Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 20.03.1926, Side 2

Verkamaðurinn - 20.03.1926, Side 2
2 • » • • • • • •• • • • • • • • • • • • i Dómur er fallinn f imyglnnarmilina lyðra f undirrétti. Jón bryti er dæmdur f 2 mánaða fangelii við venjulegt fanga- viðurværi og 3000 kr. lekt og þrfr Þjóðverjar f 2 mánaða einfalt fangelai og 2000 kr. aekt bver; hafa þeir afð- arnefndu áfrýjað dómnum. Skip og á- fengi var gert upptækt. Vfnið var 6650 lftrar apfritui á 665 brúium og 39 kaaiar af kognaki og rommi. Ur bæ og bygð. Verkakvennafél. >Eining«. Fundur á morgun i „Skjaldborg" kl. 3'/2. Ingólfur Jónsson flytur erindl. Skuggasveinn er nú æfður af Leikfélaginu og U. M. F. A. Rauði-krossinn hefir kvöldskemtun annað kvöld i Samkomuhúslnu. Grimudansleikur Dansskólans hefst kl. 9 i kvöld 1 Samkomuhúsinu. Fiskafli nægur hér innra, þegar beita fæst. Húsvikingar að flytja til Grfmseyjar til að stunda þar þorskveiðar í net Hrogn- kelsaveiði byrjuð úti í firðinum. Stúkan .Norðurljós", nr. 207, heldur fund á morgun kl. 4 Kristján Sigurðsson kennari flytur hagnefndaratriði. Aðalfundur Kaupfélags Verkamanna verð- ur haldinn á morgun, og hefst kl. 10 f. h. f bæjarstjórnarsalnum. Fulltrúarnir muni eftir að mæta stundvtslega. Bæjarstjórnarfundur verður haldínn á Þriðjudaginn. Veðráttan er sérstaklega yndisleg hvern dag Vorblíða og fagrar nætur. Lóan er komin á Suðurland. Fundur f stúkunni >Sigurfáninn« kl. 4 á morgun í hátlðasal Gagnfræðaskólans. Nýja Bfó sýnir f kvóld hina skemtilegu mynd: >Ungfrú, varaðu þig!« var hún sýnd á Sunnudaginn var við svo mikla aðsókn, að margir urðu frá að hverfa Annað kvöld sýnir það: >Væri eg konungur., mynd tekin eftir sögu frá dögum Lúðvfks XI. Frakkakonungs. Sú mynd er mjög skemtileg og vel leikin. .Fanney* 1. hefti, þriðja prentun er ný- útkomin. Aðalbjörn prentari Stefánsson gefur út. Svo vinsælt hefir rit þetta verið, að tvær eldri prentanir eru löngu uppseldar og útgefandinn leggur út i þessa útgáfu til að seðja eftirspurn kaupenda. Heftið er VERKAMAÐURINN • ••••••«••—••••••• •• ••••••••••••••••••••• Brauð- og Kökugerð er opnuð í Strandgötu nr. 3 7. Þir verða seldar allar venjulegar BRAUÐTEOUNDIR og einnig allar tegundir af FÍNUM K0KUM. ítír Alt fyrsta flokks vara. Panta má i sima 180 T£á| Virðingaríylst. St. Sigurðsson & Co. BLA/t BANDIÐ er betri Blandað kaff 'i fri kaffibrensluIReykjavikur ér besta kaffið, setn selt er hér i landi. Það er blandað saman af mörgum kaffitegundum, og sett i það kaffibætlr eftir settum reglum. Það þarf þvi ekki annað en láta það i könnuna eins og það kemur fyrir frá kaffibrenslunni. — Það er bragðbetra og sterkara en kaifi eins og gerist. Meðmæli liggja hjá verksmiðjunni frá öllum stéttum manna, verkamönn- um, skipstjórum, bændum, brytum, hásetum, kaupmönnum, embættismönn- um og konum þeirra. — Meömælin verða auglýst siðar meir. Biðjið þvi kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reyjkavíkur. Ifka hið eigulegasla, með mörgum gullfal- legum myndum, sögum og kvæðum. Fæst f bókaverslun Kr. Guðmundssonar. Næsta blað kemur út á Laugardaginn kemur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Tólg og saltaðar mör fæst í Kaupfél Verkam.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.