Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 03.04.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 03.04.1926, Blaðsíða 1
OERHBMflflURlHH Útgefandi: Verklýðssamband J'íoröurlands. IX. árg. Akureyri Laugardaginn 3. April 1926. 1 23. tbl. Niðurlagsorð. Vegna þrengsla f blaSinu undanfarið, hefir það dregist að gera Htilsháttar atbugasendir við (jármálavaðal rit- atjóra »ísl.< f hani >heiðraða blaði< 19 Mars Reyndar ber svo vel f veiði, að ritstjórinn hefir þar Ktið annað fram að fsera, en að hrnga f prentvlllum og svo að aýna almenningi sinn prúð mannlega rithátt. Greinaikom þetta þarf þvf rkkimikila með. Aðalvörn rititjórans er sú. að það e'gi ekki að skilja írlending eins og greinar bans benda til; að b.f. >Kári« hafi þurft að fá ettirgjöt á veðinu hjá rikissjóði, af þvt það hafi verið hagræði fyrir félsgið, og að eftirgjði tekjuskattains til togarafélsg- anna f fyrra, hafi verið réttlát, af því íhaldið á þingi vildi gera bakhjöllum sfnum þessa þsegð. Vetkam. er ekki f neinum vafa um það, að það er hagrseði fyrir skuldu- naut — hvort sem er rfkissjóðt, banka eða einstaklings—að íá akuldina eftir- gefna; meira að segja ómetanlegt hag- ræði. L'ka er eftirgjöf átekjuskatti afar hsgkvæm, hvort sem um togarafélög eða aðra er að ræða. Það sem milli ber er það, að Verkam. vill ekki veita fjármestu einstaklingum og félögum þjóðarinnar þessi frfðindi, samtfmis, ■em alþýða er pfnd með svfvirðileg- ustu sköttum, sem þekst hsfa f sögu þjóðarinnar. En ritstjóri íslendings telor ósóma íhaldsina gullvægan, og álþýðu aldrei beitta nægu ranglæti og kúgun af íiá þess hílfu. Só rfkið f voða, verða allir að taka á síg byrð- ina; hver eftir sinni getu. Að veita henni af baki þeirra sterkustu yfir á þá aflminni er fúlmensks, sem enginn hetðarlegur maður mælir bót. Reynala nndanfarandi ára sýnir það, að atefna jóns Þorl. og manna baos á þingi er sú, að tska þjóðsrbýrðina at sér og afnum fylgifiskum, Og leggja hsna yfir á bsk siþýðc. Af þvf befir Verkamað- uricn tekið fjármálastjórn J Þorl. til meðferðar. Verkam getur ómögulega gengið út frá þvf að fslensk alþýða s6 tíl þess fædd, og lifi til þesa elns, að gsnga nndir örfáum eppvöðsluseggjum þjóðsrinnar, sem ekki eru tnetltl til að bera sinn hlut af þjóðarþunganum; sem fara betliferðir til sjálfra sfn f þinginu, og eru þau Htilmenni f ofaná lag, að ætla fátækri alþýðu að greiða fyrir afglöp þeirra og óhóf Þeir sem taka sér fyrir hendur að verja þessa menn, mega ekki kippa sér upp við þsð, að < þeim sé tekið með berum böndum. Og þeir mega eiga von á faatari tökum f (ramtlðinni R tstjóri >I«I « þykist geta sett út á rithátt Verkam Flestir fara nú að gera aig mannalega. Mörgum mycdi finnast svo, að menn. sem aldrei hafa annað fyrir sig að bera en fúkyrði, óslnnindi, blekkingar og útúrsnúninga, búi f því glerhúsi, aem trauðla þoii mannalæti þeirra. O g mikil er aú heimika, sem lýsir sér f þvf að ætla sér þá dul að verja fjármálspólitfk Jóns Þorlákssonar. Hún verður alþjóð Ijósari með hverjum mánuði sem lfður, og aðeins á einn veg. Bak við þá fjármálsstjórn atendur ekkert annað en simviskuleysi og hárðdrægni. Engin bjargráð. Engin framsýn. Engin hygg- indi, sem þjóðinni megi að gagni verða. Ekki væri úr vegi að gangstéttarspott- arnir í bænum væru mokaðir og klaki höggvinn af þeim. Annars er ekki sýnilegt tii hvers þeir hafa verið settir. Á fjölförn- ustu götunum þarf beinllnis að aka snjón- um í burtu. Liðsauki. Jafnaðarmannafélag stofnað á Húsavík. 30. Msrs sfðastliðinn komu raman á Húsavfk nokkrir verkamenn og verka- konur til þess að ræða um atofnun jafnaðarmannafélaga þar á staðnum. Urðu undirtektirnar ágætar og var félagið stofnað á fundinum með 27 félögum, körium og konum. Hlaut (élagið nafnið, >]».fnaðarmannafélag Þingeyicga*. Samþykt var að ganga þegar f Verklýðssamband Norðurlands. í stjórn voru kosnir: Hallsteinn Karls- aon, formaður, Páil Kristjániaon, ritari og Benedikt Sigurgeirsaon Sncdal, féhirðir. Býður >Verkamaðurinn« þetta nýja félag velkomið og væntir þesi, að það megi vel duga f baráttunni fyrir hag alþýðunnar. A Húsavfk eru fyrir bæði verka- mannafélag og verkakvennafélag. »Jafnaðarmannafélag Skagfirðinga.« Þriðjudaginn 23. þ. m. var atofnað >Jafnaðarmannafélag Skagfirðinga* á Sauðárkrók. Er það gieðilegt merki um vaxandi áhuga og skilning á jafn- aðarstefnnnni meðal verkalýðsins. Það er mikið hlutveik, sem hið nýja félag þarf að vinna, að breiða út f Skaga- firði þekkingu á jafnaðaratefnunni og höggva akarð f þann kfnverska múr þröngsýni og afturhalds, sem hingáð til hefir útilokað Skagafjarðarsýslu frá áhrifum nýjuitu þjóðfélagshreyfiuga og gert hana að eiahverju helsta vfgi Ihaldaini, en avo lélegt hlutverk á

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.