Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 23.03.1926, Qupperneq 2

Verkamaðurinn - 23.03.1926, Qupperneq 2
2 VERKAMAÐURINN «AAAÁAAAAAAáÁAAAiAAAAAAAAi t Smáauglýsingar. I 114-16 ára ungflinjr vantar til sendiferðt utn bseinn. Upptýsingar i sima 180. RáOskonu vantar i sumar- eöa ársvist, á gott heimili við Akureyri. R. v. á. Ur bæ og bygð. Gunnar Magnússon hefir sungið I Sælu- viku Skagfirðinga á Sauðárkróki við ágætan orðstýr. Með honum hefir sungið Stefán Guðmundsson. U. M. F. A. Fundur I kvöld kl. 8V2. Sýslufundur Skagfirðinga, haldinn I sið- ustu viku, samþykti að gefa 5000 krónur til Heilsuhælis Norðurlands. Hafa Skagfirðingar með þessu rekið af sér slfðruorðið i þessu máli. ísafoldarfundur á Föstudagskvðldið kl. 8Va. Inntaka nýrra félaga. Umdæmisþing- mál. Hagnefndaratriði. »Herhvöt«. Brynjufundur annað kvöld kl. 8. Mikils- verð mál á dagskrá. Bræðrakvöld. Rauðakrossdeildin hér i bænum hélt kvöld- skemtun f Samkomuhúsinu á Sunnudags- kvöldið. Var þar margt til fagnaðar. Davið Stefánsson skáld flutti gullfallegt erindi um Sigyn konu Loka Jón Guðlaugsson las upp sðgu. Upplestur. Svo kom smáleikur: .Trína í stofufangelsi*, og sfðast var dans stiginn eftir lúðraspili. Jónfna Sigurjónsdóttir Friðbjarnarsonar ökumanns lést á Sunnudaginn eftir erfiða legu. Ung stúlka og efnileg. Hœltulegur flutningur. Fyrir skötntnn var verið að flytjs aprengi- efni og sprengikúinr á 23 vögnnm gegnnm Prsg, höfuðborg Bteheiœs. Þegar vagnsrnir voru staddir f miðj um bsenum, féll sprengikúla á götuna úr einum vagninum og sprakk. Kvikn- aði jafnskjött f hinu sprengiefninu og varð ógurleg sprenging. Hús hrncdu í rústir. Múrsteinar, bjálkar, sundur tætt dýr og menn flugu um loftiö sem ðrvadrffa. Ekki er fullvfst hve margir biðu bana, en þeir urðu þó fserri en búast hefði mátt vifl i svo fjölförnum vegi. Hinsvegar særðust margir og verða örkumla. OPINBERT UPPBOÐ verður haldiö, við húsiö nr. 13 í Lundargötu, Föstudaginn 26. p. m. og par selt, ef viðunanlegt boð fæst, hefilbekkur og ýms trésmiöaáhöld, bátur, 2 koffort, 2 pvottabalar og margt fleira; alt tilheyrandi dánarbúi Ðjörns sál. Jósepssonar. Uppboðið hefst kl. 1 e. h. Úppboðsskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Akureyri 22/j 1926. Due Benediktsson. ÓVENJULEGA iar Ó DÝRT: -®a Gummískór karlmanna mjög sterkir á aðeins Kr 7.50 parið. þlýtt! Ágætt! Lágir karlmannsskór: Yfirleður: »Boxcalf«. Bindsólar: Leður. Slitsólar: Svart gummí nær óslítandi. Skórnir fara vel á fæti og eru lag- legir og kosta aðeins kr. 19.75 parið. Okkar alþektu, ágætu SIRSSTÚFAR kosta nú aðeins kr. 11,00 kílóið. Kaupfélag Eyfiröinga. „Sóley!“ er besti kaffibætlrinn sem fæst hér í landi. Kaupið aðeins .SÓLEY' og styðjið með pvf islenskan iðnatt. Látið ekki gaœla hleypidóma aftra ykkur fri að kaupa hinn eina i s 1 e n s k a kaffibæti. — Sannanir Hggja fyrir hendi aö kaffibœtirinn .SÓLEY' sé hinn besti. Biðjið pvf kaupmenn yðar um S ó 1 e y. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.