Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 06.04.1926, Page 1

Verkamaðurinn - 06.04.1926, Page 1
VERKDMðBUniHN Útgefandl: VerklýðssambandgJ'Iorðurlands. *••••••• • • •••••••••••••••••••••••••••••••»>^ «•••♦♦••••««••• IX. árg. t Akureyrl Þriðjudaginn 6. Apríl 1926. í 24. tbl. . A ÆL A A A •• A A A A •• A A A A A A A m JA AA •• ^ •• ^ •• ^ ^ m ^ ^ _______ Úrslit kaupdeilanna i Rvik. Blekkingavefur ísiendings. Eins og sagt var frá i sfðasta blaöi, lauk verkfaltinu i Rvik með samningi miiii Úígerðarmannafélags- ins og verkakvennaféiagsins »Fram- sókn*. Eru helstu atriði samnings- ins pessi: Kaup frá kl. 6 f h. tii kl. 6 e. h. 60 aurar á kUt. Frá kl. 6—8 að kveldi 100 aurar á klst. Nstur og helgidagavinna 110 aur. á klst. Nætur og helgidagavinna við upp- skipun 135 aurar á klst. • - Kaup vlð fiskpvott: Fyrir hvert 100 af stórfiski og löngu 210 aurar. Fyrir hvert 100 smáfiskjar, neðan við 18 puml. 120 aurar. Fytir hvert 100 ýsu 130 aurar. Fyrir hvett 100 af ufsa 145 aur. Fynr hveit 100 af Labradorfiski 18-20 puml 90 aur., en neðan við 18 puml. 60 aurar. Samningurinn gildir til 1 Okt. í haust. báðir máisaðilar hafa teygt sig dálítið til samkomulags, og kon- urnar pó meira. ■, Þaö var ætlun útgeröarmanna að neyða verkamannafélagið »Dags brúnn til samninga um leið, en tókst ekki. Heldur vinna áfram með sama kaupi og áður, en pað er 15 aurum bærra á klst. en atvinnurek- endurnir vildu borga. Enginn vafi er á að konurnar heföu algerlega unnið verkfallið, ef Hafn firöingar hefðu ekki svikið sam- tökin. Það mátti svo sem geta nærri, að gáfnasálin, sem talin er ritstjóri »is- lendings", myndi slá sig til riddara á pessu roáli. Enda hefir svo farið, að Gunnl. Tryggvi hefir vakið á sér eftirtekt i sambandi við þetta mii. Hitt er annað hvort hann hefir stækkað i augum almennings. Um breytingar á binn veginn var ekki að ræða. Þar var ekki hægt að minka. Fyrst og fremst hefir nísl.« enda- skifti á sannleikanum, eins og hans er vandi, og kennir leiötogum verklýðsins I Rvik um verkfallið, en ekki Utgerðarmannafélaginu, sem á alla sök á pvi, eins og nú skal sýnt verða. í undanförnum kaupdeilum i Rvik, höiðu samningar verið gerðir við sjómenn. Lækkun sú sem par var gerð, var miðuð við minkun dýrtlöar, bæði pá raunveru'egu og pá tilvonandi Lækkun sú var afar- lág aö hundraðstölu. t deilum við verkamenn I Rvik höfðu atvinnu- rekendur gefið upp alla sókn, og með pví játað í reynd, að kaup lækkun þar- væri ósanngjörn og ekki frambærileg Framkoma peirra við verkakonurnar var þvi svo dólgsleg og ósanngjörn, að hún vakti and- úð, sem leiddi til verkfallsins. Með pvf að krefjast meiri kauplækkunar af verkakonunum en öllurn öðruro, sýndu útgerðarmenn pann hug sinn að vilja niðast á peiro, sem peir álitu standa höllustum fæti i vörn- inni. Pessi framkoma útgetðarmanna hratt verkfalUnu af stað. í þelrra reikntng ber þvl að skrifa allar þœr syndtr, sem af þvl hafa sprottið Verkakon- urnar buðu i upphafi kauplækkun í samræmi við lækkun á kaupi sjó manna o. fl. sem áður var búið að semja viö Þær voru sanngjamar, svo ekki varð ádeilt Þá hrúgar »ísl.” upp feikna bulli um þann skaða, er reykviska verka fólkið hefir átt að bfða við verkfall- ið. Segir rititj. að það hafi svo ■reiknast til- að hver verkakona hafi tapað um 100 krónum, og hver verkamaður 80-90 krónum á verk- fallinu. Hvaða fábjáni hefir nú reiknað þetta? Á meðan .ísl.u birtir ekki nafn þess aulabirðar, verður að ætla ritstjóranum þessa nvisku*. Sannleikurinn er, að verkafólklð tapaði engu á verkfallinu, nema vinnulaunum viö afferming »Lyra*, ef þær vörur sem hún sigldi með út aftur koma ekki til Rvíkur aftur eða vörur i þeirra stað Fiskurinn, sem skiptð var f land f Hafnarfirði, gengur einu sinni ekki úr greipum Reykvfkinga, pvf hann verður fiutt- ur á skipum til Rvfkur aftur og skipað þar ( land og verkaður. Þau einu atvinnulegu áhrif, sem verkfallið hefir haft, er pað að verki, sem hægt hefði verið að afkasta á roeðan á verkfatlinu stóð, var frest- að um nokkra daga. Og þar sem hér á hlut að máli verkafólk, sem ekki hefir fasta — óslitna — at- vinnu alt árið, þá er peningatápiö ekkert, þótt vinnan færðist til um nokkra daga. Atvinnuleysisdagarnir verða bara heldur færri á eftir. Ritstjóra ísl. og fébjánanum, sem hefir .reiknast til" um skaða verka- fólksins I Rvfk, er þvi óhætt að drekka tvimenning upp á pað, að þeir séu allra manna vitlausastir. Ekki tekst ísl fimlegar i sókninni á hendur .leiðtogum* verkalýðsins gagnvart gengi krónunnar. Segir hið göfuga btað, að með þvi að efna til ve-kfalla, séu alþýðuleiðtog- arnir að styðja að lækkun krónunn- ar, og vinna með þvi á móti hags* munum verkalýösins. Hörmulega hljóta þeir menn að vera á vegi

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.