Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 09.03.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 09.03.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN kanpi, án þeaa að eiga framleiðalu- taskin. Til þeirra teljaat t. d. ajómenn, verkamenn, iðnaðarmenn, aiitkonar þjónar og margir embættiamenn, þurrabúðarmenn, amábændur, vinnubjú o. fl. Aiþýðan er rúmir 3/« hlutar þjóð- arinnar. Hin þjóðfélagaatéttin eru allir þeir, aem >eiga« framleiðalutækin eða i einn eða annan hátt lifa á vinnu annara. Baráttan atóð nú um, er auka þurfti tekjur rfkiaajóða, á hvora þeaaara þjóð- félagaatétta ætti að leggja býrðina. Og að byrðin var lögð á herðar al- þýðu en ekki burgeiaa aannar nefnd »fel.« grein. >íil.« aegir, að það hafi þótt óráð- legt að fþýngja atvinnuvegunum og framleiðalunni f landinu með þvf fram- lagi, er rfkiaajóði var nauðaynlegt; heldnr akyldi taka það hjá þjóðinni! Eo nú er apurningin þeaai: Er þjóðin og atvinnuvegirnir f þeaau tilfelli ekki eitt og hið aama? Hvaðan (ær þjóðin fé, tii að greiða aukatolla rfkiaina ? — Frá atvinnuvegunnm. Þær álögur, aem lagðar eru á þjóðina eru þvf lagðar á atvinnuvegi og framleiðalu landimanna. En við hvað á þá >íii. «, er hann aegir, að atvinnuvegirnir þoli ekki meiri álögur? Jú, hann á við eigendur framieiðalutækjanna. Alþýðan fær ainn hluta af ágóða framleiðalunnar með faatikveðnu kaupi. En ágóðahluti >eig- endanna* er óákveðinn — og, eina og ■ú árar, rfflegur. A þann hluta ágóð- ana, aem féil f akaut eigendanna, vildi íhaldaflokkurinn ekki leggja byrðina. En á hinn hluta áðóðana, aem alþýð- onni féil f akaut, var byrðin lögð með tollum og toliaaukum. Aiþýðan var látin greiða akuldirnar. Þeaa var getið f grein Vm. að >Framaóknar«'fhaldamaður hefði fund- ið upp gengiaviðaukann. Þeaai gengis- viðaukafaðir var Klemenz Jónaaon, og akal enginn heiður af honum hafður!! Atkvæðagreiðalan aýnir, að fulltrúi Al- þýðuflokktina á þingi var altaf á móti verðtolli og géngiaviðauka. Og þó hann væri þar einn afna liða er það engin minkun fyrir hann; f Sódóma og >Verðanda« fanat ekki nema einn réttlátur, ainn f hvoru lagi. Nú er fhaldaatjórnin enn farin af atað með nýtt verðtollafrumvarp. En hvort hún flytur þar á eftir frumvarp um að atórgróðafélögum f Rvfk verði gefinn eftir akattur avo V2—1 million nemi, eina og f fyrra, skal óaagt látið. Við öllu má búait. Þvf hvernig aem litið er á afakifti íbaidiflokkaina og Jóna Þorl. af öflan tekna handa rfkia- ajóði, þá aéit altaf, að þeir reynajafn- an að hlffa >hægri« vaaanum, þ. e. atórgróðamönnum og auðmönnum, en vaða þeim mun dýpra niður f þann >v!nitri«, þ. e. alþýðu. III. Það þarf ekki að undra þó ieigudýr Ihaldiina klæi, þegar flett er ofan af óaómanum frammi fyrir alþjóð. Þeaa- vegna munu fáir kippa aér upp vifi það að þiu hella úr akálum reiði ainn- ar og fúlmensku yfir menn og flokka. Hitt er undraverðara, þegar þau ger- ast svo djörf að spila heiðarlegar persónur framan f almenning og lát- ast vera að segja satt. >íi!endingur« segir að gengisvið- aukinn og verðtollurinn hafi verið lagður réttlátlega á!! 1 þar borgi hver eftir sinni getu. Jú, réttlætið er f þvf fólgifi, að maður með konu og 5 börn f ómegð, er látinn borga fimmfalda uppbæð á við annan, sem er einn afna liði. Það er réitlœtl og sanrtsýni íhaldsins, sem þarna er á ferðinni. Björn L'ndal hefir blásifi sig út á pdiitfakum fundum hér yfir þvf rétt- læti, sem væri (ólgifi f þvf að reyta óhófamennina til þeaa ýtrasta. Hefir Lindal legið við að tárfella af hrifn- ingu yfir ajálfum aér, þegar hann hefir verifi að slöngva þeaaari apeki út ýfir lýðinn. í sinni andlegu fátækt etur ritatjóri >íil.« þetta eftir og heldur að það aé frambærilegt. Þó er aannieikurinn sá, að þarna er á ferðinni sú fólalegaata og lubba- legaata kenning, sem hægt er að bera fram. Bæði er það að óhófssemi er löstur, sem öllum ber að draga úr eftir föngum og þá eðlilega með þvf að halda óhófsvörunum frá þjóðinni. Nautnasýki einataklinganna verður ekki numin burtu með því að aelja nautna- vöruna háu verði. Með þvf fæst að- eins það, að féfletta einstaklinginn, *>♦♦♦♦♦♦ Samkepni útilokuð. — Þar sem eg hefi keypt VINDLA í stórum sttl fyrir mörg þúsund krónur og þar af leiðandi komist að miklu hagfeldari kaup- um en tiðkast, hefi eg nú mlkis úrvai af VINDLUM. sem seldir eru með LÆORA VERÐI en alment gerist og þekst hefir áður. — Með hverri skipsferð koma nýjar birgðir tii viðbótar. ♦ Vindlarnir seljast einnig i heildsöiu. íGuðbjörn Björnsson.j ♦ ♦ #># # ♦♦♦♦#♦♦♦♦♦ # #♦< aem baldinn er af nautnáiýkinni og frekar ber að ifta á sem ajúkting, en heilbrigða peraónu. í ððru lagi er það aðallega æsku- lýðurinn f landinu, sem verður óhófa- aeminni að bráð. Með þvi að lokka hann til meira óhófs og láta hann gjalda háan skatt f tilbót, er verið að grafa undan framtíðarhelll þjððarlnnar, spiila dýrmætuitu eign hennar. Það er ein ayndin enn á baki f- haidsins fslenaka, að það, með hjálp þjóðskemmandi blaða, er að grafa undan velferð þjóðarinnar f nútfð og framtfð. Ur bæ og bygð. Á Sunnudaginn var andaðist Sigurður Jóhannesson smiður Norðurgötu 11, eftir langvarandi veikindi. Sigurður sál. var sér- stakur atorku og ráðvendnismaður og vel kyntur. Maður á besta aldri er hann lést. Lætur eftir ekkju og tvö ungbörn. Landburður af fiski var hér um helgina. Seldist hvergi nærri alt ! bænum. í gær var farið með lestaðan vörubll inn að Saurbæ, en ekki er blaðinu kunnugt um hvernig salan hefir gengið. Búist er við að Esja verði hér 16. þ. m. á hringferð austan um land. Var þess full þörf að skipið lægi ekki lengur aðgerðalaust I höfn. Upp úr þessari ferð mun skipið hefja reglubunduar strandferðir. Brynjufundur annað kvöld kl. 8. Félagar fjölmenni.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.