Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 10.04.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 10.04.1926, Blaðsíða 1
VERHðMflðUR Hn IX. árg.*| ' Útgefandi: Verklýðssamband fíorðurlands. Akureyri Laugardaginn 10. Apríi 1926. •-•-•- •-#-• 25. tbl. ##-#-# •- •-#-# NYJA B f Ó. Lau?ardag:skvöld kl. 8'/2: SEX DAGAR. Skáldsaga í 9 kapítulum eftir Elinor Glyn. — Aðal hlutverkin Ieika Corinna Griffith og Frank Mayo, spennandi og gullfalleg mynd. Sunnudasrskvöld kl 8V2. Lasse Monsson frá Skáni. Sag v í 6 þáttuni frá Svíastyrjöldinni árið 1658 eftir P. Fr. Rist. Leikin af dönskum og sœnskum leikurum. Áhrifamikil mynd og sögulegs efnis. • • • •• • • • • • • • • • Háskólabarnið í föðurgarði. Fióttinn. Mér þykir ekki lfklegt að eg eyði tfma mfnum, bleki og pappfr til þeas að yrðast við >Hé»kólabarnið« að þeaaum Ifnum loknum, avo þó það geri eitthvað f ból íslendings, þá fáti eg það afskiftalauat. í þetta ainn verð ur það þvf yfirlit yfir flótta Háskóla barnains og nokkrar athugaaemdir við afðuatu akrif þeis, sem eg ætla mér að gera. Eins og lesendum þeisa blaðs ér kunnugt, hafið þér, herra Jón Stein- grfmsson tekist & bendur: 1. Að gerast fyrirmynd mfn og ann- ara í fögrum ritbsetti og prúðmann legri framkomu sem blaðamaður. Þær góðu fyrirætlanir yðar hafa að engu orðið. Þér hafið, aem blaðamaður, á tæpum fjórum mánuðum fallið niður fyrir Tryggva litla, Scheving, Jónas Flateying og aðra slfka aorphangs- menn. Þér hafið fengið gott uppeldi, fyrst á heimili, sem gat veitt yður alt aem fslenakt heimili getur veitt. Svo á skólum, sem þjóðin hefir kostað þóaundum kr. til yðar vegna. Þér hafið ekkert annað þurft að hafSst að, £n að manna yður andlega. Þrátt fyrir þetta dýra og fyrirhafnarmikla upp- eldi, standist þér ekki þá fyrstu þrek- rauu, aem verður á vegi yðar. Sá fáni sem þér upphaflega veifuðuð yfir höfði yðar, er fallinn niður f saur þann, sem þér hafið sjálfur skapað með ókvæðis- orðum og andlegri fýlu f rithætti. Og enginn maður mun treysta yður til að hefja hann upp að nýju. 2. Þér hafið tekið að yður að verja hfglöp föður yðar, sem forseta bæjar- ■tjórnar. Vörn yðar hefir snúist þar °PP f þá ikoplegu rökaemdafærslu, að meiri hluti bæjaratjómar geti ékki neytt föður yðar til þeaa að stjórna kosningum nefnda f bæjarstjórnfnni »á þann hátt, er hann er sannfætður um að ekki er lögum samkvænQt«. Sam- kvæmt þvf á fáfræði (öður yðar að réttlæta afglöp hans. Af þvi bann velt ekki að bæjarstjórinn hefir það vald sem faðir yðar heldur síg hafa, þá á hann að vera sýkn aaka. Samkvæmt þeasu, ætti þjófur að geta réttlætt sig fyrir yður aem dómara, með þvf að segja að hann sé «sannfærður« um, að það aé engin glæpur að itela. Svo langt geta rökþrotín leitt yður afvega að undrum aætir. Þvf eruð þér að hlaupa þessa afvegc? Þvf flettið þér ekki cpp lagabókum yðar og bendið á heimildir þær, sem faðir yðar hefir til þess að taka fram fyrir hendur á meiri hluta bæjaratjórnar og hlaupa inn á valdavið bæjiritjórans ? Þvi eruð þér að flýja frá yðar lagaviti út f ógöngur rökþrota fífræði ? Svarið liggur opið fyrir, þér hafið tekið að yður að verja mál sem þér eruð enginn maður til að vinna sigur f. Þeis vegns flýið þér af þeim rétta vettvang, út f ó- göngur þar aem engin fótfesta ér til, þar sem ekkert liggur fyrir yður ann- að en krafsa. 3. Þér hafið deilt á framkomu mlna sem jafnaðarmans á opinberum fund- um. Þegar yður er bent á framkomu annara til aathanburðar atandið þér orðlaus og ráðþrota. Þér reynið ekki að bera þar fyrir yður annað en lýgi, svo eg viðbafi yðar prúðmannlega rit- hátt, og svo skussalega ferst yður frammiitaðan þar, að þér getið ekki nefnt einn einasta mann, sem fælat hafi jafnaðarstefnuna vegna aðgérða minna og þó hsfið þér haldið þvf fram að eg hafi spilt meira fyrir henni en nokkcr ándstæðingur hennar. Fráþenu atriði hafið þér þvi fiúið eins langt og komist verður. Að ummælum yðar um siðasta þingmáiafund hér á Akureyri kem eg sfðar. 4. Þér hafið haldið þvf fram, að jafnaðarmenn bafi fiúið úr félögunum hér á Akureýri fýrir ráðriki mitt. Þég- ér heimtað er af ýður að þér tilgrein- ið nöfn þesiara manns, getið þér ekki nefnt eitt einasta nafn. Svo gersam- léga eiuð þér rökþrota á þvi atriði að yður verður þar algert orðfall. 5. Þegar yður er bent á það a8 framkoma föður yðar í bæjaratjórn gagnvart okkur jafnaðarmönnunum, hefði komið þyngst niður á yður sjálf- um, ef þér hefðuð orðið bæjarstjóri á Akureyri og þvf bæri yður sist allra manna að verja gerðir hans. Viður-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.