Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 03.04.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 03.04.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAM AÐURIN N bvorki þeasi figra lýila né ibúar henn- ar akilið. Jafnsðarmannafélögin ern verkalýðn- am bráðnauðsynleg. Þau eiga að sam- einá, innan ainna vébanda, bestu krafta verklýðsbreyfingarinnar, jtfnaðarmenn- irnir eru brautryðjendur verkalýðsins. ►au þurfa að »fl* félögum sfnum þekk- ingar i uppruna stefnunnar, eðli henn- ar og takmark', standa fyrir stjórn- málastarfsemi verkamanna og frssða þá um gildi hennar. Þeir vetkamenn sem sterkasta hafa atéttameðvituad og framsýoi, mega til að sjá að takmarki sinu nser verkalýðurinn ekki fyr en með fullum sigri jafnaðarstefnunnar, þeir settu þvf að styrkja jafnaðar- mannafélögin sem best með þvf að ganga i þau og starfa þar eftir nosetti. * t Benjamín Benjamínsson járnsmiður aadaðist hér á Sjúkrahúsinu 29 f. m. að afstöðnum holskurði. Benjsmfn var einn áf eldri borgurum þessa bæjar; greindur maður og orðheppinn; verkmaður yfir meðailag og skemti- legur viðkynningar. Elephanf-cigaretfur, kaldar og ljúffengar, fást alstaðar- Stórt uppboð. Miövikudaginn 7. April n. k. veröur opinbert uppboð haldiö við húsið nr. 9 í Strandgötu (hús Kaupfélags Verkamanna Akur- eyrar) og pár selt, ef viðunandi boð fæst, ýmiskonar búðarvarning- ur svo sem: Skófatnaður kvenmanna, karlmanna og unglinga, kvenkápur, karlmannakápur og unglingakápur. Karlmannapeysur, buxur, manséttskyrtur og hálslín. Nankinsföt karlm. og unglinga. Kvensjöl, kvenpils, nærfatnaður kvenna og unglinga. Álnavara, verkfæri o. m. fl. Uppboðið hefst kl. 10 f. h. og veröa uppboðsskilmálar birtir á uppboðsstaönum. Áreiðanlegum kaupendum veitist gjaldfrestur til 15. Sept; n. k. Akureyri 7U 1926. A I þ i n g i Kaupfélag Verkamanna. Fátt márkvett hefir gcrst á A'þiagi enn. Þó hefir framv. J. B. um að lex- tugir menn miiai eigi kosningarrétt þó þeir fari á aveitina verið felt. Sýnir það innraeti þingmanna og skiln- ingaleyai á kjörum fátæklinga. Tryggvi Þórh flytur frv. um a»ýf- ingu atutt áf Ólafi Thora og atórgróða- mönnum f Reykjavlk, — Reybjavfkur- váldinu, aem >Timinn« hefir mest bian- ■ungið. Fer vel á þvf, að hinn fhalda- samiri hluti »F amsóknar« sýai eðli sitt, það, að hagsmunir hans fari aam- an við higsmuni afldarspekúlanta og fijkbraikara og stórgróðamanna. Vera má, að alþýða manna, aem er hart aær 3I* hlutar þjóðarinnar, læri af þeisn að stánda nnta um sfna haga- muni, en þeir eru gagnstæðír haga- mununi stórgróðamanna og braskara. Alþýða tapar ætfð á dýrtíð, en s»ýfing er sama og löggilding dýrtfðar. Rfkis- sjóður stórtapsr á stýfiagunni, ea > á skeliur lendír á þeim, sem láa þurfa að nota og afðan auðvitað á aiþýðu. Ekki er séð hversu frumvarpi þessu reiðir af. Sex þingmenn bera fram tillögur um breytingu á lögum um skemtanaskatt sem miða til þess að auka skatttekjurn- ar. Lögin eíga að ná til allra kaupitaða og þorpa sem hafa 500 íbúa eða fleiri. Jón Bildvinnon ber fram frumvarp um að 25% gengisviðauki á tolltekj um lækki niður f 15°/o i jólf f ár og falli alveg niður um áramót. Enn- fremur vili hann 'áta feila úr gildi bráðabtrgðaverðtollinn Fj árhsgsnefnd Nd. ber fram frv. um að genglsvið auklnn á vörutolllnum falli niður frá 1. sprfl næstk. Búast má við að frv. Jóns nái ekki að ganga fram, enda þótt full ástseða ié til að fella niður bála þessa bráðabirgðatolla, þar sem fallin er niður hin opphaflega ástæða, sem borin var fram vtð aetning toll- anna.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.