Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 09.03.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 09.03.1926, Blaðsíða 1
9ERKflMðSURiHli Útgefandi: Verklýðssamband j'íorðurlands. IX. áfg.# | # * Akureyrl Priðjudaginn 9. Marz 1926. t 17. tbl. Fjármálaspekingurinn i íslendingi. «► NYJA BÍÓ. Fimtudagskvöld kl. 8’/j: Fyrirmyndin, kvikmynd i 8 þittum. Aðaihlutverkin leika: Cárinne Qriffith og Canway Tearle. Myndin er áhrifamikil og göfgandi.. Það hefir komið ritstj. »í»l « bílf illa, sem Verkam. lét mselt um fjár- málapAlitfk íhsldtins um daginn. B'tð- ið getur ekkert hrskið *f þvf sem þar var sagt, en eitthvað verður þó að aðhsfast, og fer þá sem fyrri, að ó- aannindum og blekkingum er hiógað aaman f eina bendu, til að reyna að villa almenningi aýn. Verður ritatjórinn •vo upp með lér af þessu, að hann fer að leika manrt, sem tillit sé tak- andi tll. En eins og vænta mátti af öðru eins vitsmunaijósi og Gunnlaugar Tiyggvi er, ferst honum vopnaburð- uiinn svo, að alt sem hann segir um þessi mál, er íhaldinu til myika. Fer mjög vel á þessu. »íslendingur« befir áður haidið tjir- málaipeki Jóna Þorlákasonar mjög á lofti. Honum hefir átt að vera að þakka ait góðseri og viðrétting rfkis- sjóðains. Alt hefir verið þvf að þakka að Jón og íbaldið hafa setið við stýrið. Jón hefir vaðið yfir allar sýalur landsins og haldið fjármálaræður, þar til hann befir sjálfur farið að tróa því að hann væri fjármálamaður. Nó á Jón að fljóta á fjírmálaspekinui við næsta lardskjör, með geislaglorfu björguDsrmannsins um fcöfuðið; manns- Ins, sem bjsrgaði rfkisijóðnum, þegar hann var á heljsrþiöminni. Þenna Jón Þoriáksson á þjóðin að kjósa vlð landsbjðikið f scmar. Svo hafa íhaids- blöðin málað hánn, bæði »íslendingur« og önnnr. »Verksm.« mintiat Htilsháttar á fjár- málastjórn J. Þ. hér um daginn. Út af þesau hefir einhver prakkarinn ipýtt ritstj. »ísl.« svo fullan af botnlausri vitleysu og ósannindum, að hann hefir verið neyddur til að iosa ór lér f sfðaata »íslending«. Kennir þar margra grass, en ailra sömu ættar og Htt til nytja — sfst fyrir íhaidið. Til þess að skjóta J. Þ. undan réttlátri ádeilu fyrir fjármáiasfjórnina, þakkar blaðið Ktemens Jónssyni og árgæikunni 1924 og 1925 allan bættan hag rfkissjéðs Jón Þorláksson kemur þar hvergi við tögu. Verður varla af þvf dregið, að þarna fari saman grunn- bygni og ófimi f bæsta lagi. Svo er þetta greini'eg játning á þvf, að mann- skemd liggi f þvf, að vera bendlaðnr við verðtollinn og gengisviðaukann, að biaðið þvær J. Þorl. hreinan af þesao, þó það um leið verði að atrjóka af bonum ailsn fjármálaglansann, sem það áður hefir verið að reyna að amyrja bann með. Svo veit blaðið almenningi svfða ondan tollapólitfk auðvaidiins, að það leiðir Jón nskinn fram fyrir ís- lenska bjósendur, til að vebja með- aumkun með honum. Varla myndi blsðið htfa fsrið að leika þenna sorgar- leik, ef hægt hefði verið að mæla tollunum bdt. En það reiknar full djarft, er það treystir þvf, að almenn- ingur láti fara með síg eins og fullan ihaldsstjóra. Það er vitanlegt öllum heilvita mönnum, að á þiuginu, sem fhaldsstjórnin tók við, var ekki gengið frá fjártögum fyrr en eftir stjórnar- Vinum og vandamönnum tilkynn- ist, aö maðurinn minn elskulegur, Sigurður Jóhannesson, and- aðist í gær. Jarðarförin veröur ákveðin siðar. Akureyri sh 1926. ósK Jóhannesdóttir. skiftin og þessvegna ber Jón Þorh og fhaldiflokkurinn alla ábyrgð á öll- um þeim álögum á almenning, sem þau fjárlög og önnur sfðari hafa haft að færs. Jafnvel þó ritatjóri »ísl.« hafi ekki feitum hesti að rfða á pólitfska aviðinu, verður að gera þá kröfu til bans að bann vfti þetts. Ferst honum msnna sfst að blása sig upp eftir þesia frammistöðu. II. Þá er annar þáttur. Þar skilur rit- stjdrinn atvinnuveginn frá þjóðinni. Kemur hvorugt öðru við. Er sjálfsagt að Gunnl. Tr. vetði þjóðfrægur fyrir þetta viðvik. Til uppbótar telur hann verkamenn aimenning og aðra ekkíllt Vér jafnaðarmenn akiftnm þjóðfé- laginu í tvær þjóðfélagsstéttir: Alþýða annarsvegar og auðmenn eða burgeisa hirsvegar. Aiþýðu köllum vér alla þá, er á einn eða aunan hátt vinna fyrir

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.