Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 13.03.1926, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 13.03.1926, Qupperneq 1
vERRflMflðuR NN Útgefandf: VerklýðssambandfeJ^orðurlands. ; IX. árg. | Akureyri Laugardaginn 13. Marz 1926. :: 18. tbi. n Smyglari tekinn. mmmmmmm^^^ nyja bIó. -*i Laugardagskvöld kl. 8V2: FYRIRMYNDIN kvikmynd i 8 þáUuua. Aðaihiutverkin leika: Carinne Qriffith og Canway Tearle. Myndin er áhrifamikil og göfgandi. Sunnudagskvöld kl. 8V2. UNOFRÚ, VARAÐU Þ I G! Gamanmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika Viola Dana og Joch Mulhall. Aukamynd: Lánaðu mér konuna bína. A Sunnudaginn var kom þýskt akip að Vogum á Vatnsleysuströnd og var báti skotið á land. Var hann að flytja mann I land, er þegar iagði a( stað inn í Hafnarfjörð. Veðnr fór versnandi og komust bátverjar ekki fiam f skipið allur. Flsktust þeir til Reykja- víkur og vöktu þar grun á sér lyrir ósamrsmi i tiásögn um ferðir skips þessa og fl. Bsr þeim ekki saman um hvað skipstjórinn héti og annað var eftir þvf. Var lögreglunni gert aðvart og fékk hún Fyllu til að grenslast um skipið. Kom ( ijós við rannsókn á þvi, að það var hlaðið áfeugi. Tók Fylla skipið til Rvfkur og byrjaði pióf á Máuudagskvöld. Segir sagan að akipitjóri hafí enginn fyrir fundist Og ekki nema nokkrir af akipverjum akrásettir. Msðurinn, sem settur var i land i Vogum, heitir Jón Jónsson og var bryti á Esju fyrir nokkru. Er hann talinn höfðingi þessarar farar og eig- andí aðalhluta áfengisins, sem talið er að vera 17000 litrar — spfritus, romrn og konjak. — Er hann i gsslu- varðhaldi og ileppur vonandi ekki vel frá þessu. Er það ekki að efa, að hér hafa margir átt þátt að. Óhuga- andi er að nokkur maður sé svo tlfí- djarfur, að koma til landsins með þvilikar byrgðir af óleyfilégu áfengi til sölu, án þess að eiga viasa kaup- endur að meatum hluta farmsins, þótt landinn sé þektur að þvi að hafa yndi aí að drekka óleyfilegt átengi. Verður vart fundið hsfilegt strað handa þeim Ktönnum, sem gera sig bera að sllkri ðhsfu og Jón þesai, og er þess að VIBhta að lögreglan sýni ekki lspu- hátt ( viðskiftum við hann. Leiðrétting. Herra Jón Steingrfmsson hefir f for- mála fyrir grein sinni »Etlingur á atúf- unum ennl< í 9. tbl. »íilendinga< veitst að stjórn »Verkamannsins< fyrir afstöðu þá, er hún tók gagnvart birt- ingu deilugreina hans og Erlings Friðjónssonar. Þar sem verkalýðurinn þarf fyrst og fremst að nota blöð afn til varnár og sóknar i baráttu ainni og veitir eigi af þeim til þess, getur hann ekki látið það viðgangast, að hverju blaðinu á fstur öðru sé varið i persónulegar deilur manna f milii, er útrýma þörf- um og frsðandi greinum. Þvf tók stjórn Verklýssambandsins þá ákvörð- un að leyfa framhald þessara greina þvf aðeins að rúm og kostnaður þar af yrði greiddur. En frá þeisu hefir herra J. St. skýit svo villandi að leið- rétta þarf. í fyrsta lagi er honum eagin ókurt- eisi sýnd. Hann er látin hafa sfðasta orðið í 1. tbi. Vm. eftir nýárið og krafan fyrst gerð til Erlings, er hann ■varar. í öðru lagi er þó hr. }. St. boðið rúm ókeypis til lögfrsðilegra leiðrétt- inga, ef hann áliti missagt eitthvað sérstakt í Erlings grein. Það þáði hann ekki, kvaðst þurfa að ráðast á fiokksstjórnina eins og hún hefði verið hingað til. Var bonnm boðið að koma fram með þsr aðfinslur á hinum rétta vettvangi, ( Jafuaðarmaianafélaginu, þvi þar á óneitanlega best við fyrir jafn- aðarmann að láta alfka »kritik< i Ijóai. En þvi boði hafnaði hann. Það er þvf ósatt, ei hr. J. St. segir að þessi aðferð sé tilraun til að bsla niður »kritik< á fiokknum og verða að teljait óverðskuldaðar dylgjur og iligjarnar flokkstjórninni. »Kritik< á fiokknum er hverjum flokksmanni leyfi- leg og hverjum jáfnaðarmannaflokki nauðsynleg, en fyrat skal hún flutt innan vébanda fiokksins, siðan opin- berlega, ef þörf gerist. Stjðrn Verklýðssamb. Norðarl. Ur bæ og bygð. Fundur i Verkamannafélagi Akureyrar kl. 1 á morgun í bæjarstjórnarsalnum. Á Fimtudaginn andaðis á Sjúkrahúsinu hér Einar Sigfússon bóndi á Stokkahlöðum, rúmlega sjötugur að aldri. Nýja Bíó sýnir í kvöld hina gullfallegu og vel leiknu mynd: »Fyrirmyndin<. Aðal- persónuna lelkur Corinne Griffith, sem talin er fegursta kvikmyndaleikkona heimsins ura

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.