðmælin verða auglýst síðar meir. Biðjið þvi kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. smiði Stefánssoear, andaðiit að heimili (oretdra sinná, Gr&na'élagigötu 11 hér f bss, 23 þ m. S'grfðar cál var aðeins 14 ára að aldri, en frábært efniibarn og hvers manns hngljéfi, sem tll hennar þektu. Hún hafði alist cpp bjá fóstar- foreldrum aaitur f Fnjóikadal, en dvatdi vetrarlangt f foreldrahósnm, til þess að geta notið mentnnar bér f bænnm Sótti hún meðal annars kvöld- skólá Einars Olgeirssonar. Banamein hennar var heilablóðíali, sem orsak- aðist ét frá skemdri tönn, og varð andlát hennar með einkar sviplegnm hætti. Þungur harmar er fcveðinn að foréldrum og systkinum, en ekki sfst að aldurhnignum fósturforeldrum sem eiga á bak að sjá sólargeisla heimilis- ins. Og við, sem skemmri kynni höfð- nm af hinni látnu, getum varla tára bundist, yfir þvf að ijá alfkan kjarnvið höggvinn upp. Um S'grfði litlu átti það heima, flestum fremur, aðhún var »indæl rós, tem allir hlynna að, og kjósa f garðinn sinn«. St. G Bæjarstjórnarfundur verður haldinn á Þriðjudaginn kemur. Nýja Bfó sýnir hina stórfenglegu mynd, .Lucrezia Borgia* í kvöld — í síðasta sinn. Annað kvöld verður sýnd 7 þátta mynd .Hvíta næturfiðrildið*, frá listamannallfinu I París. hærra við ferming og affetming skipa og f eftirvinnu (kl. 6— io), ennfremur 35 aurum hærra bjá körlum á helgi- dögum en atvinnnrekendnr vildu cpp- haflega vera láta. Borgun vérkakaups skala fára fram vikulega og bæjarmenn sitja jafnan fyrir vinnu. Samið var bæði fyrir karla og konnr. Ur bæ og bygð. Fundur f Verkamannafélagi Akureyrar kl. 1 á morgun Rætt verður um verklýðsmái. Fjölda utanfélagsmanna boðið á fundinn Fundurinn er f stóra sal Samkomuhússins. Kaupdeilan á Isafirði. Henni lauk með samningi milii aí- vinnurekenda og vcrkamanna. Hið umsamda kaup er 10 aurum hærra á tfmann f almenmi dagvinnu, bæði bjá körlum og konum, 15 aurum Auglýsið í Verkamanninum. 'Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.